„Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. október 2025 13:23 Arnar Gunnlaugsson stýrir íslenska landsliðinu í annað sinn á heimavelli á morgun. vísir/anton Arnar Gunnlaugsson segir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta komi sér í vænlega stöðu í D-riðli undankeppni HM 2026 með sigri á Úkraínu annað kvöld. Ísland er með þrjú stig í 2. sæti D-riðils undankeppninnar, tveimur stigum á undan Úkraínu sem er í 3. sætinu. Frakkland er á toppi riðilsins með sex stig. Efsta liðið fer beint inn á HM en liðið í 2. sæti fer í umspil. Á blaðamannafundi í dag sagði Arnar að baráttan um 2. sæti riðilsins standi á milli Íslendinga og Úkraínumanna og að sigur í leiknum annað kvöld komi okkar mönnum í bílstjórasætið í þeirri baráttu. „Ef við vinnum á morgun erum við komnir í mjög vænlega stöðu, mjög góða stöðu gagnvart Úkraínu. Ég held að allir geti séð að baráttan um 2. sætið er á milli okkar og Úkraínu. Þótt við berum virðingu fyrir Aserbaísjan eru þeir held ég ekki nógu sterkir til að blanda sér í þá baráttu. Þannig við getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun,“ sagði Arnar. „Jafntefli er svo sem ekkert slæmt fyrir okkur og heldur ekki Úkraínu því þeir eiga heimaleikinn gegn okkur eftir. Ef við töpum er allt opið en markmið okkar er skýrt. Við ætlum að vinna á morgun. Það er ekkert flóknara en það og við ætlum leggja allt í sölurnar til að það takist.“ Arnar segir að allir leikmennirnir í íslenska hópnum séu klárir í slaginn fyrir morgundaginn og enginn glími við meiðsli. Leikur Íslands og Úkraínu hefst klukkan 18:45 annað kvöld og verður sýndur í opinni dagskrá á Sýn Sport. Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Aron Einar Gunnarsson segir slæmt umtal undanfarið ekki bíta og telur það jafnvel jákvætt að gagnrýnisraddir heyrist þegar hann er valinn í landsliðshóp. 9. október 2025 09:32 „Staða mín er svolítið erfið“ Þórir Jóhann Helgason segist hungraður í að fá að spila mínútur, bæði með íslenska landsliðinu og liði sínu Lecce á Ítalíu. Framundan eru tveir risaleikir hjá Íslandi, gegn Úkraínu á föstudag og Frakklandi á mánudag, í undankeppni HM í fótbolta. 9. október 2025 07:03 Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ „Það er mjög gaman að sjá að fólkið er að bakka okkur upp, og að það sé uppselt á báða leikina. Það er mjög spennandi,“ segir Ísak Bergmann Jóhannesson. Hann ætlar að hlaupa manna mest á Laugardalsvelli á föstudaginn, í leiknum mikilvæga við Úkraínu í undankeppni HM í fótbolta. 8. október 2025 22:02 Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Ísland er með þrjú stig í 2. sæti D-riðils undankeppninnar, tveimur stigum á undan Úkraínu sem er í 3. sætinu. Frakkland er á toppi riðilsins með sex stig. Efsta liðið fer beint inn á HM en liðið í 2. sæti fer í umspil. Á blaðamannafundi í dag sagði Arnar að baráttan um 2. sæti riðilsins standi á milli Íslendinga og Úkraínumanna og að sigur í leiknum annað kvöld komi okkar mönnum í bílstjórasætið í þeirri baráttu. „Ef við vinnum á morgun erum við komnir í mjög vænlega stöðu, mjög góða stöðu gagnvart Úkraínu. Ég held að allir geti séð að baráttan um 2. sætið er á milli okkar og Úkraínu. Þótt við berum virðingu fyrir Aserbaísjan eru þeir held ég ekki nógu sterkir til að blanda sér í þá baráttu. Þannig við getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun,“ sagði Arnar. „Jafntefli er svo sem ekkert slæmt fyrir okkur og heldur ekki Úkraínu því þeir eiga heimaleikinn gegn okkur eftir. Ef við töpum er allt opið en markmið okkar er skýrt. Við ætlum að vinna á morgun. Það er ekkert flóknara en það og við ætlum leggja allt í sölurnar til að það takist.“ Arnar segir að allir leikmennirnir í íslenska hópnum séu klárir í slaginn fyrir morgundaginn og enginn glími við meiðsli. Leikur Íslands og Úkraínu hefst klukkan 18:45 annað kvöld og verður sýndur í opinni dagskrá á Sýn Sport.
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Aron Einar Gunnarsson segir slæmt umtal undanfarið ekki bíta og telur það jafnvel jákvætt að gagnrýnisraddir heyrist þegar hann er valinn í landsliðshóp. 9. október 2025 09:32 „Staða mín er svolítið erfið“ Þórir Jóhann Helgason segist hungraður í að fá að spila mínútur, bæði með íslenska landsliðinu og liði sínu Lecce á Ítalíu. Framundan eru tveir risaleikir hjá Íslandi, gegn Úkraínu á föstudag og Frakklandi á mánudag, í undankeppni HM í fótbolta. 9. október 2025 07:03 Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ „Það er mjög gaman að sjá að fólkið er að bakka okkur upp, og að það sé uppselt á báða leikina. Það er mjög spennandi,“ segir Ísak Bergmann Jóhannesson. Hann ætlar að hlaupa manna mest á Laugardalsvelli á föstudaginn, í leiknum mikilvæga við Úkraínu í undankeppni HM í fótbolta. 8. október 2025 22:02 Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
„Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Aron Einar Gunnarsson segir slæmt umtal undanfarið ekki bíta og telur það jafnvel jákvætt að gagnrýnisraddir heyrist þegar hann er valinn í landsliðshóp. 9. október 2025 09:32
„Staða mín er svolítið erfið“ Þórir Jóhann Helgason segist hungraður í að fá að spila mínútur, bæði með íslenska landsliðinu og liði sínu Lecce á Ítalíu. Framundan eru tveir risaleikir hjá Íslandi, gegn Úkraínu á föstudag og Frakklandi á mánudag, í undankeppni HM í fótbolta. 9. október 2025 07:03
Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ „Það er mjög gaman að sjá að fólkið er að bakka okkur upp, og að það sé uppselt á báða leikina. Það er mjög spennandi,“ segir Ísak Bergmann Jóhannesson. Hann ætlar að hlaupa manna mest á Laugardalsvelli á föstudaginn, í leiknum mikilvæga við Úkraínu í undankeppni HM í fótbolta. 8. október 2025 22:02
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti