Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 4. október 2025 10:37 Flugumferð um flugvöllin var stöðvuð. ap Flogið er á ný í München eftir að flugvellinum var lokað tvisvar sinnum á einum sólarhring vegna tilkynninga um drónaflug yfir vellinum. Ekki er búið að staðfesta hvaðan drónarnir komu. Lokunin kemur í kjölfar fjölda tilkynninga um drónaflug yfir flugvelli í Evrópu. Flugvellinum í München var fyrst lokað á fimmtudagskvöld þegar starfsmenn vallarins urðu varir við drónaumferð í nágrenni hans. Lokunin hafði áhrif á um þrjú þúsund farþega flugvallarins en sautján flug voru kyrrsett. Starfsmenn flugvallarins urðu aftur varir við drónaumferð í gærkvöldi og neyddust að loka flugvellinum aftur á einum sólarhring. Öll flugumferð var stöðvuð klukkan hálf tíu í gærkvöldi að staðartíma sem hafði áhrif á um 6500 farþega flugvallarins. Ekki er búið að staðfesta hvaðan drónarnir komu eða hver stjórnaði þeim. Þetta eru tvö tilfelli af ítrekuðu drónaflugi við flugvelli í Evrópu. Flest tilfellin hafa komið upp á flugvöllum Danmerkur, bæði á farþegaflugvöllum en einnig flugvöllum hersins. Þá hafa tvær tilkynningar um mögulega drónaumferð við Keflavíkurflugvöll borist lögreglu. Þjóðaröryggisráð Íslands kom saman í gær vegna aukinnar drónaumferðar. Sjá nánar: Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Sjá nánar: Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Í umfjöllun BBC segir að Belgar rannsökuðu tilkynningu um fimmtán dróna nálægt landamærum Belgíu og Þýskalands. Eftir að hafa séð drónana flugu þeir frá Belgíu til Þýskalands þar sem þýsk lögregluyfirvöld tóku við rannsókninni. Flugumferð er hafin á ný á flugvellinum í München en búast má við töfum í dag vegna lokunarinnar. Þýskaland Drónaumferð á dönskum flugvöllum Fréttir af flugi Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Sjá meira
Flugvellinum í München var fyrst lokað á fimmtudagskvöld þegar starfsmenn vallarins urðu varir við drónaumferð í nágrenni hans. Lokunin hafði áhrif á um þrjú þúsund farþega flugvallarins en sautján flug voru kyrrsett. Starfsmenn flugvallarins urðu aftur varir við drónaumferð í gærkvöldi og neyddust að loka flugvellinum aftur á einum sólarhring. Öll flugumferð var stöðvuð klukkan hálf tíu í gærkvöldi að staðartíma sem hafði áhrif á um 6500 farþega flugvallarins. Ekki er búið að staðfesta hvaðan drónarnir komu eða hver stjórnaði þeim. Þetta eru tvö tilfelli af ítrekuðu drónaflugi við flugvelli í Evrópu. Flest tilfellin hafa komið upp á flugvöllum Danmerkur, bæði á farþegaflugvöllum en einnig flugvöllum hersins. Þá hafa tvær tilkynningar um mögulega drónaumferð við Keflavíkurflugvöll borist lögreglu. Þjóðaröryggisráð Íslands kom saman í gær vegna aukinnar drónaumferðar. Sjá nánar: Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Sjá nánar: Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Í umfjöllun BBC segir að Belgar rannsökuðu tilkynningu um fimmtán dróna nálægt landamærum Belgíu og Þýskalands. Eftir að hafa séð drónana flugu þeir frá Belgíu til Þýskalands þar sem þýsk lögregluyfirvöld tóku við rannsókninni. Flugumferð er hafin á ný á flugvellinum í München en búast má við töfum í dag vegna lokunarinnar.
Þýskaland Drónaumferð á dönskum flugvöllum Fréttir af flugi Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“