Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Samúel Karl Ólason skrifar 23. september 2025 13:29 Umræddur búnaður, um þrjú hundruð vefþjónar og um hundrað þúsund SIM-kort fundust á nokkrum stöðum í grennd við höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna. Secret Service Lífvarðarsveit forseta Bandaríkjanna (Secret Service) hefur lagt hald á búnað sem gæti hafa verið notaður til að setja símkerfið í New York, þar sem allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fer fram, á hliðina. Hald var lagt á rúmlega hundrað þúsund SIM-kort og um þrjú hundruð vefþjóna, sem gætu hafa verið notaðir til að senda þrjátíu milljón smáskilaboð á mínútu. Í frétt New York Times segir að mögulega hefði verið hægt að nota búnaðinn til að trufla störf viðbragðsaðila og að senda dulkóðuð skilaboð. Hann hefði einnig verið hægt að nota til tölvuárása en heimildarmaður NYT segist aldrei hafa séð annað eins. Engar upplýsingar liggja þó fyrir um notkun búnaðarins eða á hverra vegum hann er eða hvort hann hafi með nokkrum hætti ógnað allsherjarþinginu. Þangað munu mæta rúmlega hundrað þjóðarleiðtogar heimsins og eins og NYT segir hefur samkomunni verið lýst sem einskonar heimsmeistaramóti í njósnastarfsemi. Sérfræðingar segja í samtali við miðillinn að umfangið bendi til þess að búnaðurinn sé á vegum einhvers ríkis. Heimildarmenn NYT segja að greining á SIM-kortunum hafi opinberað tengsl við að minnst eitt ríki og við skipulagða glæpastarfsemi. Yfirmaður lífvarðarsveitarinnar í New York sagði í yfirlýsingu sem birt var í morgun að málið yrði rannsakað í þaula og reynt verði að varpa ljósi á það hvað þeim sem áttu búnaðinn stóð til. Allur búnaðurinn mun hafa fundist á mismunandi stöðum í grennd við höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna en hann fannst eftir um það bil mánaðarlanga rannsókn yfirvalda. Bandaríkin Sameinuðu þjóðirnar Donald Trump Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Í frétt New York Times segir að mögulega hefði verið hægt að nota búnaðinn til að trufla störf viðbragðsaðila og að senda dulkóðuð skilaboð. Hann hefði einnig verið hægt að nota til tölvuárása en heimildarmaður NYT segist aldrei hafa séð annað eins. Engar upplýsingar liggja þó fyrir um notkun búnaðarins eða á hverra vegum hann er eða hvort hann hafi með nokkrum hætti ógnað allsherjarþinginu. Þangað munu mæta rúmlega hundrað þjóðarleiðtogar heimsins og eins og NYT segir hefur samkomunni verið lýst sem einskonar heimsmeistaramóti í njósnastarfsemi. Sérfræðingar segja í samtali við miðillinn að umfangið bendi til þess að búnaðurinn sé á vegum einhvers ríkis. Heimildarmenn NYT segja að greining á SIM-kortunum hafi opinberað tengsl við að minnst eitt ríki og við skipulagða glæpastarfsemi. Yfirmaður lífvarðarsveitarinnar í New York sagði í yfirlýsingu sem birt var í morgun að málið yrði rannsakað í þaula og reynt verði að varpa ljósi á það hvað þeim sem áttu búnaðinn stóð til. Allur búnaðurinn mun hafa fundist á mismunandi stöðum í grennd við höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna en hann fannst eftir um það bil mánaðarlanga rannsókn yfirvalda.
Bandaríkin Sameinuðu þjóðirnar Donald Trump Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira