„United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2025 13:45 Ruben Amorim er undir mikilli pressu. epa/ADAM VAUGHAN Sigurbjörn Hreiðarsson og Adda Baldursdóttir ræddu um stöðu Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, í Sunnudagsmessunni í gær. United tapaði fyrir grönnum sínum í Manchester City, 3-0, í gær og er aðeins með fjögur stig eftir fyrstu fjórar umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni. Síðan Amorim tók við United hefur liðið einungis unnið átta af 31 deildarleik. Þrátt fyrir það hefur Portúgalinn ekki breytt um leikkerfi. Hann hefur spilað 3-4-3 í öllum leikjum síðan hann tók við United. Adda telur að Amorim haldi sig við kerfið. „Ég held ekki. Mér finnst hann vera búinn að segja það sjálfur. Hann er ekki að fara að gefast upp á því,“ sagði Adda. „Það er eitt að tala um einhver leikkerfi en að horfa á Manchester United, þá spila þeir alltaf nákvæmlega eins. Það er engin sveigjanleiki. Ef þú ert að spila þetta kerfi þarftu að vera með leikmennina í það og United er svo sannarlega ekki með leikmennina í það.“ Klippa: Sunnudagsmessan - umræða um Amorim Stefán Árni Pálsson spurði Sigurbjörn af hverju Amorim væri enn við stjórnvölinn hjá United, í ljós slæms gengis síðan hann tók við. „Það er góð spurning en þeir þráast við. Hann kemur inn á miðju tímabili í fyrra og byrjar með þetta. Eins og Adda segir er hann ekki að fara að breyta. Hann hefur ekki unnið tvo leiki í röð og flestir sigurleikjanna eru gegn liðum í fallsætum. Eitthvað hefur hann á forystu United,“ sagði Sigurbjörn. „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél. Hann kann ekki á beinskiptan og þetta er orðið vesen. Þeir eru ekki með nógu góða leikmenn til að keppa við þá allra bestu,“ bætti Sigurbjörn við. Innslagið úr Sunnudagsmessunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Messan Tengdar fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að halda áfram að spila 3-4-3 leikkerfið sitt þrátt fyrir að Rauðu djöflarnir hafi einungis unnið átta af 31 deildarleik undir hans stjórn. 15. september 2025 09:30 Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Frammistaða Lukes Shaw í 3-0 tapi Manchester United fyrir Manchester City fór verulega í taugarnar á Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða Rauðu djöflanna. 15. september 2025 08:03 „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar eru vægast sagt hrifnir af því sem þeir hafa séð í upphafi tímabils hjá Arsenal. 15. september 2025 07:33 Tvö frá Haaland og Manchester er blá Eftir tvö töp í röð er Manchester City komið aftur á sigurbraut eftir öruggan 3-0 sigur gegn Manchester United í stórleik og nágrannaslag liðanna í dag. 14. september 2025 14:40 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Sjá meira
United tapaði fyrir grönnum sínum í Manchester City, 3-0, í gær og er aðeins með fjögur stig eftir fyrstu fjórar umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni. Síðan Amorim tók við United hefur liðið einungis unnið átta af 31 deildarleik. Þrátt fyrir það hefur Portúgalinn ekki breytt um leikkerfi. Hann hefur spilað 3-4-3 í öllum leikjum síðan hann tók við United. Adda telur að Amorim haldi sig við kerfið. „Ég held ekki. Mér finnst hann vera búinn að segja það sjálfur. Hann er ekki að fara að gefast upp á því,“ sagði Adda. „Það er eitt að tala um einhver leikkerfi en að horfa á Manchester United, þá spila þeir alltaf nákvæmlega eins. Það er engin sveigjanleiki. Ef þú ert að spila þetta kerfi þarftu að vera með leikmennina í það og United er svo sannarlega ekki með leikmennina í það.“ Klippa: Sunnudagsmessan - umræða um Amorim Stefán Árni Pálsson spurði Sigurbjörn af hverju Amorim væri enn við stjórnvölinn hjá United, í ljós slæms gengis síðan hann tók við. „Það er góð spurning en þeir þráast við. Hann kemur inn á miðju tímabili í fyrra og byrjar með þetta. Eins og Adda segir er hann ekki að fara að breyta. Hann hefur ekki unnið tvo leiki í röð og flestir sigurleikjanna eru gegn liðum í fallsætum. Eitthvað hefur hann á forystu United,“ sagði Sigurbjörn. „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél. Hann kann ekki á beinskiptan og þetta er orðið vesen. Þeir eru ekki með nógu góða leikmenn til að keppa við þá allra bestu,“ bætti Sigurbjörn við. Innslagið úr Sunnudagsmessunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Messan Tengdar fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að halda áfram að spila 3-4-3 leikkerfið sitt þrátt fyrir að Rauðu djöflarnir hafi einungis unnið átta af 31 deildarleik undir hans stjórn. 15. september 2025 09:30 Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Frammistaða Lukes Shaw í 3-0 tapi Manchester United fyrir Manchester City fór verulega í taugarnar á Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða Rauðu djöflanna. 15. september 2025 08:03 „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar eru vægast sagt hrifnir af því sem þeir hafa séð í upphafi tímabils hjá Arsenal. 15. september 2025 07:33 Tvö frá Haaland og Manchester er blá Eftir tvö töp í röð er Manchester City komið aftur á sigurbraut eftir öruggan 3-0 sigur gegn Manchester United í stórleik og nágrannaslag liðanna í dag. 14. september 2025 14:40 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Sjá meira
„Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að halda áfram að spila 3-4-3 leikkerfið sitt þrátt fyrir að Rauðu djöflarnir hafi einungis unnið átta af 31 deildarleik undir hans stjórn. 15. september 2025 09:30
Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Frammistaða Lukes Shaw í 3-0 tapi Manchester United fyrir Manchester City fór verulega í taugarnar á Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða Rauðu djöflanna. 15. september 2025 08:03
„Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar eru vægast sagt hrifnir af því sem þeir hafa séð í upphafi tímabils hjá Arsenal. 15. september 2025 07:33
Tvö frá Haaland og Manchester er blá Eftir tvö töp í röð er Manchester City komið aftur á sigurbraut eftir öruggan 3-0 sigur gegn Manchester United í stórleik og nágrannaslag liðanna í dag. 14. september 2025 14:40