„Héldum áfram og drápum leikinn“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 5. september 2025 21:43 Fyrirliðinn stýrði víkingaklappinu í leikslok Vísir/Anton Brink Hákon Arnar Haraldsson bar fyrirliðabandið í fyrsta sinn í keppnisleik fyrir Íslands hönd í kvöld er liðið lagði Aserbaíjsan 5-0 á Laugardalsvelli. Hákon Arnar spilaði allan leikinn og var stoltur af liðinu eftir leikinn. „Ég er ánægðastur með að við héldum áfram og drápum leikinn. Í stöðunni 1-0 og 2-0 er ennþá leikur en þegar það er komið 3-0 þá er leikurinn svona að mestu leyti búinn. Við héldum áfram eftir það og ég er svona stoltastur af því.“ - Sagði Hákon Arnar Haraldsson, fyrirliði Íslands, stoltur eftir sigur kvöldsins. Var þetta leikurinn sem unga kynslóðinn var að stimpla sig almennilega inn fyrir þjóðinni? „Þetta er ekki besti andstæðingurinn til þess að meta hvort unga kynslóðin sé að koma hérna sterkt inn. Þetta er fyrsti leikur af sex, en það er sterkt hjá okkur að byrja með 5-0 sigri hérna heima.“ Fundu þið fyrir tólfta manninum í kvöld? „Stuðningsmenn voru með okkur frá fyrstu sekúndu. Planið var að fá stuðningsmenn með okkur, eða tólfta manninn inn á völlinn. Það hjálpaði okkur gríðarlega í dag.“ Hvernig verður undirbúningur næstu daga og hvernig ætli þið að mæta til leiks á móti Frakklandi? „Það er erfitt að segja og leikurinn mun vera frábrugðinn þessum leik. Við erum að fara spila við eitt besta landslið í heimi sem er með gríðarlega mikið af einstaklingsgæðum. Við munum vera minna með boltann og beita skyndisóknum. Þeir eru gríðarlega góðir en við munum gera okkar besta á erfiðum útivelli.“ HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
„Ég er ánægðastur með að við héldum áfram og drápum leikinn. Í stöðunni 1-0 og 2-0 er ennþá leikur en þegar það er komið 3-0 þá er leikurinn svona að mestu leyti búinn. Við héldum áfram eftir það og ég er svona stoltastur af því.“ - Sagði Hákon Arnar Haraldsson, fyrirliði Íslands, stoltur eftir sigur kvöldsins. Var þetta leikurinn sem unga kynslóðinn var að stimpla sig almennilega inn fyrir þjóðinni? „Þetta er ekki besti andstæðingurinn til þess að meta hvort unga kynslóðin sé að koma hérna sterkt inn. Þetta er fyrsti leikur af sex, en það er sterkt hjá okkur að byrja með 5-0 sigri hérna heima.“ Fundu þið fyrir tólfta manninum í kvöld? „Stuðningsmenn voru með okkur frá fyrstu sekúndu. Planið var að fá stuðningsmenn með okkur, eða tólfta manninn inn á völlinn. Það hjálpaði okkur gríðarlega í dag.“ Hvernig verður undirbúningur næstu daga og hvernig ætli þið að mæta til leiks á móti Frakklandi? „Það er erfitt að segja og leikurinn mun vera frábrugðinn þessum leik. Við erum að fara spila við eitt besta landslið í heimi sem er með gríðarlega mikið af einstaklingsgæðum. Við munum vera minna með boltann og beita skyndisóknum. Þeir eru gríðarlega góðir en við munum gera okkar besta á erfiðum útivelli.“
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira