„Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. september 2025 11:02 Bjarki Steinn er klár í slaginn gegn Aserbaísjan á morgun. vísir / bjarni „Við verðum að vera klárir í að byrja þetta vel með þremur stigum“ segir landsliðsmaðurinn Bjarki Steinn Bjarkason fyrir fyrstu leikina í undankeppni HM, gegn Aserbaísjan og Frakklandi. Bjarki er leikmaður Venezia í næstefstu deild Ítalíu og eftir mikla bekkjarsetu á síðasta tímabili hefur hann verið í byrjunarliðinu í fyrstu þremur leikjum tímabils. „Ég er búinn að spila fyrstu þrjá leikina og er að finna mig vel, klár í þetta verkefni… Við erum með vængbakverði og ég er búinn að spila vinstra megin í tveimur leikjum og einn leik hægra megin.“ Bjarki Steinn Bjarkason hefur spilað vel með Venezia á tímabilinu hingað til. NESImages/DeFodi Images via Getty Images) Með landsliðinu hefur Bjarki þó yfirleitt spilað hægra megin í vörninni. Hann mun því berjast um hægri bakvarðarstöðuna við Guðlaug Victor Pálsson. „Bara flott, það er alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það.“ Bjarki hefur búið í Feneyjum síðustu fimm ár og alltaf haft íslenskan liðsfélaga hjá Venezia, þangað til nú. Mikael Egill Ellertsson fór frá félaginu eftir síðasta tímabil og Bjarki er einn eftir en segir lífið í Feneyjum ekki einmanalegt án annarra Íslendinga. „Neinei, maður er orðinn svo vanur þessu lífi þarna úti. Ég er bara flottur með ítölsku félögunum.“ Klippa: Bjarki Steinn fyrir leikinn gegn Aserbaísjan Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Þetta leggst bara mjög vel í mig. Það er skemmtilegt að byrja á heimavelli og ég tala nú ekki um að nýju grasi,“ segir landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson fyrir landsleikinn gegn Aserbaísjan á föstudagskvöldið í undankeppni HM sem fram fer á næsta ári. 3. september 2025 17:17 Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að hefja undankeppni fyrir HM 2026 og landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson segir raunhæft markmið að ná öðru sætinu í riðlinum með Frakklandi, Úkraínu og Aserbaísjan. 28. ágúst 2025 11:00 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Breiðablik - Víkingur | Nýju meistararnir mæta erkifjendum Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Sjá meira
Bjarki er leikmaður Venezia í næstefstu deild Ítalíu og eftir mikla bekkjarsetu á síðasta tímabili hefur hann verið í byrjunarliðinu í fyrstu þremur leikjum tímabils. „Ég er búinn að spila fyrstu þrjá leikina og er að finna mig vel, klár í þetta verkefni… Við erum með vængbakverði og ég er búinn að spila vinstra megin í tveimur leikjum og einn leik hægra megin.“ Bjarki Steinn Bjarkason hefur spilað vel með Venezia á tímabilinu hingað til. NESImages/DeFodi Images via Getty Images) Með landsliðinu hefur Bjarki þó yfirleitt spilað hægra megin í vörninni. Hann mun því berjast um hægri bakvarðarstöðuna við Guðlaug Victor Pálsson. „Bara flott, það er alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það.“ Bjarki hefur búið í Feneyjum síðustu fimm ár og alltaf haft íslenskan liðsfélaga hjá Venezia, þangað til nú. Mikael Egill Ellertsson fór frá félaginu eftir síðasta tímabil og Bjarki er einn eftir en segir lífið í Feneyjum ekki einmanalegt án annarra Íslendinga. „Neinei, maður er orðinn svo vanur þessu lífi þarna úti. Ég er bara flottur með ítölsku félögunum.“ Klippa: Bjarki Steinn fyrir leikinn gegn Aserbaísjan
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Þetta leggst bara mjög vel í mig. Það er skemmtilegt að byrja á heimavelli og ég tala nú ekki um að nýju grasi,“ segir landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson fyrir landsleikinn gegn Aserbaísjan á föstudagskvöldið í undankeppni HM sem fram fer á næsta ári. 3. september 2025 17:17 Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að hefja undankeppni fyrir HM 2026 og landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson segir raunhæft markmið að ná öðru sætinu í riðlinum með Frakklandi, Úkraínu og Aserbaísjan. 28. ágúst 2025 11:00 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Breiðablik - Víkingur | Nýju meistararnir mæta erkifjendum Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Sjá meira
„Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Þetta leggst bara mjög vel í mig. Það er skemmtilegt að byrja á heimavelli og ég tala nú ekki um að nýju grasi,“ segir landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson fyrir landsleikinn gegn Aserbaísjan á föstudagskvöldið í undankeppni HM sem fram fer á næsta ári. 3. september 2025 17:17
Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að hefja undankeppni fyrir HM 2026 og landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson segir raunhæft markmið að ná öðru sætinu í riðlinum með Frakklandi, Úkraínu og Aserbaísjan. 28. ágúst 2025 11:00