Marka­laust ómarkvert jafn­tefli á Elland Road

Siggeir Ævarsson skrifar
Pre-season Friendlies - Newcastle United vs Atletico de Madrid epa12291489 Newcastle United manager Eddie Howe (L) with Anthony Elanga of Newcastle United (R) after a pre-season friendly soccer match between Newcastle United and Atletico de Madrid in Newcastle, Britain, 09 August 2025.  EPA/ADAM VAUGHAN
Pre-season Friendlies - Newcastle United vs Atletico de Madrid epa12291489 Newcastle United manager Eddie Howe (L) with Anthony Elanga of Newcastle United (R) after a pre-season friendly soccer match between Newcastle United and Atletico de Madrid in Newcastle, Britain, 09 August 2025. EPA/ADAM VAUGHAN

Leeds og Newcastle mættust á Elland Road í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í leik sem bauð ekki upp á mörg tilþrif sóknarlega en leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Fá afgerandi færi litu dagsins ljós og Newcastle menn eflaust þeim mun ósáttari við stigið en Leedsarar sem taka væntanlega hverju einasta stigi fagnandi. Báðum liðum skorti kraft sóknarlega í dag en Newcastle menn geta þó huggað sig við að nýr sóknarmaður, Nick Woltemade, er mættur og verður væntanlega með liðinu í næsta leik.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira