Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish Sindri Sverrisson skrifar 29. ágúst 2025 17:00 Trent Alexander-Arnold verður ekki með enska landsliðinu í næstu leikjum. Getty/Ion Alcoba Beitia Trent Alexander-Arnold er á meðal þeirra sem ekki urðu fyrir valinu í nýjasta landsliðshópi Thomas Tuchel, þjálfara enska landsliðins í fótbolta. Trent, sem fór frá Liverpool til Real Madrid í sumar, var í síðasta landsliðshópi Tuchels en verður ekki með í leikjunum við Andorra og Serbíu í september, þegar undankeppni HM heldur áfram. Hann var ekki í byrjunarliði Real Madrid í 3-0 sigrinum gegn Real Oviedo á sunnudaginn. Jack Grealish er sömuleiðis ekki í landsliðshópnum þrátt fyrir að hafa byrjað tímabilið vel með Everton. First England call-ups for Elliot Anderson & Djed Spence 🤝Thomas Tuchel has named his 24-man squad for the September World Cup qualifiers 🏴Thoughts? ⤵️ pic.twitter.com/cDUV22iln7— BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2025 Djed Spence, bakvörður Tottenham, var hins vegar valinn og gæti spilað sinn fyrsta landsleik, líkt og Elliot Anderson, miðjumaður Nottingham Forest. Á meðal annarra sem eru í hópnum má nefna Marcus Rashford og Jordan Henderson. Á meiðslalistanum eru hins vegar menn á borð við Jude Bellingham, Cole Palmer, Bukayo Saka og Levi Colwill. Enski landsliðshópurinn: Markmenn: Jordan Pickford, James Trafford, Dean Henderson Varnarmenn: Reece James, Marc Guehi, John Stones, Dan Burn, Ezri Konsa, Myles Lewis-Skelly, Tino Livramento, Djed Spence Miðjumenn: Elliot Anderson, Morgan Gibbs-White, Jordan Henderson, Adam Wharton, Morgan Rogers, Declan Rice Sóknarmenn: Harry Kane, Eberechi Eze, Jarrod Bowen, Anthony Gordon, Noni Madueke, Marcus Rashford, Ollie Watkins England mætir Andorra á Villa Park laugardaginn 6. september og spilar svo við Serbíu í Belgrad þremur dögum síðar. Englendingar hafa unnið alla þrjá leiki sína í undankeppninni til þessa. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Trent, sem fór frá Liverpool til Real Madrid í sumar, var í síðasta landsliðshópi Tuchels en verður ekki með í leikjunum við Andorra og Serbíu í september, þegar undankeppni HM heldur áfram. Hann var ekki í byrjunarliði Real Madrid í 3-0 sigrinum gegn Real Oviedo á sunnudaginn. Jack Grealish er sömuleiðis ekki í landsliðshópnum þrátt fyrir að hafa byrjað tímabilið vel með Everton. First England call-ups for Elliot Anderson & Djed Spence 🤝Thomas Tuchel has named his 24-man squad for the September World Cup qualifiers 🏴Thoughts? ⤵️ pic.twitter.com/cDUV22iln7— BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2025 Djed Spence, bakvörður Tottenham, var hins vegar valinn og gæti spilað sinn fyrsta landsleik, líkt og Elliot Anderson, miðjumaður Nottingham Forest. Á meðal annarra sem eru í hópnum má nefna Marcus Rashford og Jordan Henderson. Á meiðslalistanum eru hins vegar menn á borð við Jude Bellingham, Cole Palmer, Bukayo Saka og Levi Colwill. Enski landsliðshópurinn: Markmenn: Jordan Pickford, James Trafford, Dean Henderson Varnarmenn: Reece James, Marc Guehi, John Stones, Dan Burn, Ezri Konsa, Myles Lewis-Skelly, Tino Livramento, Djed Spence Miðjumenn: Elliot Anderson, Morgan Gibbs-White, Jordan Henderson, Adam Wharton, Morgan Rogers, Declan Rice Sóknarmenn: Harry Kane, Eberechi Eze, Jarrod Bowen, Anthony Gordon, Noni Madueke, Marcus Rashford, Ollie Watkins England mætir Andorra á Villa Park laugardaginn 6. september og spilar svo við Serbíu í Belgrad þremur dögum síðar. Englendingar hafa unnið alla þrjá leiki sína í undankeppninni til þessa.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira