Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Jón Þór Stefánsson skrifar 12. ágúst 2025 23:08 Aimee Betro meðan hún verslaði á Bretlandi. Lögreglan í Bretlandi Bandarísk kona hefur verið sakfelld í Bretlandi fyrir að taka þátt í ráðabruggi sem snerist um að verða manni að bana. Rannsókn leiddi í ljós að konan, sem var í hlutverki leigumorðingja, þætti ósköp eðlileg og virtist ekki vera með nein tengsl við undirheima. Konan, sem heitir Aimee Betro og er frá Wisconsin-ríki, mun hafa verið klædd andlitsslæðu þegar hún reyndi að verða Sikander Ali, breskum karlmanni, að bana í Birmingham í september árið 2019. Hún er sögð hafa miðað skammbyssu að Ali, en þegar hún hafi hleypt af hafi byssan staðið á sér. Ali hafi hlaupið í burtu og komst því lífs af. Betro var framseld frá Armeníu, þar sem hún hafði dvalið síðan, fyrr á þessu ári til að svara til saka í Bretlandi. Það mun hafa reynst lögreglu og saksóknurum erfitt að fá hana aftur til Bretlands Málið má rekja til deilna tveggja fjölskyldna. Samkvæmt BBC höfðu feðgarnir Mohammed Aslam og Mohammed Nabil Nazir meiðst í slagsmálum í verslun sem faðir áðurnefnds Ali átti. Í kjölfarið hafi hatrammar deilur hafist milli fjölskyldanna tveggja sem hafi orðið til þess að feðgarnir ákváðu að fá einhvern til að ráða Ali af dögum. Þeir hafi einhverra hluta vegna leitað til Betro. Haft er eftir lögreglumanninum Alastair Orencas að tengsl hennar við undirheima virðist lítil sem engin. „Á yfirborðinu virðist hún vera venjulegur einstaklingur. En hún er síðan tilbúin að fremja svívirðilegt og bíræfið morð.“ Þess má geta að feðgarnir, Aslam og Nazir, hlutu báðir fjörutíu ára fangelsisdóm í fyrra fyrir sinn þátt í morðtilræðinu. Betro er sögð hafa kynnst Nazir, syninum, á stefnumótaforriti. Þau hafi hist í London og sofið saman þegar hún heimsótti Bretlands um áramótin 2018 til 2019. Þó virðist ekki liggja fyrir hvernig hún varð fyrir valinu sem leigumorðingi. Erlend sakamál Bretland Bandaríkin Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira
Konan, sem heitir Aimee Betro og er frá Wisconsin-ríki, mun hafa verið klædd andlitsslæðu þegar hún reyndi að verða Sikander Ali, breskum karlmanni, að bana í Birmingham í september árið 2019. Hún er sögð hafa miðað skammbyssu að Ali, en þegar hún hafi hleypt af hafi byssan staðið á sér. Ali hafi hlaupið í burtu og komst því lífs af. Betro var framseld frá Armeníu, þar sem hún hafði dvalið síðan, fyrr á þessu ári til að svara til saka í Bretlandi. Það mun hafa reynst lögreglu og saksóknurum erfitt að fá hana aftur til Bretlands Málið má rekja til deilna tveggja fjölskyldna. Samkvæmt BBC höfðu feðgarnir Mohammed Aslam og Mohammed Nabil Nazir meiðst í slagsmálum í verslun sem faðir áðurnefnds Ali átti. Í kjölfarið hafi hatrammar deilur hafist milli fjölskyldanna tveggja sem hafi orðið til þess að feðgarnir ákváðu að fá einhvern til að ráða Ali af dögum. Þeir hafi einhverra hluta vegna leitað til Betro. Haft er eftir lögreglumanninum Alastair Orencas að tengsl hennar við undirheima virðist lítil sem engin. „Á yfirborðinu virðist hún vera venjulegur einstaklingur. En hún er síðan tilbúin að fremja svívirðilegt og bíræfið morð.“ Þess má geta að feðgarnir, Aslam og Nazir, hlutu báðir fjörutíu ára fangelsisdóm í fyrra fyrir sinn þátt í morðtilræðinu. Betro er sögð hafa kynnst Nazir, syninum, á stefnumótaforriti. Þau hafi hist í London og sofið saman þegar hún heimsótti Bretlands um áramótin 2018 til 2019. Þó virðist ekki liggja fyrir hvernig hún varð fyrir valinu sem leigumorðingi.
Erlend sakamál Bretland Bandaríkin Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira