Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Kjartan Kjartansson skrifar 11. ágúst 2025 14:43 Olíuflutningaskipið Eagle S við akkeri nærri Porvoo í Finnlandi eftir að skipið skemmdi sæstrengi í Eistrasalti síðasta vetur. AP/Jussi Nukari/Lehtikuva Finnsk yfirvöld hafa ákært skipstjóra flutningaskips og tvo næstráðendur hans vegna skemmda sem þeir ollu á sæstreng í Eystrasalti á milli Finnlands og Eistlands í fyrra. Skipið er sagt hluti af svonefndum skuggaflota Rússa og skemmdarverkum þeirra í Evrópu. Skipsstjórnendurnir eru sakaðir um að hafa skorið á fimm sæstrengi með því að draga akkeri skipsins eftir hafsbotninum um níutíu kílómetra leið. Þeir skemmdu þannig Estlink-2 rafsæstrenginn og fjarskiptastrengi sem þúsundir Evrópubúa reiða sig á, að sögn AP-fréttastofunnar. Olíuflutningaskipið Eagle S er skráð á Cook-eyjum. Það er sagt hafa látið úr höfn með farm af olíu í Ust-Luga í Rússlandi áður en það skar á strengina í Finnlandsflóa á jóladag. Finnsk yfirvöld og Evrópusambandið telja skipið hluta af skuggaflota Rússa sem þeir nota til þess að komast í kringum refsiaðgerðir vestrænna ríkja vegna stríðsins í Úkraínu. Þremenningarnir eru ákærðir fyrir eignaspjöll og truflanir á fjarskiptum. Með þeim hafi þeir valdið eigendum strengjanna tjóni sem sé metið á að minnsta kosti sextíu milljónir evra, jafnvirði um 8,6 milljarða íslenskra króna. Sakborningarnir eru sagðir neita sök og hafna því að Finnar hafi lögsögu yfir þeim því skemmdirnar hafi orðið utan landhelgi Finnlands. Estlink 2-sæstrengurinn getur annað um helmingi af raforkuþörf Eistlands yfir vetrarmánuðina. Skemmdirnar á honum ollu ekki rafmagnsleysi en raforkuverð hækkaði vegna þeirra. Rússar hafa ítrekað verið sakaðir um að valda skemmdum á sæstrengjum í Eystrasalti á undanförnum misserum. Þá hafa þeir truflað staðsetningartæki og fjarskipti við Finnland sem hefur haft áhrif á flugsamgöngur þar í landi. Rússland Finnland Skipaflutningar Fjarskipti Hernaður Mest lesið Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
Skipsstjórnendurnir eru sakaðir um að hafa skorið á fimm sæstrengi með því að draga akkeri skipsins eftir hafsbotninum um níutíu kílómetra leið. Þeir skemmdu þannig Estlink-2 rafsæstrenginn og fjarskiptastrengi sem þúsundir Evrópubúa reiða sig á, að sögn AP-fréttastofunnar. Olíuflutningaskipið Eagle S er skráð á Cook-eyjum. Það er sagt hafa látið úr höfn með farm af olíu í Ust-Luga í Rússlandi áður en það skar á strengina í Finnlandsflóa á jóladag. Finnsk yfirvöld og Evrópusambandið telja skipið hluta af skuggaflota Rússa sem þeir nota til þess að komast í kringum refsiaðgerðir vestrænna ríkja vegna stríðsins í Úkraínu. Þremenningarnir eru ákærðir fyrir eignaspjöll og truflanir á fjarskiptum. Með þeim hafi þeir valdið eigendum strengjanna tjóni sem sé metið á að minnsta kosti sextíu milljónir evra, jafnvirði um 8,6 milljarða íslenskra króna. Sakborningarnir eru sagðir neita sök og hafna því að Finnar hafi lögsögu yfir þeim því skemmdirnar hafi orðið utan landhelgi Finnlands. Estlink 2-sæstrengurinn getur annað um helmingi af raforkuþörf Eistlands yfir vetrarmánuðina. Skemmdirnar á honum ollu ekki rafmagnsleysi en raforkuverð hækkaði vegna þeirra. Rússar hafa ítrekað verið sakaðir um að valda skemmdum á sæstrengjum í Eystrasalti á undanförnum misserum. Þá hafa þeir truflað staðsetningartæki og fjarskipti við Finnland sem hefur haft áhrif á flugsamgöngur þar í landi.
Rússland Finnland Skipaflutningar Fjarskipti Hernaður Mest lesið Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira