Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Bjarki Sigurðsson skrifar 10. ágúst 2025 13:24 Tveir leigubílstjórar misstu prófið við Keflavíkurflugvöll í gær. Vísir/Anton Brink Settur yfirlögregluþjónn segir lögreglu ekki vera í neinu sérstöku átaki varðandi leigubílstjóra á Keflavíkurflugvelli. Hins vegar sé reglulegu eftirliti sinnt, og eiga leigubílstjórar það til að brjóta af sér. Tveir misstu prófið við flugstöðina í gær. Fréttastofa fékk í gær ábendingu um að lögreglan hafi verið með póst við Keflavíkurflugvöll þar sem gáð var að réttindum leigubílstjóra sem sóttu eða skiluðu farþegum í flugstöðina. Enginn var gripinn réttindalaus í þetta sinn, en það hefur komið fyrir. Styðjast við gátlista Ómar Mehmet Annisius, settur yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurnesjum, segir þetta þó ekki hluta af neinu átaki. Embættið sé eingöngu að sinna skyldum sínum. „Það er ekki þannig að við séum með eitthvað sérstakt átak í gangi. Lögreglan hefur verið að sinna þessu, og við munum halda því áfram,“ segir Ómar. „Við höfum eftirlit með leigubílstjórum á svæðinu þar sem við könnum meðal annars hvort þeir séu með ökuréttindi og starfs- og rekstrarleyfi frá Samgöngustofu. Við styðjumst við gátlista þar sem við erum að athuga hvort bíllinn sé með sýnilega verðskrá, gjaldmæli og svo framvegis.“ Keyrðu of hratt Í gær var lögreglan einnig með ratsjármælingar við flugvöllinn, þar sem tveir leigubílstjórar voru sviptir ökuréttindum vegna hraðaksturs. „Það er náttúrulega margt fólk sem er þarna gangandi. Þannig það er mikilvægt að fólk fylgist með ökuhraða. Ef hámarkshraði er fimmtán kílómetrar á klukkustund, þá þarf ekki mikið til svo menn missi ökuréttindin. Fólk þarf að vera mjög vakandi,“ segir Ómar. Leigubílar Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Umferðaröryggi Suðurnesjabær Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Fleiri fréttir Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Sjá meira
Fréttastofa fékk í gær ábendingu um að lögreglan hafi verið með póst við Keflavíkurflugvöll þar sem gáð var að réttindum leigubílstjóra sem sóttu eða skiluðu farþegum í flugstöðina. Enginn var gripinn réttindalaus í þetta sinn, en það hefur komið fyrir. Styðjast við gátlista Ómar Mehmet Annisius, settur yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurnesjum, segir þetta þó ekki hluta af neinu átaki. Embættið sé eingöngu að sinna skyldum sínum. „Það er ekki þannig að við séum með eitthvað sérstakt átak í gangi. Lögreglan hefur verið að sinna þessu, og við munum halda því áfram,“ segir Ómar. „Við höfum eftirlit með leigubílstjórum á svæðinu þar sem við könnum meðal annars hvort þeir séu með ökuréttindi og starfs- og rekstrarleyfi frá Samgöngustofu. Við styðjumst við gátlista þar sem við erum að athuga hvort bíllinn sé með sýnilega verðskrá, gjaldmæli og svo framvegis.“ Keyrðu of hratt Í gær var lögreglan einnig með ratsjármælingar við flugvöllinn, þar sem tveir leigubílstjórar voru sviptir ökuréttindum vegna hraðaksturs. „Það er náttúrulega margt fólk sem er þarna gangandi. Þannig það er mikilvægt að fólk fylgist með ökuhraða. Ef hámarkshraði er fimmtán kílómetrar á klukkustund, þá þarf ekki mikið til svo menn missi ökuréttindin. Fólk þarf að vera mjög vakandi,“ segir Ómar.
Leigubílar Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Umferðaröryggi Suðurnesjabær Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Fleiri fréttir Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Sjá meira