Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. ágúst 2025 21:32 Gakpo bætti upp fyrir mistök sín. Liverpool Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool og spænska efstu deildarliðið Athletic Club léku tvo æfingaleiki í dag. Báðir fóru fram á Anfield og vann Liverpool báða þeirra. Liðin eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir komandi tímabil og því var ákveðið að spila tvo leiki svo sem flestir leikmenn gætu fengið mikilvægar mínútur á vellinum. Þar sem allir voru að fá mínútur voru leikmannahóparnir nokkuð áhugaverðir. Byrjunarlið Liverpool í fyrri leiknum má sjá hér að neðan. The Reds to take on Athletic Club in our first of two games this evening 🔴You can watch the fixtures LIVE on All Red Video ⚽️— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Liverpool vann þann leik 4-1 þökk sé mörkum frá Rio Ngumoha, Darwin Núñez, Alex Padilla (sjálfsmark) og Harvey Elliott. Gorka Guruzeta skoraði mark Athletic. Opening the scoring in style 💫 pic.twitter.com/YwznENm6Cn— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Byrjunarliðið fyrir síðari leikinn má sjá hér að neðan. Þar má segja að stærstu nöfn félagsins hafi spilað. The Reds to take on Athletic Club in our second fixture this evening 👊Tune into All Red Video to catch all the action LIVE from Anfield ⤵️— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Sá sigur var öllu naumari, lokatölur 3-2. Cody Gakpo kom gestunum yfir þegar hann setti boltann í eigið net á sjöttu mínútu. Salah jafnaði metn áður en Oihan Sancet kom gestunum yfir á nýjan leik. Gakpo skoraði hins vegar tvívegis í síðari hálfleik og sá til þessa að Liverpool endaði daginn með stæl. Cody at the double 🎯 pic.twitter.com/1kAdKOEqDp— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Liverpool hefur ensku úrvalsdeildina þann 15. ágúst næstkomandi þegar Bournemouth kemur í heimsókn. Allir 380 leikir deildarinnar verða sýndir beint á Sýn Sport. Hér má tryggja sér áskrift. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Fyrrum eigandi Liverpool látinn Enski boltinn Alexander vann úrvalsdeildina: „Ég stefni á Ally Pally! Ég er ekki búinn hérna“ Sport Fleiri fréttir Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Sjá meira
Liðin eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir komandi tímabil og því var ákveðið að spila tvo leiki svo sem flestir leikmenn gætu fengið mikilvægar mínútur á vellinum. Þar sem allir voru að fá mínútur voru leikmannahóparnir nokkuð áhugaverðir. Byrjunarlið Liverpool í fyrri leiknum má sjá hér að neðan. The Reds to take on Athletic Club in our first of two games this evening 🔴You can watch the fixtures LIVE on All Red Video ⚽️— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Liverpool vann þann leik 4-1 þökk sé mörkum frá Rio Ngumoha, Darwin Núñez, Alex Padilla (sjálfsmark) og Harvey Elliott. Gorka Guruzeta skoraði mark Athletic. Opening the scoring in style 💫 pic.twitter.com/YwznENm6Cn— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Byrjunarliðið fyrir síðari leikinn má sjá hér að neðan. Þar má segja að stærstu nöfn félagsins hafi spilað. The Reds to take on Athletic Club in our second fixture this evening 👊Tune into All Red Video to catch all the action LIVE from Anfield ⤵️— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Sá sigur var öllu naumari, lokatölur 3-2. Cody Gakpo kom gestunum yfir þegar hann setti boltann í eigið net á sjöttu mínútu. Salah jafnaði metn áður en Oihan Sancet kom gestunum yfir á nýjan leik. Gakpo skoraði hins vegar tvívegis í síðari hálfleik og sá til þessa að Liverpool endaði daginn með stæl. Cody at the double 🎯 pic.twitter.com/1kAdKOEqDp— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Liverpool hefur ensku úrvalsdeildina þann 15. ágúst næstkomandi þegar Bournemouth kemur í heimsókn. Allir 380 leikir deildarinnar verða sýndir beint á Sýn Sport. Hér má tryggja sér áskrift.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Fyrrum eigandi Liverpool látinn Enski boltinn Alexander vann úrvalsdeildina: „Ég stefni á Ally Pally! Ég er ekki búinn hérna“ Sport Fleiri fréttir Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Sjá meira