Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. ágúst 2025 21:32 Gakpo bætti upp fyrir mistök sín. Liverpool Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool og spænska efstu deildarliðið Athletic Club léku tvo æfingaleiki í dag. Báðir fóru fram á Anfield og vann Liverpool báða þeirra. Liðin eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir komandi tímabil og því var ákveðið að spila tvo leiki svo sem flestir leikmenn gætu fengið mikilvægar mínútur á vellinum. Þar sem allir voru að fá mínútur voru leikmannahóparnir nokkuð áhugaverðir. Byrjunarlið Liverpool í fyrri leiknum má sjá hér að neðan. The Reds to take on Athletic Club in our first of two games this evening 🔴You can watch the fixtures LIVE on All Red Video ⚽️— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Liverpool vann þann leik 4-1 þökk sé mörkum frá Rio Ngumoha, Darwin Núñez, Alex Padilla (sjálfsmark) og Harvey Elliott. Gorka Guruzeta skoraði mark Athletic. Opening the scoring in style 💫 pic.twitter.com/YwznENm6Cn— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Byrjunarliðið fyrir síðari leikinn má sjá hér að neðan. Þar má segja að stærstu nöfn félagsins hafi spilað. The Reds to take on Athletic Club in our second fixture this evening 👊Tune into All Red Video to catch all the action LIVE from Anfield ⤵️— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Sá sigur var öllu naumari, lokatölur 3-2. Cody Gakpo kom gestunum yfir þegar hann setti boltann í eigið net á sjöttu mínútu. Salah jafnaði metn áður en Oihan Sancet kom gestunum yfir á nýjan leik. Gakpo skoraði hins vegar tvívegis í síðari hálfleik og sá til þessa að Liverpool endaði daginn með stæl. Cody at the double 🎯 pic.twitter.com/1kAdKOEqDp— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Liverpool hefur ensku úrvalsdeildina þann 15. ágúst næstkomandi þegar Bournemouth kemur í heimsókn. Allir 380 leikir deildarinnar verða sýndir beint á Sýn Sport. Hér má tryggja sér áskrift. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Liðin eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir komandi tímabil og því var ákveðið að spila tvo leiki svo sem flestir leikmenn gætu fengið mikilvægar mínútur á vellinum. Þar sem allir voru að fá mínútur voru leikmannahóparnir nokkuð áhugaverðir. Byrjunarlið Liverpool í fyrri leiknum má sjá hér að neðan. The Reds to take on Athletic Club in our first of two games this evening 🔴You can watch the fixtures LIVE on All Red Video ⚽️— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Liverpool vann þann leik 4-1 þökk sé mörkum frá Rio Ngumoha, Darwin Núñez, Alex Padilla (sjálfsmark) og Harvey Elliott. Gorka Guruzeta skoraði mark Athletic. Opening the scoring in style 💫 pic.twitter.com/YwznENm6Cn— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Byrjunarliðið fyrir síðari leikinn má sjá hér að neðan. Þar má segja að stærstu nöfn félagsins hafi spilað. The Reds to take on Athletic Club in our second fixture this evening 👊Tune into All Red Video to catch all the action LIVE from Anfield ⤵️— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Sá sigur var öllu naumari, lokatölur 3-2. Cody Gakpo kom gestunum yfir þegar hann setti boltann í eigið net á sjöttu mínútu. Salah jafnaði metn áður en Oihan Sancet kom gestunum yfir á nýjan leik. Gakpo skoraði hins vegar tvívegis í síðari hálfleik og sá til þessa að Liverpool endaði daginn með stæl. Cody at the double 🎯 pic.twitter.com/1kAdKOEqDp— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Liverpool hefur ensku úrvalsdeildina þann 15. ágúst næstkomandi þegar Bournemouth kemur í heimsókn. Allir 380 leikir deildarinnar verða sýndir beint á Sýn Sport. Hér má tryggja sér áskrift.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira