Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Agnar Már Másson skrifar 2. ágúst 2025 21:57 Hamas birti í dag tvö myndskeið af Evyatar David, ísraelskum gísl. Skjáskot „Þetta er gröfin þar sem ég held að ég verði grafinn. Tíminn er á þrotum,“ segir Evyatar David, ísraelskur gísl í haldi Hamas, í myndskeiði sem samtökin birtu þar sem hann stendur magur af vannæringu og grefur holu í neðanjarðargöngum á Gasa. Hryðjuverkasamtökin Hamas hafa birt tvö myndskeið af David eftir að Steve Witkoff, sérstakur sendifulltrúi Bandaríkjanna, hitti fjölskyldur gíslanna í þessari viku. Hinn 24 ára gamli Ísraelsmaður er greinilega beinaber í myndbandinu þar sem sést í herðablöðin standa út úr bakinu á honum. Þar segist hann ekki hafa borðað í þrjá daga. Í myndböndunum virðist hann vera að grafa sína eigin gröf. David vann á veitingastað samkvæmt myndbandi sem Labour Friends of Israel birti, áður en honum var rænt á Nova-tónlistarhátíðinni hinn 7. október 2023, þegar Hamas-liðar drápu um tólf hundruð Ísraelsmenn og tóku um 250 manns í gíslingu. Síðan þá hefur David verið í haldi á Gasaströndinni, þar sem Ísraelsmenn hafa banað ríflega sextíu þúsund manns og hungursneyð vofir yfir. Myndböndin benda til þess að Ísraelsmanninum sé haldið í dimmum jarðgöngum undir Gasa og lifi af á lítilli sem engri fæðu, í raun aðeins skammti af baunum og linsubaunum. Afar takmarkað magn hjálpargagna hafa borist síðustu vikur eftir að Ísraelsmenn lokuðu fyrir fluttning þeirra á svæðið. „Það er ekki nægur matur. Ég fæ varla drykkjarvatn,“ segir hann samkvæmt enskum texta undir myndskeiðinu. Myndbandið sýnir hann tala um það sem hann borðaði í júlí, sem hefur verið skráð á heimagert dagatal sem hangir á hlið neðanjarðarganganna þar sem hann virðist látinn dvelja. David segir enn fremur, samkvæmt textasetningunni: „Þeir gefa mér það sem þeir geta fengið.“ Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Hryðjuverkasamtökin Hamas hafa birt tvö myndskeið af David eftir að Steve Witkoff, sérstakur sendifulltrúi Bandaríkjanna, hitti fjölskyldur gíslanna í þessari viku. Hinn 24 ára gamli Ísraelsmaður er greinilega beinaber í myndbandinu þar sem sést í herðablöðin standa út úr bakinu á honum. Þar segist hann ekki hafa borðað í þrjá daga. Í myndböndunum virðist hann vera að grafa sína eigin gröf. David vann á veitingastað samkvæmt myndbandi sem Labour Friends of Israel birti, áður en honum var rænt á Nova-tónlistarhátíðinni hinn 7. október 2023, þegar Hamas-liðar drápu um tólf hundruð Ísraelsmenn og tóku um 250 manns í gíslingu. Síðan þá hefur David verið í haldi á Gasaströndinni, þar sem Ísraelsmenn hafa banað ríflega sextíu þúsund manns og hungursneyð vofir yfir. Myndböndin benda til þess að Ísraelsmanninum sé haldið í dimmum jarðgöngum undir Gasa og lifi af á lítilli sem engri fæðu, í raun aðeins skammti af baunum og linsubaunum. Afar takmarkað magn hjálpargagna hafa borist síðustu vikur eftir að Ísraelsmenn lokuðu fyrir fluttning þeirra á svæðið. „Það er ekki nægur matur. Ég fæ varla drykkjarvatn,“ segir hann samkvæmt enskum texta undir myndskeiðinu. Myndbandið sýnir hann tala um það sem hann borðaði í júlí, sem hefur verið skráð á heimagert dagatal sem hangir á hlið neðanjarðarganganna þar sem hann virðist látinn dvelja. David segir enn fremur, samkvæmt textasetningunni: „Þeir gefa mér það sem þeir geta fengið.“
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira