Maxwell biðlar til Hæstaréttar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. júlí 2025 08:13 Maxwell var vinur og stundum kærasta Epstein. Getty/Joe Schildhorn/Patrick McMullan Ghislaine Maxwell, vinkona Jeffrey Epstein sem var dæmd í 20 ára fangelsi fyrir mansal og fleiri brot, hefur farið þess á leit við Hæstarétt Bandaríkjanna að dóminum yfir henni verði snúið. Lögmenn Maxwell segja samkomulag sem Epstein gerði við ákæruvaldið á Flórída árið 2007 hefði átt að vernda skjólstæðing þeirra frá ákærum í New York. Samkomulagið var og er afar umdeilt en Epstein játaði á sig tvö kynferðisbrot gegn því meðal annars að fjórir nafngreindir einstaklingar og aðrir mögulegir samverkamenn yðru ekki sóttir til saka. Dómsmálaráðuneytið hefur áður fært fram þau rök að samkomulag gert í Flórída gildi ekki í New York en þess ber að geta að starfsmenn ráðuneytisins ræddu við Maxwell á dögunum í tengslum við Epstein-málið og vangaveltur eru uppi um hvort henni verði boðinn einhvers konar samningur gegn samvinnu. Maxwell er talin geta uppljóstrað um ýmislegt tengt Epstein sem ekki hefur komið fram en margir hafa bent á augljósan hagsmunaárekstur, þar sem Donald Trump Bandaríkjaforseti er sagður koma víða við í hinum margumræddu Epstein-skjölum. Samkomulag dómsmálaráðuneyti hans við Maxwell gæti þannig orkað tvímælis. Samkomulagið sem Epstein gerði við yfirvöld árið 2007 hefur verið mikið rætt síðustu daga en saksóknarinn í málinu, Alexander Acosta, sagði síðar frá því að honum hefði verið tjáð að Epstein hefði tengsl við leyniþjónustuna og að hann ætti að „láta hann vera“. Acosta var ráðherra í fyrri ríkisstjórn Trump en sagði af sér eftir að Epstein var handtekinn á ný árið 2019. Bandaríkin Donald Trump Mál Jeffrey Epstein Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Sjá meira
Lögmenn Maxwell segja samkomulag sem Epstein gerði við ákæruvaldið á Flórída árið 2007 hefði átt að vernda skjólstæðing þeirra frá ákærum í New York. Samkomulagið var og er afar umdeilt en Epstein játaði á sig tvö kynferðisbrot gegn því meðal annars að fjórir nafngreindir einstaklingar og aðrir mögulegir samverkamenn yðru ekki sóttir til saka. Dómsmálaráðuneytið hefur áður fært fram þau rök að samkomulag gert í Flórída gildi ekki í New York en þess ber að geta að starfsmenn ráðuneytisins ræddu við Maxwell á dögunum í tengslum við Epstein-málið og vangaveltur eru uppi um hvort henni verði boðinn einhvers konar samningur gegn samvinnu. Maxwell er talin geta uppljóstrað um ýmislegt tengt Epstein sem ekki hefur komið fram en margir hafa bent á augljósan hagsmunaárekstur, þar sem Donald Trump Bandaríkjaforseti er sagður koma víða við í hinum margumræddu Epstein-skjölum. Samkomulag dómsmálaráðuneyti hans við Maxwell gæti þannig orkað tvímælis. Samkomulagið sem Epstein gerði við yfirvöld árið 2007 hefur verið mikið rætt síðustu daga en saksóknarinn í málinu, Alexander Acosta, sagði síðar frá því að honum hefði verið tjáð að Epstein hefði tengsl við leyniþjónustuna og að hann ætti að „láta hann vera“. Acosta var ráðherra í fyrri ríkisstjórn Trump en sagði af sér eftir að Epstein var handtekinn á ný árið 2019.
Bandaríkin Donald Trump Mál Jeffrey Epstein Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Sjá meira