Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2025 12:00 Patrick Pedersen fagnar marki sínu í gær. Sýn Sport Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær og nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Valsmenn náðu tveggja stiga forskoti á toppnum með 3-1 sigri á FH. Valsmenn hafa verið á miklu skriði og líta mjög vel út. Patrick Pedersen skoraði fyrsta mark leiksins og jafnaði með því markamet Tryggva Guðmundssonar. Nú eru þeir jafnir með 131 mark í efstu deild. Lúkas Logi Heimisson og Tryggvi Hrafn Haraldsson komu Val í 3-0 áður en Sigurður Bjartur Hallsson minnkaði muninn fyrir FH. Klippa: Mörkin úr leik Vals og FH Víkingar voru nálægt því að ná Valsmönnum að stigum en fengu á sig jöfnunarmark með síðustu spyrnu leiksins í 2-2 jafntefli á móti Fram. Nikolaj Andreas Hansen og Atli Þór Jónasson komu Víkingum tvívegis yfir í leiknum. Jakob Byström skoraði fyrra markið eftir stoðsendingu frá Kennie Knak Chopart en Kennie skoraði jöfnunarmarkið á sjöttu mínútu í uppbótartíma með skoti beint úr aukaspyrnu. Klippa: Mörkin úr leik Fram og Víkings Vestramenn skoruðu langþráð mörk og unnu langþráðan sigur á ÍBV í mikilvægum leik á Ísafirði. Diego Montiel skoraði fyrra markið og lagði upp það síðara fyrir Ágúst Eðvald Hlynsson sem var að spila sinn fyrsta leik fyrir Vestra. 2-0 sigur hjá Vestra og fallbaráttan kvödd í bili. Klippa: Mörkin úr leik Vestra og ÍBV Besta deild karla Valur Víkingur Reykjavík Fram FH Vestri ÍBV Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira
Valsmenn náðu tveggja stiga forskoti á toppnum með 3-1 sigri á FH. Valsmenn hafa verið á miklu skriði og líta mjög vel út. Patrick Pedersen skoraði fyrsta mark leiksins og jafnaði með því markamet Tryggva Guðmundssonar. Nú eru þeir jafnir með 131 mark í efstu deild. Lúkas Logi Heimisson og Tryggvi Hrafn Haraldsson komu Val í 3-0 áður en Sigurður Bjartur Hallsson minnkaði muninn fyrir FH. Klippa: Mörkin úr leik Vals og FH Víkingar voru nálægt því að ná Valsmönnum að stigum en fengu á sig jöfnunarmark með síðustu spyrnu leiksins í 2-2 jafntefli á móti Fram. Nikolaj Andreas Hansen og Atli Þór Jónasson komu Víkingum tvívegis yfir í leiknum. Jakob Byström skoraði fyrra markið eftir stoðsendingu frá Kennie Knak Chopart en Kennie skoraði jöfnunarmarkið á sjöttu mínútu í uppbótartíma með skoti beint úr aukaspyrnu. Klippa: Mörkin úr leik Fram og Víkings Vestramenn skoruðu langþráð mörk og unnu langþráðan sigur á ÍBV í mikilvægum leik á Ísafirði. Diego Montiel skoraði fyrra markið og lagði upp það síðara fyrir Ágúst Eðvald Hlynsson sem var að spila sinn fyrsta leik fyrir Vestra. 2-0 sigur hjá Vestra og fallbaráttan kvödd í bili. Klippa: Mörkin úr leik Vestra og ÍBV
Besta deild karla Valur Víkingur Reykjavík Fram FH Vestri ÍBV Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti