„Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Hörður Unnsteinsson skrifar 27. júlí 2025 22:42 Túfa er með Valsmenn á toppi Bestu-deildarinnar. Vísir/Anton Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, var gríðarlega ánægður með sína menn eftir langa viku. Valsmenn spiluðu á fimmtudagskvöld í Litháen og höfðu því lítinn tíma til að undirbúa sig fyrir leikinn gegn FH í kvöld. „Mjög erfiður leikur. Mjög mikilvæg stig fyrir okkur og þvílíkur karakter í liðinu að ná að sigla þessu heim á endanum. Ég sagði við þig fyrir leikinn að það er alltaf erfitt að spila á móti FH og öll lið sem Heimir Guðjónsson þjálfar. Hann hrósaði einnig þrautsegju sinna manna, að hætta aldrei þótt oft hafi blásið á móti í leiknum. „Við hættum aldrei og héldum alltaf áfram, fórum í gegnum erfiðu kaflana þegar FH voru bara miklu betri og fengu góð færi sem Frederik varði til að halda okkur inn í leiknum. En yfirleitt þegar þú heldur áfram og við vinnum þetta saman eins og strákarnir gerðu í dag, þá færðu verðlaun fyrir það og ég held að við höfum fengið þau verðlaun.“ Lúkas Logi átti góðan leik í liði Vals í kvöld og setti mark og stoðsendingu. Tufa var mjög ánægður með hann og þá stráka sem komu inn í liðið eftir leikinn á fimmtudag. „Lúkas var frábær í dag. Við gerðum nokkrar breytingar og þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta. Adam Ægir, Jakob og Anti voru líka frábærir, leikmenn sem eru kannski ekki að spila reglulega viku eftir viku en eru samt að æfa vel og eru í góðu standi og þeir hjálpuðu liðinu helling í dag.“ Besta deild karla Valur FH Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
„Mjög erfiður leikur. Mjög mikilvæg stig fyrir okkur og þvílíkur karakter í liðinu að ná að sigla þessu heim á endanum. Ég sagði við þig fyrir leikinn að það er alltaf erfitt að spila á móti FH og öll lið sem Heimir Guðjónsson þjálfar. Hann hrósaði einnig þrautsegju sinna manna, að hætta aldrei þótt oft hafi blásið á móti í leiknum. „Við hættum aldrei og héldum alltaf áfram, fórum í gegnum erfiðu kaflana þegar FH voru bara miklu betri og fengu góð færi sem Frederik varði til að halda okkur inn í leiknum. En yfirleitt þegar þú heldur áfram og við vinnum þetta saman eins og strákarnir gerðu í dag, þá færðu verðlaun fyrir það og ég held að við höfum fengið þau verðlaun.“ Lúkas Logi átti góðan leik í liði Vals í kvöld og setti mark og stoðsendingu. Tufa var mjög ánægður með hann og þá stráka sem komu inn í liðið eftir leikinn á fimmtudag. „Lúkas var frábær í dag. Við gerðum nokkrar breytingar og þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta. Adam Ægir, Jakob og Anti voru líka frábærir, leikmenn sem eru kannski ekki að spila reglulega viku eftir viku en eru samt að æfa vel og eru í góðu standi og þeir hjálpuðu liðinu helling í dag.“
Besta deild karla Valur FH Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira