Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. júlí 2025 18:03 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttirnar á Sýn í kvöld. vísir Myndband þar sem þjóðþekktum Íslendingum eru lögð orð í munn, með hjálp gervigreindar, er merki um varhugaverða þróun að mati sérfræðings. Stjórnmálamenn megi eiga von á því að verða fyrir barðinu á slíkum uppátækjum, en alvarlegra sé að vinkla fjölmiðlafólk í slík myndbönd. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar nú í kvöld. Þar sjáum við einnig frá svokallaðri hungurgöngu sem gengin var á Akureyri og í Reykjavík í dag, en þátttakendur kölluðu eftir aðgerðum af hálfu íslenskra stjórnvalda vegna ástandsins á Gasa, þar sem íbúar eru margir hverjir vannærðir og sumir svelta hreinlega í hel. Tveir bátar brunnu í Bolungarvík í dag, en tugir viðbragðsaðila tóku þátt í slökkvistarfi. Talið er líklegt að báðir séu bátarnir ónýtir. Í fréttatímanum verður einnig rætt við jafningafræðara sem segir grunnskólabörn í auknum mæli tekin að einangra sig. Foreldrar verði að líta upp úr símum sínum og ræða við börnin sín. Þá tökum við stöðuna á veðrinu, en blíðviðri hefur leikið við fólk víða um land. Það hlýtur að vekja upp spurningar um hvernig muni viðra næstu helgi, sjálfa verslunarmannahelgina. Einnig segjum við frá ungum athafnamanni sem hefur séð viðskiptatækifæri í komum skemmtiferðaskipa til Akureyrar, og verðum með þéttan sportpakka, þar sem úrslitaleikur EM kvenna, Formúla 1 og Besta deild karla verða til umfjöllunar. Ekki missa af kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni, á slaginu 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Sýnar nú í kvöld. Þar sjáum við einnig frá svokallaðri hungurgöngu sem gengin var á Akureyri og í Reykjavík í dag, en þátttakendur kölluðu eftir aðgerðum af hálfu íslenskra stjórnvalda vegna ástandsins á Gasa, þar sem íbúar eru margir hverjir vannærðir og sumir svelta hreinlega í hel. Tveir bátar brunnu í Bolungarvík í dag, en tugir viðbragðsaðila tóku þátt í slökkvistarfi. Talið er líklegt að báðir séu bátarnir ónýtir. Í fréttatímanum verður einnig rætt við jafningafræðara sem segir grunnskólabörn í auknum mæli tekin að einangra sig. Foreldrar verði að líta upp úr símum sínum og ræða við börnin sín. Þá tökum við stöðuna á veðrinu, en blíðviðri hefur leikið við fólk víða um land. Það hlýtur að vekja upp spurningar um hvernig muni viðra næstu helgi, sjálfa verslunarmannahelgina. Einnig segjum við frá ungum athafnamanni sem hefur séð viðskiptatækifæri í komum skemmtiferðaskipa til Akureyrar, og verðum með þéttan sportpakka, þar sem úrslitaleikur EM kvenna, Formúla 1 og Besta deild karla verða til umfjöllunar. Ekki missa af kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á Sýn, Vísi og Bylgjunni, á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira