Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júlí 2025 08:47 Woody Johnson keypti John Textor út úr Crystal Palace. Kevin Sabitus/Getty Images Woody Johnson hefur formlega gengið frá kaupum á hlut Johns Textor í enska úrvalsdeildarfélaginu Crystal Palace, sem má samt ekki taka þátt í Evrópudeildinni. Enska úrvalsdeildin samþykkti kaupin óvenju fljótt, vanalega tekur ferlið um tvo mánuði en Woody Johnson hefur verið eigandi NFL liðsins New York Jets í um aldarfjórðung, sem er sagt hafa flýtt fyrir. Sjá einnig: Eigandi Jets kaupir stóran hlut í Crystal Palace Salan bindur enda á tíma Johns Textor sem eiganda Crystal Palace en þrátt fyrir það er félagið enn á bannlista UEFA fyrir Evrópudeildina í vetur. Textor á einnig franska félagið Lyon, sem keppir líka í Evrópudeildinni. Samkvæmt reglum UEFA mega tvö félög undir sama eignarhaldi ekki taka þátt í sömu keppni, nema þeim takist að sanna að félögin lúti ekki sömu stjórn. Aðdáendur Crystal Palace mótmæla ákvörðun UEFA. Crystal Pix/MB Media/Getty Images Crystal Palace reyndi ítrekað að sannfæra UEFA um að félagið væri ekki undir sömu stjórn og Lyon, það er að segja, Textor færi ekki með völdin þó hann ætti hlut í félaginu. Þegar það gekk ekki ákvað Textor að selja hlut sinn í félaginu og nú er salan frágengin en þrátt fyrir það má Crystal Palace ekki taka þátt í Evrópudeildinni, vegna þess að fresturinn til að skila skjölum um eignarhald félagsins fyrir næsta tímabil rann út þann 1. mars. Crystal Palace hefur mótmælt ákvörðunum og ástæðum UEFA harðlega, sagt regluverkið úrelt og áfrýjað málinu til alþjóða íþróttadómstólsins. Enski boltinn Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira
Enska úrvalsdeildin samþykkti kaupin óvenju fljótt, vanalega tekur ferlið um tvo mánuði en Woody Johnson hefur verið eigandi NFL liðsins New York Jets í um aldarfjórðung, sem er sagt hafa flýtt fyrir. Sjá einnig: Eigandi Jets kaupir stóran hlut í Crystal Palace Salan bindur enda á tíma Johns Textor sem eiganda Crystal Palace en þrátt fyrir það er félagið enn á bannlista UEFA fyrir Evrópudeildina í vetur. Textor á einnig franska félagið Lyon, sem keppir líka í Evrópudeildinni. Samkvæmt reglum UEFA mega tvö félög undir sama eignarhaldi ekki taka þátt í sömu keppni, nema þeim takist að sanna að félögin lúti ekki sömu stjórn. Aðdáendur Crystal Palace mótmæla ákvörðun UEFA. Crystal Pix/MB Media/Getty Images Crystal Palace reyndi ítrekað að sannfæra UEFA um að félagið væri ekki undir sömu stjórn og Lyon, það er að segja, Textor færi ekki með völdin þó hann ætti hlut í félaginu. Þegar það gekk ekki ákvað Textor að selja hlut sinn í félaginu og nú er salan frágengin en þrátt fyrir það má Crystal Palace ekki taka þátt í Evrópudeildinni, vegna þess að fresturinn til að skila skjölum um eignarhald félagsins fyrir næsta tímabil rann út þann 1. mars. Crystal Palace hefur mótmælt ákvörðunum og ástæðum UEFA harðlega, sagt regluverkið úrelt og áfrýjað málinu til alþjóða íþróttadómstólsins.
Enski boltinn Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira