Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 23. júlí 2025 17:08 Japönsk stjórnvöld hafa lýst óánægju sinni vegna úrskurðarins. AP/Thomas Padilla Alþjóðalögreglan Interpol hefur fjarlægt aðgerðarsinnann og hvalavininn Paul Watson af lista sínum yfir eftirlýsta glæpamenn. Hann var handtekinn á síðasta ári á Grænlandi en er einnig alræmdur innan hvalveiðiiðnaðarins á Íslandi. Paul Watson hefur reglulega ratað í íslenska fjölmiðla allt frá því að hann sökkti tveimur hvalveiðibátum úr flota Hvals hf. með því að skrúfa botnlokur þeirra lausar á níunda áratugnum. Watson er 74 gamall og hefur lengi beitt sér í þágu hvalaverndar, meðal annars sem formaður samtakanna Sea Shepherd Conservation Society sem tókst á við hvalveiðibáta víða um heim. Þetta hefur eins og gefur að skilja komið honum í kast við lögin um allan heim en Japanir hafa haft vel brýnt horn í síðu honum Interpol hafði áður gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur honum að ósk japanskra stjórnvalda vegna aðför hans að japönsku hvalrannsóknaskipi árið 2010. Hann er sakaður um að hafa hindrað áhöfn skipsins við störf sín með því að skipa skipstjóra síns eigin skips að kasta sprengjum á hvalskipið. Hann neitar þessum ásökunum staðfastlega. Handtökuskipun Interpol hefur verið í gildi frá árinu 2010 en hefur nú verið dregin til baka. Í millitíðinni hefur Paul Watson siglt um öll heimsins höf og barist í þágu hvalaverndar. Á síðasta ári var hann handtekinn þegar hann fór í höfn í Nuuk á Grænlandi. Hann sat í fangelsi þar í fimm mánuði en var svo sleppt eftir að dönsk yfirvöld höfnuðu framsalsbeiðni Japana. „Þetta er lítill sigur réttlætisins fyrir mig, risa sigur réttlætisins fyrir hvala,“ segir Watson í yfirlýsingu en fréttaveitan AP greinir frá. Í yfirlýsingu sagði Interpol að ákvörðunin um að afturkalla handtökuskipunina fæli ekki í sér mat á efnislegum atriðum í Japan, en að tekið hefði verið tillit til þess að Danmörk neitaði að framselja hann. Enn er hann þó eftirlýstur í Japan og því ekki laus allra mála. Hvalir Dýr Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Paul Watson hefur reglulega ratað í íslenska fjölmiðla allt frá því að hann sökkti tveimur hvalveiðibátum úr flota Hvals hf. með því að skrúfa botnlokur þeirra lausar á níunda áratugnum. Watson er 74 gamall og hefur lengi beitt sér í þágu hvalaverndar, meðal annars sem formaður samtakanna Sea Shepherd Conservation Society sem tókst á við hvalveiðibáta víða um heim. Þetta hefur eins og gefur að skilja komið honum í kast við lögin um allan heim en Japanir hafa haft vel brýnt horn í síðu honum Interpol hafði áður gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur honum að ósk japanskra stjórnvalda vegna aðför hans að japönsku hvalrannsóknaskipi árið 2010. Hann er sakaður um að hafa hindrað áhöfn skipsins við störf sín með því að skipa skipstjóra síns eigin skips að kasta sprengjum á hvalskipið. Hann neitar þessum ásökunum staðfastlega. Handtökuskipun Interpol hefur verið í gildi frá árinu 2010 en hefur nú verið dregin til baka. Í millitíðinni hefur Paul Watson siglt um öll heimsins höf og barist í þágu hvalaverndar. Á síðasta ári var hann handtekinn þegar hann fór í höfn í Nuuk á Grænlandi. Hann sat í fangelsi þar í fimm mánuði en var svo sleppt eftir að dönsk yfirvöld höfnuðu framsalsbeiðni Japana. „Þetta er lítill sigur réttlætisins fyrir mig, risa sigur réttlætisins fyrir hvala,“ segir Watson í yfirlýsingu en fréttaveitan AP greinir frá. Í yfirlýsingu sagði Interpol að ákvörðunin um að afturkalla handtökuskipunina fæli ekki í sér mat á efnislegum atriðum í Japan, en að tekið hefði verið tillit til þess að Danmörk neitaði að framselja hann. Enn er hann þó eftirlýstur í Japan og því ekki laus allra mála.
Hvalir Dýr Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira