„Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. júlí 2025 06:28 Trump er hættur við að hætta vopnasendingum til Úkraínu. Getty/Tasos Katopodis Donald Trump Bandaríkjaforseti greindi frá því í gær að Bandaríkjamenn myndu halda áfram að sjá Úkraínumönnum fyrir vopnum, þrátt fyrir að varnarmálaráðuneytið hefði tilkynnt fyrir helgi að hlé yrði gert á sendingunum. „Við ætlum að senda þeim meira af vopnum. Við verðum. Þeir verða að geta varið sig. Þeir sæta afar hörðum árásum,“ sagði Trump í gær, þegar hann svaraði spurningum blaðamanna. Varnarmálaráðuneytið hafði áður sagt að hlé yrði gert á sendingunum þar sem gengið hefði á vopnabirgðir Bandaríkjanna. Ráðuneytið sendi frá sér yfirlýsingu skömmu eftir að forsetinn lét ummælin falla í gær og sagði að til stæði að senda Úkraínumönnum meira af vopnum, til þess að þeir gætu varið sig á meðan unnið væri að friði. Þá var ítrekað að skoðun á vopnasendingum Bandaríkjanna til annara ríkja stæði enn yfir og væri lykilþáttur í stefnu stjórnvalda um að setja varnir landsins efst á forgangslistann. Úkraínumenn hafa sætt hörðum árásum af hálfu Rússa undanfarnar vikur en óskýr skilaboð Bandaríkjanna um afstöðu þeirra til deilunnar og deiluaðila hafa ekki hjálpað Úkraínu. Bandaríkin Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira
„Við ætlum að senda þeim meira af vopnum. Við verðum. Þeir verða að geta varið sig. Þeir sæta afar hörðum árásum,“ sagði Trump í gær, þegar hann svaraði spurningum blaðamanna. Varnarmálaráðuneytið hafði áður sagt að hlé yrði gert á sendingunum þar sem gengið hefði á vopnabirgðir Bandaríkjanna. Ráðuneytið sendi frá sér yfirlýsingu skömmu eftir að forsetinn lét ummælin falla í gær og sagði að til stæði að senda Úkraínumönnum meira af vopnum, til þess að þeir gætu varið sig á meðan unnið væri að friði. Þá var ítrekað að skoðun á vopnasendingum Bandaríkjanna til annara ríkja stæði enn yfir og væri lykilþáttur í stefnu stjórnvalda um að setja varnir landsins efst á forgangslistann. Úkraínumenn hafa sætt hörðum árásum af hálfu Rússa undanfarnar vikur en óskýr skilaboð Bandaríkjanna um afstöðu þeirra til deilunnar og deiluaðila hafa ekki hjálpað Úkraínu.
Bandaríkin Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira