Lallana leggur skóna á hilluna Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júní 2025 17:02 Lallana spilaði yfir fimm hundruð leiki á tæplega tuttugu ára löngum atvinnumannaferli. Rene Nijhuis/MB Media/Getty Images Hinn 37 ára gamli Adam Lallana hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan, tæplega tuttugu ára langan, feril sem leikmaður Southampton, Liverpool, Brighton og enska landsliðsins. Samningur hans við Southampton er að renna út um mánaðamótin og Lallana mun ekki leita sér að nýju liði. Hann tilkynnti ákvörðunina á samfélagsmiðlum í morgun og sagðist „fullur af þakklæti og stolti.“ View this post on Instagram A post shared by Adam Lallana (@officiallallana) Lallana er uppalinn hjá Southampton, sem bjó til marga mjög góða leikmenn á svipuðu aldursbili. Í akademíunni þar spilaði hann meðal annars með Gareth Bale, Theo Walcott, Nathan Dyer og Leon Best. Lallana þreytti frumraunina fyrir uppeldisfélagið árið 2007, var síðan sendur á lán til Bournemouth seinni hluta tímabils en átti fast sæti í liðinu eftir það. Árið 2012 var hann valinn fyrirliði eftir að hafa hjálpað Southampton að komast aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir sjö ára fjarveru. Lallana fór til Liverpool og vann fjóra stóra titla. Chloe Knott - Danehouse/Getty Images Tveimur árum síðar var hann seldur til Liverpool, þar sem hann var næstu sjö ár. Á tíma sínum varð hann Englandsmeistari og vann Meistaradeildina, auk tveggja bikartitla. Þaðan lá leiðin til Brighton og síðan aftur heim til Southampton, þar sem Lallana spilaði sína síðustu leiki á liðnu tímabili. Lallana var einnig hluti af enska landsliðinu um árabil, spilaði alls 34 leiki og fór með landsliðinu á HM 2014 og EM 2016. Enski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Samningur hans við Southampton er að renna út um mánaðamótin og Lallana mun ekki leita sér að nýju liði. Hann tilkynnti ákvörðunina á samfélagsmiðlum í morgun og sagðist „fullur af þakklæti og stolti.“ View this post on Instagram A post shared by Adam Lallana (@officiallallana) Lallana er uppalinn hjá Southampton, sem bjó til marga mjög góða leikmenn á svipuðu aldursbili. Í akademíunni þar spilaði hann meðal annars með Gareth Bale, Theo Walcott, Nathan Dyer og Leon Best. Lallana þreytti frumraunina fyrir uppeldisfélagið árið 2007, var síðan sendur á lán til Bournemouth seinni hluta tímabils en átti fast sæti í liðinu eftir það. Árið 2012 var hann valinn fyrirliði eftir að hafa hjálpað Southampton að komast aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir sjö ára fjarveru. Lallana fór til Liverpool og vann fjóra stóra titla. Chloe Knott - Danehouse/Getty Images Tveimur árum síðar var hann seldur til Liverpool, þar sem hann var næstu sjö ár. Á tíma sínum varð hann Englandsmeistari og vann Meistaradeildina, auk tveggja bikartitla. Þaðan lá leiðin til Brighton og síðan aftur heim til Southampton, þar sem Lallana spilaði sína síðustu leiki á liðnu tímabili. Lallana var einnig hluti af enska landsliðinu um árabil, spilaði alls 34 leiki og fór með landsliðinu á HM 2014 og EM 2016.
Enski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira