Stefáns Kristinssonar, varðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við fréttastofu að tveir dælubílar hafi verið sendir á vettang en vel hafi gengið að slökkva eldinn.
Útkallið hafi borist um kl. 20.45 en nú vinni slökkviliðsmenn að því að reykræsta húsnæðið.
Síðasta fimmtudag var greint frá miklum bruna í efnalauginni Björgu við í Miðbæ við Háaleitisbraut. Sá eldur olli miklu eignatjóni.