Segja Hákon Arnar undir smásjá stórliðs Aron Guðmundsson skrifar 23. júní 2025 15:02 Hákon Arnar í leik með Lille, hér fagnar hann marki gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu AP/Martin Meissner Íslenski landsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður franska liðsins Lille er undir smásjá ítalska stórliðsins Roma. Fjallað er um áhuga Roma á Skagamanninum knáa í ítölsku miðlunum La Gazetta dello Sport og Leggo í dag. Þar segir að Frederic Massara, nýráðinn yfirmaður fótboltamála hjá Roma, sé nú í óða önn við að setja saman lista yfir mögulegar viðbætur við leikmannahóp Roma fyrir komandi tímabil og að þar sé Hákon Arnar á lista. Hákon Arnar hefur verið á mála hjá Lille síðan sumarið 2023 þegar að hann var keyptur frá FC Kaupmannahöfn eftir að hafa slegið í gegn þar. Hjá Lille hefur Hákon Arnar spilað 76 leiki, skorað þrettán mörk og gefið tíu stoðsendingara og eftir að hafa sýnt mátt sinn og megin í Meistaradeild Evrópu á síðasta tímabili var meðal annars fjallað um áhuga liða í ensku úrvalsdeildinni á kröftum hans. Roma, eitt af stóru liðunum á Ítalíu, endaði í 5.sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og heldur inn í næsta tímabil undir stjórn nýs þjálfara, reynsluboltinn Gian Piero Gasperini sem hafði gert frábæra hluti með lið Atalanta er tekinn við þjálfun Roma af Claudio Ranieri. Hákon Arnar virðist ekki vera eini Íslendingurinn sem Roma er að skoða, á dögunum var sagt frá áhuga félagsins á kröftum Alberts Guðmundssonar sem lék á láni hjá Fiorentina á síðasta tímabili frá Genoa en óvissa er uppi varðandi það hvar hann spilar á næsta tímabili. Ítalski boltinn Franski boltinn Íslendingar erlendis Landslið karla í fótbolta Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Fjallað er um áhuga Roma á Skagamanninum knáa í ítölsku miðlunum La Gazetta dello Sport og Leggo í dag. Þar segir að Frederic Massara, nýráðinn yfirmaður fótboltamála hjá Roma, sé nú í óða önn við að setja saman lista yfir mögulegar viðbætur við leikmannahóp Roma fyrir komandi tímabil og að þar sé Hákon Arnar á lista. Hákon Arnar hefur verið á mála hjá Lille síðan sumarið 2023 þegar að hann var keyptur frá FC Kaupmannahöfn eftir að hafa slegið í gegn þar. Hjá Lille hefur Hákon Arnar spilað 76 leiki, skorað þrettán mörk og gefið tíu stoðsendingara og eftir að hafa sýnt mátt sinn og megin í Meistaradeild Evrópu á síðasta tímabili var meðal annars fjallað um áhuga liða í ensku úrvalsdeildinni á kröftum hans. Roma, eitt af stóru liðunum á Ítalíu, endaði í 5.sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og heldur inn í næsta tímabil undir stjórn nýs þjálfara, reynsluboltinn Gian Piero Gasperini sem hafði gert frábæra hluti með lið Atalanta er tekinn við þjálfun Roma af Claudio Ranieri. Hákon Arnar virðist ekki vera eini Íslendingurinn sem Roma er að skoða, á dögunum var sagt frá áhuga félagsins á kröftum Alberts Guðmundssonar sem lék á láni hjá Fiorentina á síðasta tímabili frá Genoa en óvissa er uppi varðandi það hvar hann spilar á næsta tímabili.
Ítalski boltinn Franski boltinn Íslendingar erlendis Landslið karla í fótbolta Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira