Einn af hverjum fjórum er erlendur ríkisborgari í atvinnulífinu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. júní 2025 14:06 Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins í pontu á opnum fundi í Þorlákshöfn í síðustu viku. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íslenskur vinnumarkaður er mjög Evrópuvæddur en á íslenskum vinnumarkaði er einn af hverjum fjórum erlendur ríkisborgari. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins en um 80% af þessum einstaklingum koma frá Evrópska efnahagssvæðinu. Samtök atvinnulífsins eru á hringferð um landið þessa dagana þar sem níu staðir á landsbyggðinni eru heimsóttir. Fundirnir til þess hafa verið mjög vel sóttir en síðustu fundirnir verða haldnir í lok júní. Margar spurningar hafa komið fram á fundinum, m.a. um erlend vinnuafl á Íslandi. Sigríður Margrét Oddsdóttir er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. En hvað með atvinnuleysi, hver er staðan á atvinnumálunum? „Við sjáum á Íslandi er hlutfallslega lágt og lítið atvinnuleysi. Og eitt af því, sem einkennir einmitt íslenskan vinnumarkað er hversu sterkur hann er, hversu mikil atvinnuþátttaka er á Íslandi. Atvinnuleysið er í kringum 4% í dag en við sjáum samt að það er aðeins að hækka,” segir Sigríður. Sigríður segir að ekki sé gert ráð fyrir miklum hagvexti í þjóðfélaginu á næstunni og því, sem útflutningur svo mikilvægur. „Þess vegna líka er svo mikilvægt að vera að tala um tækifæri í útflutningi og bara við öll, sem erum í liðinu Ísland séum svolítið með fyrirtækjunum okkar, sem eru að skapa hérna verðmæti og flytja út svo við getum staðið undir þessum innflutningi, sem að byggir undir þessi lífsgæði, sem við þekkjum,” segir Sigríður Margrét. Fundurinn í Þorlákshöfn tókst vel og var mikil ánægja með hann.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað með erlent vinnuafl á Íslandi, hver er staðan þar? „Íslenskur vinnumarkaður er í rauninni mjög Evrópuvættur en á íslenskum vinnumarkaði er einn af hverjum fjórum erlendur ríkisborgari en 80% af þessum einstaklingum er að koma frá Evrópska efnahagssvæðinu,” segir Sigríður og bætir við. „Atvinnustig þeirra, sem flytja til landsins, erlendu ríkisborgaranna er mjög hátt en það er hærra heldur en Íslendinga og erlendur ríkisborgararnir eru að vinna í öllum atvinnugreinum. Það eru til dæmis fleiri að vinna í opinberri þjónustu erlendir ríkisborgarar heldur en eru til dæmis í sjávarútvegi.” Vinnumarkaður Ölfus Innflytjendamál Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Samtök atvinnulífsins eru á hringferð um landið þessa dagana þar sem níu staðir á landsbyggðinni eru heimsóttir. Fundirnir til þess hafa verið mjög vel sóttir en síðustu fundirnir verða haldnir í lok júní. Margar spurningar hafa komið fram á fundinum, m.a. um erlend vinnuafl á Íslandi. Sigríður Margrét Oddsdóttir er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. En hvað með atvinnuleysi, hver er staðan á atvinnumálunum? „Við sjáum á Íslandi er hlutfallslega lágt og lítið atvinnuleysi. Og eitt af því, sem einkennir einmitt íslenskan vinnumarkað er hversu sterkur hann er, hversu mikil atvinnuþátttaka er á Íslandi. Atvinnuleysið er í kringum 4% í dag en við sjáum samt að það er aðeins að hækka,” segir Sigríður. Sigríður segir að ekki sé gert ráð fyrir miklum hagvexti í þjóðfélaginu á næstunni og því, sem útflutningur svo mikilvægur. „Þess vegna líka er svo mikilvægt að vera að tala um tækifæri í útflutningi og bara við öll, sem erum í liðinu Ísland séum svolítið með fyrirtækjunum okkar, sem eru að skapa hérna verðmæti og flytja út svo við getum staðið undir þessum innflutningi, sem að byggir undir þessi lífsgæði, sem við þekkjum,” segir Sigríður Margrét. Fundurinn í Þorlákshöfn tókst vel og var mikil ánægja með hann.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað með erlent vinnuafl á Íslandi, hver er staðan þar? „Íslenskur vinnumarkaður er í rauninni mjög Evrópuvættur en á íslenskum vinnumarkaði er einn af hverjum fjórum erlendur ríkisborgari en 80% af þessum einstaklingum er að koma frá Evrópska efnahagssvæðinu,” segir Sigríður og bætir við. „Atvinnustig þeirra, sem flytja til landsins, erlendu ríkisborgaranna er mjög hátt en það er hærra heldur en Íslendinga og erlendur ríkisborgararnir eru að vinna í öllum atvinnugreinum. Það eru til dæmis fleiri að vinna í opinberri þjónustu erlendir ríkisborgarar heldur en eru til dæmis í sjávarútvegi.”
Vinnumarkaður Ölfus Innflytjendamál Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira