Einn af hverjum fjórum er erlendur ríkisborgari í atvinnulífinu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. júní 2025 14:06 Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins í pontu á opnum fundi í Þorlákshöfn í síðustu viku. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íslenskur vinnumarkaður er mjög Evrópuvæddur en á íslenskum vinnumarkaði er einn af hverjum fjórum erlendur ríkisborgari. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins en um 80% af þessum einstaklingum koma frá Evrópska efnahagssvæðinu. Samtök atvinnulífsins eru á hringferð um landið þessa dagana þar sem níu staðir á landsbyggðinni eru heimsóttir. Fundirnir til þess hafa verið mjög vel sóttir en síðustu fundirnir verða haldnir í lok júní. Margar spurningar hafa komið fram á fundinum, m.a. um erlend vinnuafl á Íslandi. Sigríður Margrét Oddsdóttir er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. En hvað með atvinnuleysi, hver er staðan á atvinnumálunum? „Við sjáum á Íslandi er hlutfallslega lágt og lítið atvinnuleysi. Og eitt af því, sem einkennir einmitt íslenskan vinnumarkað er hversu sterkur hann er, hversu mikil atvinnuþátttaka er á Íslandi. Atvinnuleysið er í kringum 4% í dag en við sjáum samt að það er aðeins að hækka,” segir Sigríður. Sigríður segir að ekki sé gert ráð fyrir miklum hagvexti í þjóðfélaginu á næstunni og því, sem útflutningur svo mikilvægur. „Þess vegna líka er svo mikilvægt að vera að tala um tækifæri í útflutningi og bara við öll, sem erum í liðinu Ísland séum svolítið með fyrirtækjunum okkar, sem eru að skapa hérna verðmæti og flytja út svo við getum staðið undir þessum innflutningi, sem að byggir undir þessi lífsgæði, sem við þekkjum,” segir Sigríður Margrét. Fundurinn í Þorlákshöfn tókst vel og var mikil ánægja með hann.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað með erlent vinnuafl á Íslandi, hver er staðan þar? „Íslenskur vinnumarkaður er í rauninni mjög Evrópuvættur en á íslenskum vinnumarkaði er einn af hverjum fjórum erlendur ríkisborgari en 80% af þessum einstaklingum er að koma frá Evrópska efnahagssvæðinu,” segir Sigríður og bætir við. „Atvinnustig þeirra, sem flytja til landsins, erlendu ríkisborgaranna er mjög hátt en það er hærra heldur en Íslendinga og erlendur ríkisborgararnir eru að vinna í öllum atvinnugreinum. Það eru til dæmis fleiri að vinna í opinberri þjónustu erlendir ríkisborgarar heldur en eru til dæmis í sjávarútvegi.” Vinnumarkaður Ölfus Innflytjendamál Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Samtök atvinnulífsins eru á hringferð um landið þessa dagana þar sem níu staðir á landsbyggðinni eru heimsóttir. Fundirnir til þess hafa verið mjög vel sóttir en síðustu fundirnir verða haldnir í lok júní. Margar spurningar hafa komið fram á fundinum, m.a. um erlend vinnuafl á Íslandi. Sigríður Margrét Oddsdóttir er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. En hvað með atvinnuleysi, hver er staðan á atvinnumálunum? „Við sjáum á Íslandi er hlutfallslega lágt og lítið atvinnuleysi. Og eitt af því, sem einkennir einmitt íslenskan vinnumarkað er hversu sterkur hann er, hversu mikil atvinnuþátttaka er á Íslandi. Atvinnuleysið er í kringum 4% í dag en við sjáum samt að það er aðeins að hækka,” segir Sigríður. Sigríður segir að ekki sé gert ráð fyrir miklum hagvexti í þjóðfélaginu á næstunni og því, sem útflutningur svo mikilvægur. „Þess vegna líka er svo mikilvægt að vera að tala um tækifæri í útflutningi og bara við öll, sem erum í liðinu Ísland séum svolítið með fyrirtækjunum okkar, sem eru að skapa hérna verðmæti og flytja út svo við getum staðið undir þessum innflutningi, sem að byggir undir þessi lífsgæði, sem við þekkjum,” segir Sigríður Margrét. Fundurinn í Þorlákshöfn tókst vel og var mikil ánægja með hann.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað með erlent vinnuafl á Íslandi, hver er staðan þar? „Íslenskur vinnumarkaður er í rauninni mjög Evrópuvættur en á íslenskum vinnumarkaði er einn af hverjum fjórum erlendur ríkisborgari en 80% af þessum einstaklingum er að koma frá Evrópska efnahagssvæðinu,” segir Sigríður og bætir við. „Atvinnustig þeirra, sem flytja til landsins, erlendu ríkisborgaranna er mjög hátt en það er hærra heldur en Íslendinga og erlendur ríkisborgararnir eru að vinna í öllum atvinnugreinum. Það eru til dæmis fleiri að vinna í opinberri þjónustu erlendir ríkisborgarar heldur en eru til dæmis í sjávarútvegi.”
Vinnumarkaður Ölfus Innflytjendamál Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira