Einn af hverjum fjórum er erlendur ríkisborgari í atvinnulífinu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. júní 2025 14:06 Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins í pontu á opnum fundi í Þorlákshöfn í síðustu viku. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íslenskur vinnumarkaður er mjög Evrópuvæddur en á íslenskum vinnumarkaði er einn af hverjum fjórum erlendur ríkisborgari. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins en um 80% af þessum einstaklingum koma frá Evrópska efnahagssvæðinu. Samtök atvinnulífsins eru á hringferð um landið þessa dagana þar sem níu staðir á landsbyggðinni eru heimsóttir. Fundirnir til þess hafa verið mjög vel sóttir en síðustu fundirnir verða haldnir í lok júní. Margar spurningar hafa komið fram á fundinum, m.a. um erlend vinnuafl á Íslandi. Sigríður Margrét Oddsdóttir er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. En hvað með atvinnuleysi, hver er staðan á atvinnumálunum? „Við sjáum á Íslandi er hlutfallslega lágt og lítið atvinnuleysi. Og eitt af því, sem einkennir einmitt íslenskan vinnumarkað er hversu sterkur hann er, hversu mikil atvinnuþátttaka er á Íslandi. Atvinnuleysið er í kringum 4% í dag en við sjáum samt að það er aðeins að hækka,” segir Sigríður. Sigríður segir að ekki sé gert ráð fyrir miklum hagvexti í þjóðfélaginu á næstunni og því, sem útflutningur svo mikilvægur. „Þess vegna líka er svo mikilvægt að vera að tala um tækifæri í útflutningi og bara við öll, sem erum í liðinu Ísland séum svolítið með fyrirtækjunum okkar, sem eru að skapa hérna verðmæti og flytja út svo við getum staðið undir þessum innflutningi, sem að byggir undir þessi lífsgæði, sem við þekkjum,” segir Sigríður Margrét. Fundurinn í Þorlákshöfn tókst vel og var mikil ánægja með hann.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað með erlent vinnuafl á Íslandi, hver er staðan þar? „Íslenskur vinnumarkaður er í rauninni mjög Evrópuvættur en á íslenskum vinnumarkaði er einn af hverjum fjórum erlendur ríkisborgari en 80% af þessum einstaklingum er að koma frá Evrópska efnahagssvæðinu,” segir Sigríður og bætir við. „Atvinnustig þeirra, sem flytja til landsins, erlendu ríkisborgaranna er mjög hátt en það er hærra heldur en Íslendinga og erlendur ríkisborgararnir eru að vinna í öllum atvinnugreinum. Það eru til dæmis fleiri að vinna í opinberri þjónustu erlendir ríkisborgarar heldur en eru til dæmis í sjávarútvegi.” Vinnumarkaður Ölfus Innflytjendamál Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Sjá meira
Samtök atvinnulífsins eru á hringferð um landið þessa dagana þar sem níu staðir á landsbyggðinni eru heimsóttir. Fundirnir til þess hafa verið mjög vel sóttir en síðustu fundirnir verða haldnir í lok júní. Margar spurningar hafa komið fram á fundinum, m.a. um erlend vinnuafl á Íslandi. Sigríður Margrét Oddsdóttir er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. En hvað með atvinnuleysi, hver er staðan á atvinnumálunum? „Við sjáum á Íslandi er hlutfallslega lágt og lítið atvinnuleysi. Og eitt af því, sem einkennir einmitt íslenskan vinnumarkað er hversu sterkur hann er, hversu mikil atvinnuþátttaka er á Íslandi. Atvinnuleysið er í kringum 4% í dag en við sjáum samt að það er aðeins að hækka,” segir Sigríður. Sigríður segir að ekki sé gert ráð fyrir miklum hagvexti í þjóðfélaginu á næstunni og því, sem útflutningur svo mikilvægur. „Þess vegna líka er svo mikilvægt að vera að tala um tækifæri í útflutningi og bara við öll, sem erum í liðinu Ísland séum svolítið með fyrirtækjunum okkar, sem eru að skapa hérna verðmæti og flytja út svo við getum staðið undir þessum innflutningi, sem að byggir undir þessi lífsgæði, sem við þekkjum,” segir Sigríður Margrét. Fundurinn í Þorlákshöfn tókst vel og var mikil ánægja með hann.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað með erlent vinnuafl á Íslandi, hver er staðan þar? „Íslenskur vinnumarkaður er í rauninni mjög Evrópuvættur en á íslenskum vinnumarkaði er einn af hverjum fjórum erlendur ríkisborgari en 80% af þessum einstaklingum er að koma frá Evrópska efnahagssvæðinu,” segir Sigríður og bætir við. „Atvinnustig þeirra, sem flytja til landsins, erlendu ríkisborgaranna er mjög hátt en það er hærra heldur en Íslendinga og erlendur ríkisborgararnir eru að vinna í öllum atvinnugreinum. Það eru til dæmis fleiri að vinna í opinberri þjónustu erlendir ríkisborgarar heldur en eru til dæmis í sjávarútvegi.”
Vinnumarkaður Ölfus Innflytjendamál Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Sjá meira