Áhugamannalið frá Nýja-Sjálandi mætir Bayern, Benfica og Boca Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2025 20:31 Heimavöllur Auckland City heitir Freyberg Field og getur mest tekið við 3500 áhorfendum. Vísir/Getty Images HM félagsliða karla í knattspyrnu hefst á sunnudaginn kemur, þann 15. júní. Meðal liðanna sem tekur þátt á mótinu sem fram fer í Bandaríkjunum er áhugamannalið frá Nýja-Sjálandi. Mikið hefur verið rætt og ritað um HM félagsliða. Mótið fer fram með nýju fyrirkomulagi í ár og alls taka 32 lið þátt. Þar á meðal er Auckland City, eina áhugamannalið keppninnar. Þeirra bíður erfitt verkefni en liðið er í C-riðli með Bayern München, Benfica og Boca Juniors. Bayern eru Þýskalandsmeistarar.Sven Hoppe/Getty Images Auckland City hefur unnið Meistaradeild Eyjaálfu undanfarin fjögur ár en það verður að segjast að liðið er ekki líklegt til árangurs í sumar. „Við erum vanir því að fara í vinnuna á morgnana og svo á æfingu um kvöldið,“ sagði framherjinn Angus Kilkolly í viðtali við breska ríkisútvarpið. „Við erum með nokkra leikmenn sem vinna í sölugeiranum, nokkra í fasteignum, kennara og svo leikmenn sem eru enn í háskóla. Þetta er ekki auðvelt en þetta er eitthvað sem við höfum alltaf gert svo við þekkjum ekkert annað.“ „Þetta er tækifæri sem kemur líklega aldrei aftur. Fólkið í kringum okkur veit hversu stór viðburður þetta er og hversu stórt tækifæri þetta er fyrir okkur.“ Al Ahly og Inter Miami mætast í fyrsta leik keppninnar á aðfaranótt sunnudags. Klukkan 18.00 á sunnudag er svo komið að leik Bayern og Auckland. Þá kemur í ljós hvort áhugamennirnir eigi möguleika í stærstu lið heims eða hvort þeir séu hreinlega lömb leidd til slátrunar. Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um HM félagsliða. Mótið fer fram með nýju fyrirkomulagi í ár og alls taka 32 lið þátt. Þar á meðal er Auckland City, eina áhugamannalið keppninnar. Þeirra bíður erfitt verkefni en liðið er í C-riðli með Bayern München, Benfica og Boca Juniors. Bayern eru Þýskalandsmeistarar.Sven Hoppe/Getty Images Auckland City hefur unnið Meistaradeild Eyjaálfu undanfarin fjögur ár en það verður að segjast að liðið er ekki líklegt til árangurs í sumar. „Við erum vanir því að fara í vinnuna á morgnana og svo á æfingu um kvöldið,“ sagði framherjinn Angus Kilkolly í viðtali við breska ríkisútvarpið. „Við erum með nokkra leikmenn sem vinna í sölugeiranum, nokkra í fasteignum, kennara og svo leikmenn sem eru enn í háskóla. Þetta er ekki auðvelt en þetta er eitthvað sem við höfum alltaf gert svo við þekkjum ekkert annað.“ „Þetta er tækifæri sem kemur líklega aldrei aftur. Fólkið í kringum okkur veit hversu stór viðburður þetta er og hversu stórt tækifæri þetta er fyrir okkur.“ Al Ahly og Inter Miami mætast í fyrsta leik keppninnar á aðfaranótt sunnudags. Klukkan 18.00 á sunnudag er svo komið að leik Bayern og Auckland. Þá kemur í ljós hvort áhugamennirnir eigi möguleika í stærstu lið heims eða hvort þeir séu hreinlega lömb leidd til slátrunar.
Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira