HM félagsliða í fótbolta 2025 Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Real Madrid tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum HM félagsliða er liðið vann 1-0 sigur gegn Juventus. Fótbolti 1.7.2025 20:59 Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fabio Deivson Lopes Maciel, 44 ára gamall markmaður Fluminense, er langelsti leikmaðurinn á heimsmeistaramóti félagsliða. Hann hefur slegið heimsmet ítalska markmannsins Gianluigi Buffon fyrir að halda marki oftast hreinu og er nú á leið með að verða leikjahæsti fótboltamaður allra tíma. Fótbolti 1.7.2025 10:32 City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Ríkjandi heimsmeistarar félagsliða í Manchester City eru úr leik á mótinu eftir sjö marka framlengdan spennutrylli gegn Al-Hilal þar sem varnirnar hripláku. Fótbolti 1.7.2025 07:21 Fluminense sendi Inter heim Brasilíska liðið Fluminense er á leið í átta liða úrslit HM félagsliða í knattspyrnu eftir 2-0 sigur gegn Inter frá Ítalíu í kvöld. Fótbolti 30.6.2025 21:05 Þjálfari Botafogo látinn fara Botafogo hefur látið þjálfarann Renato Paiva fara eftir að hafa dottið út í sextán liða úrslitum HM félagsliða gegn öðru brasilísku liði, Palmeiras. Fótbolti 30.6.2025 12:48 Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Ousmané Dembélé, leikmaður Paris Saint-Germain, fór ekki tómhentur heim af Mercedes Benz-vellinum í Atlanta í gær í kjölfar 4-0 sigurs hans manna á Inter Miami í fyrsta leik 16-liða úrslita á HM félagsliða. Raunar var hann klyfjaður útbúnaðar af fyrrum liðsfélögum. Fótbolti 30.6.2025 11:31 Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Tobin Heath segist ekki þurfa að vera með neina minnimáttarkennd þrátt fyrir að vera eina konan í tækninefnd FIFA á heimsmeistaramóti félagsliða. Fótbolti 29.6.2025 22:30 Kane afgreiddi Brassana Bayern München er komið í 8-liða úrslit á heimsmeistaramóti félagsliða eftir öruggan 4-2 sigur á Flamengo. Harry Kane skoraði á 9. mínútu og kláraði svo dæmið með fjórða marki liðsins á þeirri 73. Fótbolti 29.6.2025 22:07 Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Lionel Messi og félagar í Inter Miami sáu aldrei til sólar í dag þegar liðið steinlá 4-0 gegn Evrópumeisturum PSG á heimsmeistaramóti félagsliða sem fram fer í Bandaríkjunum. Fótbolti 29.6.2025 18:02 „Mér finnst þetta vera brandari“ Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, var allt annað en sáttur þrátt fyrir 4-1 sigur á Benfica í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða. Ástæðan var tveggja klukkutíma töf undir lok leiksins. Fótbolti 29.6.2025 11:02 Chelsea áfram eftir tveggja klukkutíma töf og framlengingu Chelsea komst í nótt áfram í átta liða úrslitin á heimsmeistarakeppni félagsliða en það tók langan tíma að klára leik þeirra á móti portúgalska félaginu Benfica. Fótbolti 29.6.2025 08:01 Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Leikur Chelsea og Benfica í 16-liða úrslitum á heimsmeistaramóti félagsliða hefur verið blásinn af um óákveðinn tíma vegna þrumuveðurs. Aðeins voru fjórar mínútur eftir af venjulegum leiktíma þegar ákvörðunin var tekin. Fótbolti 28.6.2025 22:09 Palmeiras fyrsta liðið í átta liða úrslit Palmeiras frá Brasilíu varð nú rétt í þessu fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum í heimsmeistarakeppni félagsliða þegar liðið vann 1-0 sigur á löndum sínum í Botafogo. Fótbolti 28.6.2025 18:48 „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Sextán liða úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða hefjast í dag en það er óhætt að segja að keppnin sé umdeild. Fótbolti 28.6.2025 15:31 „Menn fundu aftur hvernig það er að vera í góðu liði“ Þjálfarinn Pep Guardiola var manna sáttastur með frammistöðu Manchester City í 5-2 sigri gegn Juventus í lokaleik riðlakeppninnar á heimsmeistaramóti félagsliða. Hann segir liðið ekki hafa spilað svona vel í mjög langan tíma. Fótbolti 27.6.2025 08:00 Real rústaði Salzburg og vann riðilinn Real Madrid vann afar öruggan 3-0 sigur gegn RB Salzburg í lokaleik riðlakeppninnar á heimsmeistaramóti félagsliða, endaði þar af leiðandi í efsta sæti H-riðilsins og mætir Juventus í sextán liða úrslitum. Fótbolti 27.6.2025 07:32 „Ég sé Messi ekki missa af HM 2026“ Nicolás Otamendi, varnarmaður Benfica og argentínska landsliðsins, hefur ýtt undir væntingar að Lionel Messi verði með á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Fótbolti 26.6.2025 22:48 City vann riðilinn og sleppur líklega við Real Madrid Manchester City varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna alla þrjá leiki sína í riðlinum á heimsmeistarakeppni félagsliða í Bandaríkjunum. Fótbolti 26.6.2025 20:57 Tvö rauð spjöld og slagsmál er Inter komst áfram Ítalska liðið Inter er komið áfram í sextán liða úrslit á HM félagsliða eftir 2-0 sigur í nótt gegn River Plate, í leik þar sem tvö rauð spjald fóru á loft. Fótbolti 26.6.2025 07:21 Bayern gæti þurft að fara svakalega leið að titlinum Þýsku meisturunum í Bayern München tókst ekki að tryggja sér sigur í sínum riðli í heimsmeistarakeppni félagsliða og það gerði leið þeirra að titlinum mögulega miklu erfiðari. Fótbolti 25.6.2025 22:01 Luka Modric fer til AC Milan eftir HM félagsliða Króatinn Luka Modric hefur gert munnlegt samkomulag við ítalska félagið AC Milan um að spila með liðinu á komandi tímabili. Fótbolti 25.6.2025 18:08 Áhugamannaliðið gerði jafntefli og græddi milljón dollara Áhugamannaliðið Auckland City frá Nýja-Sjálandi tókst að halda út og gera 1-1 jafntefli gegn Boca Juniors á heimsmeistaramóti félagsliða. Nýsjálenska liðið fer því heim af mótinu milljón dollurum ríkara en það hefði ella. Fótbolti 25.6.2025 07:49 Delap skoraði fyrsta markið og Chelsea komst áfram Chelsea tryggði sér annað sæti D-riðilsins og komst áfram í sextán liða úrslit á HM félagsliða með 3-0 sigri gegn Espérance í nótt, þar mun enska liðið mæta Benfica sem vann 1-0 gegn Bayern Munchen í gærkvöldi. Bæjarar komust þó einnig áfram og mæta Flamengo, sem vann C-riðilinn. Fótbolti 25.6.2025 07:04 „Botafogo ekki í Bandaríkjunum til að hitta Mikka mús“ Botafogo kom mörgum á óvart með því að komast í sextán liða úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða en það gerður Brassarnir á kostnað spænska stórliðsins Atletico Madrid. Fótbolti 24.6.2025 21:31 Eiginkonan gaf Messi strumpaköku í afmælisgjöf Lionel Messi heldur upp á 38 ára afmælið sitt í dag en hann fæddist 24. júní 1987. Fótbolti 24.6.2025 21:20 Benfica vann Bayern og vann riðilinn Portúgalska félagið Benfica vann 1-0 sigur á þýska stórliðinu Bayern München í lokaleik riðils þeirra á heimsmeistaramóti félagsliða í Bandaríkjunum í kvöld. Fótbolti 24.6.2025 21:05 Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Það var létt yfir Pep Guardiola og leikmönnum Manchester City þegar þeir léku sér á ströndinni á Flórída. Enski boltinn 24.6.2025 18:01 Dramatísk endurkoma þýðir að Inter Miami þarf að mæta PSG Riðlakeppninni í A-riðli HM félagsliða lauk í nótt og ljóst er hverjir fara áfram. Inter Miami og Palmeiras voru efstu tvö liðin í riðlinum fyrir umferðina, en þeim dugði báðum jafntefli gegn hvor öðru, og jafntefli var niðurstaðan. Sport 24.6.2025 08:00 Lofar að taka „Siu“ fagn Ronaldo ef hann skorar á móti Messi Varnarmaður brasilíska liðsins Palmeiras hefur ekki meiri áhyggjur af viðureign sinni við Lionel Messi og félaga en svo að hann er farinn að kynda upp í Argentínumanninum í aðdraganda leiks þeirra sem fer fram í nótt. Fótbolti 23.6.2025 23:03 Atletico Madrid situr eftir þrátt fyrir sigur Franska félagið Paris Saint-Germain og brasilíska félagið Botafogo tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í Bandaríkjunum en spænska liðið Atletico Madrid er hins vegar úr leik. Fótbolti 23.6.2025 21:07 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Real Madrid tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum HM félagsliða er liðið vann 1-0 sigur gegn Juventus. Fótbolti 1.7.2025 20:59
Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fabio Deivson Lopes Maciel, 44 ára gamall markmaður Fluminense, er langelsti leikmaðurinn á heimsmeistaramóti félagsliða. Hann hefur slegið heimsmet ítalska markmannsins Gianluigi Buffon fyrir að halda marki oftast hreinu og er nú á leið með að verða leikjahæsti fótboltamaður allra tíma. Fótbolti 1.7.2025 10:32
City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Ríkjandi heimsmeistarar félagsliða í Manchester City eru úr leik á mótinu eftir sjö marka framlengdan spennutrylli gegn Al-Hilal þar sem varnirnar hripláku. Fótbolti 1.7.2025 07:21
Fluminense sendi Inter heim Brasilíska liðið Fluminense er á leið í átta liða úrslit HM félagsliða í knattspyrnu eftir 2-0 sigur gegn Inter frá Ítalíu í kvöld. Fótbolti 30.6.2025 21:05
Þjálfari Botafogo látinn fara Botafogo hefur látið þjálfarann Renato Paiva fara eftir að hafa dottið út í sextán liða úrslitum HM félagsliða gegn öðru brasilísku liði, Palmeiras. Fótbolti 30.6.2025 12:48
Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Ousmané Dembélé, leikmaður Paris Saint-Germain, fór ekki tómhentur heim af Mercedes Benz-vellinum í Atlanta í gær í kjölfar 4-0 sigurs hans manna á Inter Miami í fyrsta leik 16-liða úrslita á HM félagsliða. Raunar var hann klyfjaður útbúnaðar af fyrrum liðsfélögum. Fótbolti 30.6.2025 11:31
Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Tobin Heath segist ekki þurfa að vera með neina minnimáttarkennd þrátt fyrir að vera eina konan í tækninefnd FIFA á heimsmeistaramóti félagsliða. Fótbolti 29.6.2025 22:30
Kane afgreiddi Brassana Bayern München er komið í 8-liða úrslit á heimsmeistaramóti félagsliða eftir öruggan 4-2 sigur á Flamengo. Harry Kane skoraði á 9. mínútu og kláraði svo dæmið með fjórða marki liðsins á þeirri 73. Fótbolti 29.6.2025 22:07
Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Lionel Messi og félagar í Inter Miami sáu aldrei til sólar í dag þegar liðið steinlá 4-0 gegn Evrópumeisturum PSG á heimsmeistaramóti félagsliða sem fram fer í Bandaríkjunum. Fótbolti 29.6.2025 18:02
„Mér finnst þetta vera brandari“ Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, var allt annað en sáttur þrátt fyrir 4-1 sigur á Benfica í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða. Ástæðan var tveggja klukkutíma töf undir lok leiksins. Fótbolti 29.6.2025 11:02
Chelsea áfram eftir tveggja klukkutíma töf og framlengingu Chelsea komst í nótt áfram í átta liða úrslitin á heimsmeistarakeppni félagsliða en það tók langan tíma að klára leik þeirra á móti portúgalska félaginu Benfica. Fótbolti 29.6.2025 08:01
Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Leikur Chelsea og Benfica í 16-liða úrslitum á heimsmeistaramóti félagsliða hefur verið blásinn af um óákveðinn tíma vegna þrumuveðurs. Aðeins voru fjórar mínútur eftir af venjulegum leiktíma þegar ákvörðunin var tekin. Fótbolti 28.6.2025 22:09
Palmeiras fyrsta liðið í átta liða úrslit Palmeiras frá Brasilíu varð nú rétt í þessu fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum í heimsmeistarakeppni félagsliða þegar liðið vann 1-0 sigur á löndum sínum í Botafogo. Fótbolti 28.6.2025 18:48
„Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Sextán liða úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða hefjast í dag en það er óhætt að segja að keppnin sé umdeild. Fótbolti 28.6.2025 15:31
„Menn fundu aftur hvernig það er að vera í góðu liði“ Þjálfarinn Pep Guardiola var manna sáttastur með frammistöðu Manchester City í 5-2 sigri gegn Juventus í lokaleik riðlakeppninnar á heimsmeistaramóti félagsliða. Hann segir liðið ekki hafa spilað svona vel í mjög langan tíma. Fótbolti 27.6.2025 08:00
Real rústaði Salzburg og vann riðilinn Real Madrid vann afar öruggan 3-0 sigur gegn RB Salzburg í lokaleik riðlakeppninnar á heimsmeistaramóti félagsliða, endaði þar af leiðandi í efsta sæti H-riðilsins og mætir Juventus í sextán liða úrslitum. Fótbolti 27.6.2025 07:32
„Ég sé Messi ekki missa af HM 2026“ Nicolás Otamendi, varnarmaður Benfica og argentínska landsliðsins, hefur ýtt undir væntingar að Lionel Messi verði með á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Fótbolti 26.6.2025 22:48
City vann riðilinn og sleppur líklega við Real Madrid Manchester City varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna alla þrjá leiki sína í riðlinum á heimsmeistarakeppni félagsliða í Bandaríkjunum. Fótbolti 26.6.2025 20:57
Tvö rauð spjöld og slagsmál er Inter komst áfram Ítalska liðið Inter er komið áfram í sextán liða úrslit á HM félagsliða eftir 2-0 sigur í nótt gegn River Plate, í leik þar sem tvö rauð spjald fóru á loft. Fótbolti 26.6.2025 07:21
Bayern gæti þurft að fara svakalega leið að titlinum Þýsku meisturunum í Bayern München tókst ekki að tryggja sér sigur í sínum riðli í heimsmeistarakeppni félagsliða og það gerði leið þeirra að titlinum mögulega miklu erfiðari. Fótbolti 25.6.2025 22:01
Luka Modric fer til AC Milan eftir HM félagsliða Króatinn Luka Modric hefur gert munnlegt samkomulag við ítalska félagið AC Milan um að spila með liðinu á komandi tímabili. Fótbolti 25.6.2025 18:08
Áhugamannaliðið gerði jafntefli og græddi milljón dollara Áhugamannaliðið Auckland City frá Nýja-Sjálandi tókst að halda út og gera 1-1 jafntefli gegn Boca Juniors á heimsmeistaramóti félagsliða. Nýsjálenska liðið fer því heim af mótinu milljón dollurum ríkara en það hefði ella. Fótbolti 25.6.2025 07:49
Delap skoraði fyrsta markið og Chelsea komst áfram Chelsea tryggði sér annað sæti D-riðilsins og komst áfram í sextán liða úrslit á HM félagsliða með 3-0 sigri gegn Espérance í nótt, þar mun enska liðið mæta Benfica sem vann 1-0 gegn Bayern Munchen í gærkvöldi. Bæjarar komust þó einnig áfram og mæta Flamengo, sem vann C-riðilinn. Fótbolti 25.6.2025 07:04
„Botafogo ekki í Bandaríkjunum til að hitta Mikka mús“ Botafogo kom mörgum á óvart með því að komast í sextán liða úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða en það gerður Brassarnir á kostnað spænska stórliðsins Atletico Madrid. Fótbolti 24.6.2025 21:31
Eiginkonan gaf Messi strumpaköku í afmælisgjöf Lionel Messi heldur upp á 38 ára afmælið sitt í dag en hann fæddist 24. júní 1987. Fótbolti 24.6.2025 21:20
Benfica vann Bayern og vann riðilinn Portúgalska félagið Benfica vann 1-0 sigur á þýska stórliðinu Bayern München í lokaleik riðils þeirra á heimsmeistaramóti félagsliða í Bandaríkjunum í kvöld. Fótbolti 24.6.2025 21:05
Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Það var létt yfir Pep Guardiola og leikmönnum Manchester City þegar þeir léku sér á ströndinni á Flórída. Enski boltinn 24.6.2025 18:01
Dramatísk endurkoma þýðir að Inter Miami þarf að mæta PSG Riðlakeppninni í A-riðli HM félagsliða lauk í nótt og ljóst er hverjir fara áfram. Inter Miami og Palmeiras voru efstu tvö liðin í riðlinum fyrir umferðina, en þeim dugði báðum jafntefli gegn hvor öðru, og jafntefli var niðurstaðan. Sport 24.6.2025 08:00
Lofar að taka „Siu“ fagn Ronaldo ef hann skorar á móti Messi Varnarmaður brasilíska liðsins Palmeiras hefur ekki meiri áhyggjur af viðureign sinni við Lionel Messi og félaga en svo að hann er farinn að kynda upp í Argentínumanninum í aðdraganda leiks þeirra sem fer fram í nótt. Fótbolti 23.6.2025 23:03
Atletico Madrid situr eftir þrátt fyrir sigur Franska félagið Paris Saint-Germain og brasilíska félagið Botafogo tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í Bandaríkjunum en spænska liðið Atletico Madrid er hins vegar úr leik. Fótbolti 23.6.2025 21:07