Man City ræður annan úr teymi Klopp hjá Liverpool Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2025 17:30 Nýju mennirnir hjá City hafa báðir starfað fyrir Liverpool. Manchester City Á dögunum var greint frá því að Pepijn Lijnders yrði einn af aðstoðarþjálfurum Pep Guardiola hjá Manchester City á komandi leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Sá gerði garðinn frægan sem aðstoðarþjálfari Jürgen Klopp hjá Liverpool. Nú hefur verið tilkynnt að annar undirmaður Klopp hjá Liverpool sé að semja við City. Hinn 42 ára gamli Lijnders hóf störf hjá Liverpool árið 2014 þegar Brendan Rodgers var aðalþjálfari liðsins. Hann starfaði fyrir félagið til ársins 2018 þegar hann tók við þjálfun NEC Nijmegen í efstu deild Hollands. Hollendingurinn entist stutt í starfi og var ráðinn til Liverpool á ný þegar liðið þurfti að finna aðstoðarmann eftir að Zeljko Buvac sagði starfi sínu lausu árið 2019. Lijnders starfaði svo fyrir Klopp allt þangað til sá þýski hætti sem þjálfari Liverpool. Þá tók Hollendingurinn við Red Bull Salzburg sem spilar í efstu deild Austurríkis. Lijnders entist aðeins 29 leiki sem aðalþjálfari. Það virðist sem það liggi betur fyrir honum að vera aðstoðarþjálfari hefur Guardiola ákveðið að fá Hollendinginn til liðs við sig eftir dapurt tímabil í Manchester-borg. Guardiola er þekktur fyrir að hrista vel upp í starfsliði sínu sem og leikmannahópi þegar þess þarf. Nú þegar hefur verið staðfest að vinstri bakvörðurinn Rayan Aït-Nouri sé genginn til liðs við félagið frá Úlfunum og reikna má með frekari kaupum, og sölum, áður en tímabilið 2025-26 hefst. Þá hefur breska ríkisútvarpið greint frá því að Man City sé komið með nýjan þjálfara sem mun sérhæfa sig í föstum leikatriðum. Sá heitir James French og hóf störf hjá Liverpool árið 2012. Hann sá um að greina mótherja Liverpool en tekst nú á við talsvert öðruvísi verkefni hjá Man City. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Hinn 42 ára gamli Lijnders hóf störf hjá Liverpool árið 2014 þegar Brendan Rodgers var aðalþjálfari liðsins. Hann starfaði fyrir félagið til ársins 2018 þegar hann tók við þjálfun NEC Nijmegen í efstu deild Hollands. Hollendingurinn entist stutt í starfi og var ráðinn til Liverpool á ný þegar liðið þurfti að finna aðstoðarmann eftir að Zeljko Buvac sagði starfi sínu lausu árið 2019. Lijnders starfaði svo fyrir Klopp allt þangað til sá þýski hætti sem þjálfari Liverpool. Þá tók Hollendingurinn við Red Bull Salzburg sem spilar í efstu deild Austurríkis. Lijnders entist aðeins 29 leiki sem aðalþjálfari. Það virðist sem það liggi betur fyrir honum að vera aðstoðarþjálfari hefur Guardiola ákveðið að fá Hollendinginn til liðs við sig eftir dapurt tímabil í Manchester-borg. Guardiola er þekktur fyrir að hrista vel upp í starfsliði sínu sem og leikmannahópi þegar þess þarf. Nú þegar hefur verið staðfest að vinstri bakvörðurinn Rayan Aït-Nouri sé genginn til liðs við félagið frá Úlfunum og reikna má með frekari kaupum, og sölum, áður en tímabilið 2025-26 hefst. Þá hefur breska ríkisútvarpið greint frá því að Man City sé komið með nýjan þjálfara sem mun sérhæfa sig í föstum leikatriðum. Sá heitir James French og hóf störf hjá Liverpool árið 2012. Hann sá um að greina mótherja Liverpool en tekst nú á við talsvert öðruvísi verkefni hjá Man City.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira