Starfsáætlun Alþingis felld úr gildi Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. júní 2025 18:34 Starfsáætlun þingsins hefur verið tekin úr sambandi. Vísir/Vilhelm Forseti Alþingis hefur tekið starfsáætlun Alþings úr sambandi og fellur áætlunin því úr gildi. Óvíst er hvenær þinglok fara fram. Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, sjötti varaforseti Alþingis, greindi frá þessu klukkan sex síðdegis við upphaf þingfundar eftir hlé. Þingfundur hófst í morgun klukkan hálf ellefu. „Forseti hefur nú síðdegis átt fund með forsætisnefnd og formönnum þingflokka og gert þeim grein fyrir því að starfsáætlun þingsins hefur verið tekin úr sambandi,“ sagði Kolbrún. Þegar starfsáætlun þingsins er tekin úr sambandi hefur þingforseti heimild til að fjölga þingfundardögum og lengt þingfundi eins og hann telur þörf á. Nú standa yfir önnur umræða um bókun 35 og talið er að hún standi fram á kvöld. Aukaþingfundur hefur verið boðaður klukkan hálf ellefu í fyrramálið til að halda umræðum áfram. Í tilkynningu á vefsíðu Alþingis segir að eldhúsdagsumræður verði samkvæmt fyrri áætlun á miðvikudagskvöld þann 11. júní. Samkvæmt starfsáætlun þingsins átti þingfrestun að fara fram eftir viku, 13. júní. Hins vegar er nú óvíst hversu lengi þingstörf haldi áfram. Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, sjötti varaforseti Alþingis, greindi frá þessu klukkan sex síðdegis við upphaf þingfundar eftir hlé. Þingfundur hófst í morgun klukkan hálf ellefu. „Forseti hefur nú síðdegis átt fund með forsætisnefnd og formönnum þingflokka og gert þeim grein fyrir því að starfsáætlun þingsins hefur verið tekin úr sambandi,“ sagði Kolbrún. Þegar starfsáætlun þingsins er tekin úr sambandi hefur þingforseti heimild til að fjölga þingfundardögum og lengt þingfundi eins og hann telur þörf á. Nú standa yfir önnur umræða um bókun 35 og talið er að hún standi fram á kvöld. Aukaþingfundur hefur verið boðaður klukkan hálf ellefu í fyrramálið til að halda umræðum áfram. Í tilkynningu á vefsíðu Alþingis segir að eldhúsdagsumræður verði samkvæmt fyrri áætlun á miðvikudagskvöld þann 11. júní. Samkvæmt starfsáætlun þingsins átti þingfrestun að fara fram eftir viku, 13. júní. Hins vegar er nú óvíst hversu lengi þingstörf haldi áfram.
Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira