Liverpool hafnaði tilboði Barcelona Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. júní 2025 11:30 Luis Diaz er mikilvægur hluti af leikmannahópi Englandsmeistara Liverpool. Liverpool FC/Liverpool FC via Getty Images Liverpool er sagt hafa hafnað tilboði Barcelona í Luis Diaz og gert spænsku meisturunum grein fyrir því að hann sé ekki til sölu. Kólumbíski kantmaðurinn sé mikilvægur hluti af plönum þjálfarans Arne Slot fyrir næsta tímabil. Diaz hefur ekki skrifað undir nýjan samning síðan hann kom fyrst til Liverpool árið 2022 og því verið orðaður við brottför frá félaginu, en samningur hans gildir þó næstu tvö tímabil til 2027. Diaz hefur ekki sjálfur gefið í skyn að hann sé ósáttur eða vilji fara, aðallega hafa slúðurblöðin bara verið að orða hann við brottför. Nú greinir David Ornstein hjá The Athletic hins vegar frá því að Barcelona hafi lagt fram tilboð í leikmanninn, ekki kemur fram hversu hátt það hljóðaði en Liverpool ku hafa sagt skýrt nei. 🚨 EXCL: Liverpool rebuff Barcelona approach to discuss signing Luis Diaz. #FCBarcelona made contact yesterday but #LFC clear not for sale. New contract unlikely so unless bids land to change stance 28yo stays even if it leads to free agency @TheAthleticFC https://t.co/AS7DbHz6ru— David Ornstein (@David_Ornstein) June 5, 2025 Diaz sé á besta aldri 28 ára gamall og mikilvægur hluti af leikmannahópnum. Liverpool vilji frekar nýta hans krafta og láta samninginn renna út en að selja hann. Þá hafi Richard Hughes og Michael Edwards, yfirmenn hjá Liverpool, gert tilraunir til að semja við Diaz en viðræður hafi ekki borið árangur. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Fleiri fréttir Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Sjá meira
Diaz hefur ekki skrifað undir nýjan samning síðan hann kom fyrst til Liverpool árið 2022 og því verið orðaður við brottför frá félaginu, en samningur hans gildir þó næstu tvö tímabil til 2027. Diaz hefur ekki sjálfur gefið í skyn að hann sé ósáttur eða vilji fara, aðallega hafa slúðurblöðin bara verið að orða hann við brottför. Nú greinir David Ornstein hjá The Athletic hins vegar frá því að Barcelona hafi lagt fram tilboð í leikmanninn, ekki kemur fram hversu hátt það hljóðaði en Liverpool ku hafa sagt skýrt nei. 🚨 EXCL: Liverpool rebuff Barcelona approach to discuss signing Luis Diaz. #FCBarcelona made contact yesterday but #LFC clear not for sale. New contract unlikely so unless bids land to change stance 28yo stays even if it leads to free agency @TheAthleticFC https://t.co/AS7DbHz6ru— David Ornstein (@David_Ornstein) June 5, 2025 Diaz sé á besta aldri 28 ára gamall og mikilvægur hluti af leikmannahópnum. Liverpool vilji frekar nýta hans krafta og láta samninginn renna út en að selja hann. Þá hafi Richard Hughes og Michael Edwards, yfirmenn hjá Liverpool, gert tilraunir til að semja við Diaz en viðræður hafi ekki borið árangur.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Fleiri fréttir Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Sjá meira