Liverpool hafnaði tilboði Barcelona Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. júní 2025 11:30 Luis Diaz er mikilvægur hluti af leikmannahópi Englandsmeistara Liverpool. Liverpool FC/Liverpool FC via Getty Images Liverpool er sagt hafa hafnað tilboði Barcelona í Luis Diaz og gert spænsku meisturunum grein fyrir því að hann sé ekki til sölu. Kólumbíski kantmaðurinn sé mikilvægur hluti af plönum þjálfarans Arne Slot fyrir næsta tímabil. Diaz hefur ekki skrifað undir nýjan samning síðan hann kom fyrst til Liverpool árið 2022 og því verið orðaður við brottför frá félaginu, en samningur hans gildir þó næstu tvö tímabil til 2027. Diaz hefur ekki sjálfur gefið í skyn að hann sé ósáttur eða vilji fara, aðallega hafa slúðurblöðin bara verið að orða hann við brottför. Nú greinir David Ornstein hjá The Athletic hins vegar frá því að Barcelona hafi lagt fram tilboð í leikmanninn, ekki kemur fram hversu hátt það hljóðaði en Liverpool ku hafa sagt skýrt nei. 🚨 EXCL: Liverpool rebuff Barcelona approach to discuss signing Luis Diaz. #FCBarcelona made contact yesterday but #LFC clear not for sale. New contract unlikely so unless bids land to change stance 28yo stays even if it leads to free agency @TheAthleticFC https://t.co/AS7DbHz6ru— David Ornstein (@David_Ornstein) June 5, 2025 Diaz sé á besta aldri 28 ára gamall og mikilvægur hluti af leikmannahópnum. Liverpool vilji frekar nýta hans krafta og láta samninginn renna út en að selja hann. Þá hafi Richard Hughes og Michael Edwards, yfirmenn hjá Liverpool, gert tilraunir til að semja við Diaz en viðræður hafi ekki borið árangur. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur Sport Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Fleiri fréttir „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sjá meira
Diaz hefur ekki skrifað undir nýjan samning síðan hann kom fyrst til Liverpool árið 2022 og því verið orðaður við brottför frá félaginu, en samningur hans gildir þó næstu tvö tímabil til 2027. Diaz hefur ekki sjálfur gefið í skyn að hann sé ósáttur eða vilji fara, aðallega hafa slúðurblöðin bara verið að orða hann við brottför. Nú greinir David Ornstein hjá The Athletic hins vegar frá því að Barcelona hafi lagt fram tilboð í leikmanninn, ekki kemur fram hversu hátt það hljóðaði en Liverpool ku hafa sagt skýrt nei. 🚨 EXCL: Liverpool rebuff Barcelona approach to discuss signing Luis Diaz. #FCBarcelona made contact yesterday but #LFC clear not for sale. New contract unlikely so unless bids land to change stance 28yo stays even if it leads to free agency @TheAthleticFC https://t.co/AS7DbHz6ru— David Ornstein (@David_Ornstein) June 5, 2025 Diaz sé á besta aldri 28 ára gamall og mikilvægur hluti af leikmannahópnum. Liverpool vilji frekar nýta hans krafta og láta samninginn renna út en að selja hann. Þá hafi Richard Hughes og Michael Edwards, yfirmenn hjá Liverpool, gert tilraunir til að semja við Diaz en viðræður hafi ekki borið árangur.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur Sport Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Fleiri fréttir „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sjá meira