Rio Ferdinand: Ég er skotskífa vegna gengis Man United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2025 22:45 Rio Ferdinand hefur ekki mikinn húmor fyrir skotum frá netverjum eftir slæm úrslit hjá hans gamla félagi Manchester United. Getty/Malcolm Couzens Manchester United goðsögnin Rio Ferdinand segist þurfa þola óvenjumikið mikið grín á netmiðlum vegna þess hversu illa gengur hjá hans gamla félagi. Ferdinand hefur unnið sem knattspyrnusérfræðingur undanfarin ár en hann varð á sínum tíma sex sinnum Englandsmeistari með Manchester United á tólf árum sínum þar. Nú ætlar hann að hætta hjá TNT Sports þar sem hann hefur verið andlit umfjöllunarinnar um enska boltann síðustu ár á sama tíma og United hefur hrunið niður töfluna. „Þetta er sorglegt. Ég er í sjónvarpinu og er að ræða þessi mál. Ég er í sjónvarpinu og það virðist gefa fólki rétt til að gera grín að mér,“ sagði Rio Ferdinand við ESPN í Brasilíu. „Ég er stundum mím (meme) á samfélagsmiðlum vegna gengis míns félags. Þetta er erfitt fyrir mig ef ég segi alveg eins og er,“ sagði Rio. „Ég er knattspyrnuspekingur á versta mögulega tíma vegna þess að Manchester United er fara í gengum þessa hræðilegu tíma,“ sagði Rio. „Það vill því enginn meira en ég að sjá Manchetser United komast aftur á sinn stað og þá væri gott að láta þessa brandarakarla á netmiðlum aðeins heyra það til baka. Ég er skotskífa vegna gengis Man United,“ sagði Rio. Það kemur Ferdinand ekki á óvart að þeir Scott McTominay (Napoli) og Antony (Real Betis) hafi blómstrað á nýjum stöðum eftir að þeir yfirgáfu United. „Þeir komu inn í umhverfi hjá Manchester United þar sem vantaði upp á sjálfstraust, liðið var undir miklu álagi og með djúp sár eftir slakt gengi. Ofan á það voru mikla breytingar gerðar á taktík liðsins,“ sagði Rio. „Það er allt öðruvísi að spila með Manchester United en með öðrum liðum. Pressan er rosaleg. Þessir gæjar hafa farið til Napoli og til Betis sem eru, með fullri virðingu, smærri félög þegar kemur að pressu. Við sjáum þar bestu útgáfuna af þeim og ég gleðst fyrir þeirra hönd,“ sagði Rio. Enski boltinn Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Fleiri fréttir Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Sjá meira
Ferdinand hefur unnið sem knattspyrnusérfræðingur undanfarin ár en hann varð á sínum tíma sex sinnum Englandsmeistari með Manchester United á tólf árum sínum þar. Nú ætlar hann að hætta hjá TNT Sports þar sem hann hefur verið andlit umfjöllunarinnar um enska boltann síðustu ár á sama tíma og United hefur hrunið niður töfluna. „Þetta er sorglegt. Ég er í sjónvarpinu og er að ræða þessi mál. Ég er í sjónvarpinu og það virðist gefa fólki rétt til að gera grín að mér,“ sagði Rio Ferdinand við ESPN í Brasilíu. „Ég er stundum mím (meme) á samfélagsmiðlum vegna gengis míns félags. Þetta er erfitt fyrir mig ef ég segi alveg eins og er,“ sagði Rio. „Ég er knattspyrnuspekingur á versta mögulega tíma vegna þess að Manchester United er fara í gengum þessa hræðilegu tíma,“ sagði Rio. „Það vill því enginn meira en ég að sjá Manchetser United komast aftur á sinn stað og þá væri gott að láta þessa brandarakarla á netmiðlum aðeins heyra það til baka. Ég er skotskífa vegna gengis Man United,“ sagði Rio. Það kemur Ferdinand ekki á óvart að þeir Scott McTominay (Napoli) og Antony (Real Betis) hafi blómstrað á nýjum stöðum eftir að þeir yfirgáfu United. „Þeir komu inn í umhverfi hjá Manchester United þar sem vantaði upp á sjálfstraust, liðið var undir miklu álagi og með djúp sár eftir slakt gengi. Ofan á það voru mikla breytingar gerðar á taktík liðsins,“ sagði Rio. „Það er allt öðruvísi að spila með Manchester United en með öðrum liðum. Pressan er rosaleg. Þessir gæjar hafa farið til Napoli og til Betis sem eru, með fullri virðingu, smærri félög þegar kemur að pressu. Við sjáum þar bestu útgáfuna af þeim og ég gleðst fyrir þeirra hönd,“ sagði Rio.
Enski boltinn Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Fleiri fréttir Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Sjá meira