Nóttin róleg hjá björgunarsveitum Atli Ísleifsson skrifar 3. júní 2025 07:55 Jón Þór Víglundsson er upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Vísir/Einar Nóttin hefur verið róleg hjá björgunarsveitum þó björgunarsveitir hafi tvisvar verið kallaðar út á Tröllaskaga til að aðstoða bændur með sauðfé. Þetta staðfestir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við fréttastofu. „Ástandið virðist því hafa verið einna verst þar. Allavega hefur aðstoð verið veitt þar en annars staðar hefur þetta verið rólegt,“ segir Jón Þór. Djúp lægð er nú við Færeyjar veldur norðan óveðri á landinu í dag þar sem yfirleitt verður allhvass eða hvass vindur en stormur í vindstrengjum sunnanlands. Nú í morgunsárið er víða snjókoma eða slydda á Norður- og Austurlandi, en í dag hlýnar á þeim slóðum með talsverðri rigningu á láglendi. Hitinn verður á bilinu þrjú til níu stig síðdegis og fer þá heldur að draga úr vindi. Gular og appelsínugular viðvaranir eru í gildi alls staðar á landinu fram eftir degi. Almannavarnir lýstu yfir óvissustigi í gær. Hvað þýðir það fyrir ykkur? Eruð þið í aukinni viðbragðsstöðu? „Nei, í rauninni ekki. Það eru allir meðvitaðir um þetta veður sem er að koma yfir og fer eftir hverjum og einum hvers konar viðbragðsstöðu hann setur sjálfan sig í . Við förum ekki fram á að fólk sitji í bækistöðvum og bíði heldur frekar að hlaupa til ef kallið kemur,“ segir Jón Þór. Björgunarsveitir Veður Tengdar fréttir „Norðan óveður á landinu í dag“ Von er á óveðri á landinu í dag og snjókomu eða slyddu á Norður- og Austurlandi. Hlýna mun þó þegar líður á daginn með talsverðri rigningu á láglendi. Viðvaranir verða í gildi á öllu landinu í dag. 3. júní 2025 06:26 Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
Þetta staðfestir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við fréttastofu. „Ástandið virðist því hafa verið einna verst þar. Allavega hefur aðstoð verið veitt þar en annars staðar hefur þetta verið rólegt,“ segir Jón Þór. Djúp lægð er nú við Færeyjar veldur norðan óveðri á landinu í dag þar sem yfirleitt verður allhvass eða hvass vindur en stormur í vindstrengjum sunnanlands. Nú í morgunsárið er víða snjókoma eða slydda á Norður- og Austurlandi, en í dag hlýnar á þeim slóðum með talsverðri rigningu á láglendi. Hitinn verður á bilinu þrjú til níu stig síðdegis og fer þá heldur að draga úr vindi. Gular og appelsínugular viðvaranir eru í gildi alls staðar á landinu fram eftir degi. Almannavarnir lýstu yfir óvissustigi í gær. Hvað þýðir það fyrir ykkur? Eruð þið í aukinni viðbragðsstöðu? „Nei, í rauninni ekki. Það eru allir meðvitaðir um þetta veður sem er að koma yfir og fer eftir hverjum og einum hvers konar viðbragðsstöðu hann setur sjálfan sig í . Við förum ekki fram á að fólk sitji í bækistöðvum og bíði heldur frekar að hlaupa til ef kallið kemur,“ segir Jón Þór.
Björgunarsveitir Veður Tengdar fréttir „Norðan óveður á landinu í dag“ Von er á óveðri á landinu í dag og snjókomu eða slyddu á Norður- og Austurlandi. Hlýna mun þó þegar líður á daginn með talsverðri rigningu á láglendi. Viðvaranir verða í gildi á öllu landinu í dag. 3. júní 2025 06:26 Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
„Norðan óveður á landinu í dag“ Von er á óveðri á landinu í dag og snjókomu eða slyddu á Norður- og Austurlandi. Hlýna mun þó þegar líður á daginn með talsverðri rigningu á láglendi. Viðvaranir verða í gildi á öllu landinu í dag. 3. júní 2025 06:26