Enn hætta á flóðum þar sem heilt þorp hvarf í aurskriðu Kjartan Kjartansson skrifar 30. maí 2025 12:06 Eyðileggingin í Blatten í Sviss. Skiðan sem féll er um tveggja kílómetra breið og stíflar ána Lonza sem rennur um dalinn. AP/Jean-Cristophe Bott/Keystone Mögulega þarf að rýma fleiri byggðir í svissneskum Alpadal þar sem þorp gereyðilagðist í mikilli aurskriðu í vikunni. Skriðan hefur stíflað á sem rennur um dalinn og hætta er á flóðum úr lóninu sem hefur myndast við hana. Þorpið Blatten þurrkaðist svo gott sem út af kortinu þegar gríðarleg skriða íss, aurs og bergs hljóp niður fjallshlíðina fyrir ofan það á miðvikudag. Um þrjú hundruð íbúar þess höfðu flúið heimili sín fyrr í þessum mánuði vegna skriðuhættunnar. Skriðan er um tveir kílómetrar að breidd og stíflar farveg árinnar Lonza þannig að lón hefur myndast við hana. Vaxandi áhyggjur eru nú af því að það flæði yfir fleiri þorp ef stíflan brestur. Yfirvöld hvöttu íbúa í þorpunum Campel og Steg sem eru nokkrar kílómetra neðar í Lonza-dalnum til þess að búa sig undir mögulega neyðarrýmingu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Karlmanns á sjötugsaldri hefur verið leitað frá því að aurskriðan féll í vikunni. Leitinni var frestað síðdegis í gær þar sem aðstæður voru taldar of ótryggar til þess að halda henni áfram. Hamfarirnar hafa verið tengdar við bráðnun jökla í Ölpunum vegna hnattrænnar hlýnunar af völdum manna. Fjallshlíðin sem fór af stað er við Birch-jökulinn. Talið er að hún hafi orðið óstöðug þegar sífreri þiðnaði. Jöklar í Ölpunum haa tapað um helmingi af flatarmáli sínu frá 1950. Aðeins hefur hert á bráðnun þeirra eftir því sem hlýnun jarðar eykst. Sviss Loftslagsmál Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Þorp í svissnesku Ölpunum er nærri alfarið í rúst eftir að aurskriða féll á þorpið í gær. Eins er enn saknað. 29. maí 2025 13:50 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira
Þorpið Blatten þurrkaðist svo gott sem út af kortinu þegar gríðarleg skriða íss, aurs og bergs hljóp niður fjallshlíðina fyrir ofan það á miðvikudag. Um þrjú hundruð íbúar þess höfðu flúið heimili sín fyrr í þessum mánuði vegna skriðuhættunnar. Skriðan er um tveir kílómetrar að breidd og stíflar farveg árinnar Lonza þannig að lón hefur myndast við hana. Vaxandi áhyggjur eru nú af því að það flæði yfir fleiri þorp ef stíflan brestur. Yfirvöld hvöttu íbúa í þorpunum Campel og Steg sem eru nokkrar kílómetra neðar í Lonza-dalnum til þess að búa sig undir mögulega neyðarrýmingu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Karlmanns á sjötugsaldri hefur verið leitað frá því að aurskriðan féll í vikunni. Leitinni var frestað síðdegis í gær þar sem aðstæður voru taldar of ótryggar til þess að halda henni áfram. Hamfarirnar hafa verið tengdar við bráðnun jökla í Ölpunum vegna hnattrænnar hlýnunar af völdum manna. Fjallshlíðin sem fór af stað er við Birch-jökulinn. Talið er að hún hafi orðið óstöðug þegar sífreri þiðnaði. Jöklar í Ölpunum haa tapað um helmingi af flatarmáli sínu frá 1950. Aðeins hefur hert á bráðnun þeirra eftir því sem hlýnun jarðar eykst.
Sviss Loftslagsmál Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Þorp í svissnesku Ölpunum er nærri alfarið í rúst eftir að aurskriða féll á þorpið í gær. Eins er enn saknað. 29. maí 2025 13:50 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira
Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Þorp í svissnesku Ölpunum er nærri alfarið í rúst eftir að aurskriða féll á þorpið í gær. Eins er enn saknað. 29. maí 2025 13:50