Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Valur Páll Eiríksson skrifar 21. maí 2025 13:02 Stuðningsmenn Tottenham eru mættir til Bilbao. Stuðningsmenn annarra enskra liða eru flestir á þeirra bandi í kvöld. Burak Akbulut/Anadolu via Getty Images Stuðningsmenn annarra liða en Manchester United og Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni vonast hvað flestir eftir sigri þeirra síðarnefndu í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. The Athletic gerði könnun á meðal stuðningsmanna hinna átján liðanna í ensku úrvalsdeildinni og er Tottenham stutt fram yfir Manchester United hjá fjórtán af átján liðum. Tæplega 70 prósent stuðningsmanna liðanna átján vonast eftir sigri Tottenham. Mestur eru stuðningur við Manchester United hjá þeim sem styðja Lundúnalið Arsenal, West Ham og Chelsea. 77,5 prósent stuðningsmanna Arsenal vonast eftir sigri Manchester United, 63 prósent stuðningsmanna West Ham og 51,9 prósent stuðningsmanna Chelsea. Önnur Lundúnalið virðast ekki kippa sér eins upp við mögulegan sigur Tottenham. 91,7 prósent stuðningsmanna Crystal Palace styðja Tottenham í kvöld og 77,3 prósent Fulham-manna. Hér má sjá tölurnar frá stuðningsmönnum félaga á Englandi sem The Athletic tók saman.Mynd/The Athletic Félög norðar á Englandi vilja síður sjá Manchester United lyfta Evrópudeildarbikarnum í kvöld. Athygli vekur að stuðningurinn er mestur hjá Everton-mönnum. Allir, 100 prósent, stuðningsmanna Everton verða á bandi Tottenham í kvöld. 95,9 prósent rauðklæddra Liverpool-manna vonast þá eftir sigri Tottenham. Leikurinn er gríðarlega þýðingarmikill fyrir bæði lið enda átt agaleg tímabil heima fyrir. Þau eru neðstu lið ensku úrvalsdeildarinnar sem falla ekki; United í 16. sæti með 39 stig og Tottenham með stigi minna í 17. sæti. Liðið sem vinnur leik kvöldsins fer í Meistaradeild Evrópu og hefur því verið kastað fram að starfsöryggi stjóranna tveggja, Rúbens Amorim, og Ange Postecoglu, velti á úrslitum kvöldsins. Spennan er því mikil fyrir kvöldinu meðal stuðningsmanna beggja liða. Úrslitaleikur Manchester United og Tottenham fer fram í Bilbao klukkan 19:00 í kvöld. Hann verður sýndur beint á Vodafone Sport og hefst bein útsending klukkan 18:30. Evrópudeild UEFA Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir „Verð aldrei trúður“ „Sama hvernig fer á morgun þá er ég ekki trúður og verð aldrei trúður,“ sagði Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham Hotspur, en á miðvikudag mæta lærisveinar hans Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar. 20. maí 2025 23:17 Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Þó að Manchester United sé eitt allra sigursælasta fótboltalið Evrópu frá upphafi þá má færa rök fyrir því að úrslitaleikurinn við Tottenham í Evrópudeildinni í kvöld sé mikilvægasti leikur liðsins frá upphafi. Að minnsta kosti fjárhagslega. 21. maí 2025 11:31 „Manchester er heima“ Það var tilfinningaríkur Kevin De Bruyne sem reif í hljóðnemann og ræddi við stuðningsfólk Manchester City eftir það sem var hans síðasti heimaleikur fyrir félagið. Það verður ekki annað sagt en að þessi belgíski miðjumaður hafi sett svip sinn á ensku úrvalsdeildina sem og liðið sem hann vann fjölda titla með. 20. maí 2025 22:32 „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Rúben Amorim, þjálfari Manchester United. lagði áherslu á það þegar hann ræddi við fjölmiðla fyrir úrslitaleik Evrópudeildarinnar að sigur þar, og þar með sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, myndi ekki sjálfkrafa leysa vandamál félagsins. 21. maí 2025 07:02 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
The Athletic gerði könnun á meðal stuðningsmanna hinna átján liðanna í ensku úrvalsdeildinni og er Tottenham stutt fram yfir Manchester United hjá fjórtán af átján liðum. Tæplega 70 prósent stuðningsmanna liðanna átján vonast eftir sigri Tottenham. Mestur eru stuðningur við Manchester United hjá þeim sem styðja Lundúnalið Arsenal, West Ham og Chelsea. 77,5 prósent stuðningsmanna Arsenal vonast eftir sigri Manchester United, 63 prósent stuðningsmanna West Ham og 51,9 prósent stuðningsmanna Chelsea. Önnur Lundúnalið virðast ekki kippa sér eins upp við mögulegan sigur Tottenham. 91,7 prósent stuðningsmanna Crystal Palace styðja Tottenham í kvöld og 77,3 prósent Fulham-manna. Hér má sjá tölurnar frá stuðningsmönnum félaga á Englandi sem The Athletic tók saman.Mynd/The Athletic Félög norðar á Englandi vilja síður sjá Manchester United lyfta Evrópudeildarbikarnum í kvöld. Athygli vekur að stuðningurinn er mestur hjá Everton-mönnum. Allir, 100 prósent, stuðningsmanna Everton verða á bandi Tottenham í kvöld. 95,9 prósent rauðklæddra Liverpool-manna vonast þá eftir sigri Tottenham. Leikurinn er gríðarlega þýðingarmikill fyrir bæði lið enda átt agaleg tímabil heima fyrir. Þau eru neðstu lið ensku úrvalsdeildarinnar sem falla ekki; United í 16. sæti með 39 stig og Tottenham með stigi minna í 17. sæti. Liðið sem vinnur leik kvöldsins fer í Meistaradeild Evrópu og hefur því verið kastað fram að starfsöryggi stjóranna tveggja, Rúbens Amorim, og Ange Postecoglu, velti á úrslitum kvöldsins. Spennan er því mikil fyrir kvöldinu meðal stuðningsmanna beggja liða. Úrslitaleikur Manchester United og Tottenham fer fram í Bilbao klukkan 19:00 í kvöld. Hann verður sýndur beint á Vodafone Sport og hefst bein útsending klukkan 18:30.
Evrópudeild UEFA Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir „Verð aldrei trúður“ „Sama hvernig fer á morgun þá er ég ekki trúður og verð aldrei trúður,“ sagði Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham Hotspur, en á miðvikudag mæta lærisveinar hans Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar. 20. maí 2025 23:17 Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Þó að Manchester United sé eitt allra sigursælasta fótboltalið Evrópu frá upphafi þá má færa rök fyrir því að úrslitaleikurinn við Tottenham í Evrópudeildinni í kvöld sé mikilvægasti leikur liðsins frá upphafi. Að minnsta kosti fjárhagslega. 21. maí 2025 11:31 „Manchester er heima“ Það var tilfinningaríkur Kevin De Bruyne sem reif í hljóðnemann og ræddi við stuðningsfólk Manchester City eftir það sem var hans síðasti heimaleikur fyrir félagið. Það verður ekki annað sagt en að þessi belgíski miðjumaður hafi sett svip sinn á ensku úrvalsdeildina sem og liðið sem hann vann fjölda titla með. 20. maí 2025 22:32 „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Rúben Amorim, þjálfari Manchester United. lagði áherslu á það þegar hann ræddi við fjölmiðla fyrir úrslitaleik Evrópudeildarinnar að sigur þar, og þar með sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, myndi ekki sjálfkrafa leysa vandamál félagsins. 21. maí 2025 07:02 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
„Verð aldrei trúður“ „Sama hvernig fer á morgun þá er ég ekki trúður og verð aldrei trúður,“ sagði Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham Hotspur, en á miðvikudag mæta lærisveinar hans Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar. 20. maí 2025 23:17
Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Þó að Manchester United sé eitt allra sigursælasta fótboltalið Evrópu frá upphafi þá má færa rök fyrir því að úrslitaleikurinn við Tottenham í Evrópudeildinni í kvöld sé mikilvægasti leikur liðsins frá upphafi. Að minnsta kosti fjárhagslega. 21. maí 2025 11:31
„Manchester er heima“ Það var tilfinningaríkur Kevin De Bruyne sem reif í hljóðnemann og ræddi við stuðningsfólk Manchester City eftir það sem var hans síðasti heimaleikur fyrir félagið. Það verður ekki annað sagt en að þessi belgíski miðjumaður hafi sett svip sinn á ensku úrvalsdeildina sem og liðið sem hann vann fjölda titla með. 20. maí 2025 22:32
„Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Rúben Amorim, þjálfari Manchester United. lagði áherslu á það þegar hann ræddi við fjölmiðla fyrir úrslitaleik Evrópudeildarinnar að sigur þar, og þar með sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, myndi ekki sjálfkrafa leysa vandamál félagsins. 21. maí 2025 07:02