Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Lovísa Arnardóttir skrifar 21. maí 2025 06:32 Úlfar Lúðvíksson var lögreglustjóri á Suðurnesjum frá 2020 þar til í síðustu viku. Skipað er í embættið á fimm ára fresti. Vísir/Einar Haukur Guðmundsson, ráðuneytisstjóri dómsmálaráðuneytisins, sendi Úlfari Lúðvíkssyni , þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, bréf í kjölfar viðtals sem hann fór í janúar í fyrra um farþegaeftirlit á Keflavíkurflugvelli. Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag og vísað til bréfsins sem miðillinn hefur undir höndum. Úlfar gagnrýndi í viðtalinu að ekki fengjust farþegaupplýsingar frá öllum flugfélögum sem lentu á vellinum og nafngreindi nokkur. Í bréfi Hauks sagði að ráðuneytið telji „afar mikilvægt að lögreglustjórinn á Suðurnesjum gæti þess framvegis að veittar verði réttar og nákvæmar upplýsingar á opinberum vettvangi og að þess verði sérstaklega gætt að gefa ekki upp opinberlega viðkvæmar upplýsingar sem kunna að hafa áhrif á löggæsluhagsmuni.“ Haukur Guðmundsson ráðuneytisstjóri. MYND/Víkurfréttir Í frétt Morgunblaðsins segir að í bréfi ráðuneytisstjórans komi einnig fram að stjórnvöld eigi í viðræðum við ákveðin flugfélög um um að skila farþegalistum sem og við Evrópusambandið um tvíhliða samnings varðandi miðlun PNR-upplýsinga, sem eru farþegalistarnir og að markmiðið sé að skrifa undir samninga árið 2024. Bent er á það í frétt Morgunblaðsins að ekki sé enn búið að skrifa undir slíka samninga og að þau flugfélög sem ekki skili farþegalistum hafi verið töluvert fleiri í síðasta mánuði en ráðuneytisstjórinn haldi fram í bréfi sínu. Úlfar Lúðvíksson hætti sem lögreglustjóri í síðustu viku eftir að hafa verið kallaður á fund ráðherra og tilkynnt að það ætti að auglýsa stöðuna hans. Honum var boðið að sækja um stöðu lögreglustjórans á Austurlandi án þess að hún yrði auglýst í staðinn. Hann hafnaði því og sagði upp. Gerður var starfslokasamningur við Úlfar. Frumvarp á þingi Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir lagði í mars fram frumvarp um farþegaupplýsingar sem á að tryggja að öll flugfélög afhendi farþegalista. Málið er búið í fyrstu umræðu á þingi og er nú til meðferðar hjá allsherjar- og menntamálanefnd. Í umsögn lögreglustjórans á Suðurnesjum um frumvarpið kom til dæmis fram að einhver flugfélaganna sem hingað komi hafi borið fyrir sig regluverki Evrópusambandsins um persónuvernd. Það hafi leitt til þess að það skorti farþegaupplýsingar um sjö prósent þeirra farþega sem komi hingað frá öðrum löndum innan Schengen-svæðisins hefur skort. Lögreglan Dómsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Úlfar Lúðvíksson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, heldur fullum launum út skipunartíma sinn og í sex mánuði til viðbótar. Hann verður því á launum til og með 15. maí á næsta ári. 16. maí 2025 14:51 Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Íslensk stjórnvöld hafa markað nýja stefnu í landamæramálum sem ætlað er að efla landamæraeftirlit, auka viðbrögð við skipulagðri brotastarfsemi og tryggja mannúðlega móttöku og brottflutning hælisleitenda. 15. nóvember 2024 11:28 Farþegalistarnir duga skammt Kallað hefur verið eftir því að öll flugfélög sem fljúgi til Íslands afhendi hérlendum yfirvöldum farþegalista í þágu bættrar löggæzlu á Keflavíkurflugvelli en nokkuð hefur vantað upp á afhendingu þeirra. Hins vegar má ljóst vera að takmarkað gagn sé í reynd að slíkum farþegalistum þegar flogið er til landsins frá öðrum aðildarríkjum Schengen-svæðisins. 14. mars 2024 11:01 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent Fleiri fréttir Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Sjá meira
Úlfar gagnrýndi í viðtalinu að ekki fengjust farþegaupplýsingar frá öllum flugfélögum sem lentu á vellinum og nafngreindi nokkur. Í bréfi Hauks sagði að ráðuneytið telji „afar mikilvægt að lögreglustjórinn á Suðurnesjum gæti þess framvegis að veittar verði réttar og nákvæmar upplýsingar á opinberum vettvangi og að þess verði sérstaklega gætt að gefa ekki upp opinberlega viðkvæmar upplýsingar sem kunna að hafa áhrif á löggæsluhagsmuni.“ Haukur Guðmundsson ráðuneytisstjóri. MYND/Víkurfréttir Í frétt Morgunblaðsins segir að í bréfi ráðuneytisstjórans komi einnig fram að stjórnvöld eigi í viðræðum við ákveðin flugfélög um um að skila farþegalistum sem og við Evrópusambandið um tvíhliða samnings varðandi miðlun PNR-upplýsinga, sem eru farþegalistarnir og að markmiðið sé að skrifa undir samninga árið 2024. Bent er á það í frétt Morgunblaðsins að ekki sé enn búið að skrifa undir slíka samninga og að þau flugfélög sem ekki skili farþegalistum hafi verið töluvert fleiri í síðasta mánuði en ráðuneytisstjórinn haldi fram í bréfi sínu. Úlfar Lúðvíksson hætti sem lögreglustjóri í síðustu viku eftir að hafa verið kallaður á fund ráðherra og tilkynnt að það ætti að auglýsa stöðuna hans. Honum var boðið að sækja um stöðu lögreglustjórans á Austurlandi án þess að hún yrði auglýst í staðinn. Hann hafnaði því og sagði upp. Gerður var starfslokasamningur við Úlfar. Frumvarp á þingi Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir lagði í mars fram frumvarp um farþegaupplýsingar sem á að tryggja að öll flugfélög afhendi farþegalista. Málið er búið í fyrstu umræðu á þingi og er nú til meðferðar hjá allsherjar- og menntamálanefnd. Í umsögn lögreglustjórans á Suðurnesjum um frumvarpið kom til dæmis fram að einhver flugfélaganna sem hingað komi hafi borið fyrir sig regluverki Evrópusambandsins um persónuvernd. Það hafi leitt til þess að það skorti farþegaupplýsingar um sjö prósent þeirra farþega sem komi hingað frá öðrum löndum innan Schengen-svæðisins hefur skort.
Lögreglan Dómsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Úlfar Lúðvíksson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, heldur fullum launum út skipunartíma sinn og í sex mánuði til viðbótar. Hann verður því á launum til og með 15. maí á næsta ári. 16. maí 2025 14:51 Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Íslensk stjórnvöld hafa markað nýja stefnu í landamæramálum sem ætlað er að efla landamæraeftirlit, auka viðbrögð við skipulagðri brotastarfsemi og tryggja mannúðlega móttöku og brottflutning hælisleitenda. 15. nóvember 2024 11:28 Farþegalistarnir duga skammt Kallað hefur verið eftir því að öll flugfélög sem fljúgi til Íslands afhendi hérlendum yfirvöldum farþegalista í þágu bættrar löggæzlu á Keflavíkurflugvelli en nokkuð hefur vantað upp á afhendingu þeirra. Hins vegar má ljóst vera að takmarkað gagn sé í reynd að slíkum farþegalistum þegar flogið er til landsins frá öðrum aðildarríkjum Schengen-svæðisins. 14. mars 2024 11:01 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent Fleiri fréttir Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Sjá meira
Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Úlfar Lúðvíksson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, heldur fullum launum út skipunartíma sinn og í sex mánuði til viðbótar. Hann verður því á launum til og með 15. maí á næsta ári. 16. maí 2025 14:51
Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Íslensk stjórnvöld hafa markað nýja stefnu í landamæramálum sem ætlað er að efla landamæraeftirlit, auka viðbrögð við skipulagðri brotastarfsemi og tryggja mannúðlega móttöku og brottflutning hælisleitenda. 15. nóvember 2024 11:28
Farþegalistarnir duga skammt Kallað hefur verið eftir því að öll flugfélög sem fljúgi til Íslands afhendi hérlendum yfirvöldum farþegalista í þágu bættrar löggæzlu á Keflavíkurflugvelli en nokkuð hefur vantað upp á afhendingu þeirra. Hins vegar má ljóst vera að takmarkað gagn sé í reynd að slíkum farþegalistum þegar flogið er til landsins frá öðrum aðildarríkjum Schengen-svæðisins. 14. mars 2024 11:01