Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2025 19:02 Nuno gæti verið á leið til Rómar. EPA-EFE/PETER POWELL Árangur Nuno Espiríto Santo með Nottingham Forest hefur vakið athygli út fyrir landsteinana. Roma er sagt vilja fá Portúgalann til að taka við gamla brýninu Claudio Ranieri sem sneri til baka og bjargaði sínu uppáhalds félagi eftir að hafa sagt skilið við þjálfun. Árangur Forest hefur verið ekkert annað en undraverður. Eftir að liðinu var spáð bullandi fallbaráttu og jafnvel falli þá hefur liðið úr Skírisskógi verið í baráttu um Meistaradeildarsæti nær allt tímabilið. Það virðist þó sem Forest þurfi að sætta sig við aðra af minni Evrópukeppnunum en engu að síður magnaður árangur hjá liðinu. Nú greinir Foot Mercato frá því að Roma ætli að nýta sér það að eigandi Forest, Evangelos Marinakis, hafi látið Nuno heyra það út á velli og sækja hann sem næsta þjálfara liðsins. Rómverjar hafa verið í brasi með þjálfara síðan José Mourinho var látinn fara og þurfti Claudio Ranieri að snúa aftur til Rómar eftir að hafa sagt skilið við þjálfun þar sem liðið var í bullandi fallbaráttu. Hinn margreyndi Ranieri gerði gott betur en að bjarga Roma frá falli. Liðið er nú í 5. sæti deildarinnar og gæti enn náð Meistaradeildarsæti fari svo að Rómverjar vinni sinn leik í lokaumferðinni og Juventus tapi stigum. Hvort hinn 51 ára gamli Nuno sé tilbúinn að skipta Nottingham út fyrir Róm verður að koma í ljós en hann hefur ekki verið hræddur við áskoranir á þjálfaraferli sínum til þessa. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Árangur Forest hefur verið ekkert annað en undraverður. Eftir að liðinu var spáð bullandi fallbaráttu og jafnvel falli þá hefur liðið úr Skírisskógi verið í baráttu um Meistaradeildarsæti nær allt tímabilið. Það virðist þó sem Forest þurfi að sætta sig við aðra af minni Evrópukeppnunum en engu að síður magnaður árangur hjá liðinu. Nú greinir Foot Mercato frá því að Roma ætli að nýta sér það að eigandi Forest, Evangelos Marinakis, hafi látið Nuno heyra það út á velli og sækja hann sem næsta þjálfara liðsins. Rómverjar hafa verið í brasi með þjálfara síðan José Mourinho var látinn fara og þurfti Claudio Ranieri að snúa aftur til Rómar eftir að hafa sagt skilið við þjálfun þar sem liðið var í bullandi fallbaráttu. Hinn margreyndi Ranieri gerði gott betur en að bjarga Roma frá falli. Liðið er nú í 5. sæti deildarinnar og gæti enn náð Meistaradeildarsæti fari svo að Rómverjar vinni sinn leik í lokaumferðinni og Juventus tapi stigum. Hvort hinn 51 ára gamli Nuno sé tilbúinn að skipta Nottingham út fyrir Róm verður að koma í ljós en hann hefur ekki verið hræddur við áskoranir á þjálfaraferli sínum til þessa.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira