Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 10. maí 2025 21:49 Alexander Rafn skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild í kvöld. Vísir/Guðmundur Þórlaugarson Alexander Rafn Pálmason var í skýjunum og brosti út að eyrum eftir sigurleik sinna manna í KR á ÍBV, lokatölur 4-1. Skiljanlega, þar sem Alexander Rafn var að byrja sinn fyrsta leik í Bestu deildinni og ekki nóg með það þá varð hann yngsti markaskorari í sögu efstu deildar á Íslandi eftir að hann skoraði fyrsta mark leiksins. „Hún er bara mjög góð, ég er bara mjög glaður,“ sagði Alexander Rafn aðspurður út í sínar tilfinningar eftir leik. Mark Alexanders Rafns var fallegt og kom strax á 8. mínútu. Hann þrumaði boltanum á lofti eftir að hafa lagt hann fyrir sig eftir misheppnaða hreinsun hjá varnarmönnum ÍBV. „Ég hugsaði fyrir þennan leik að mig langaði ekkert eðlilega mikið að skora, það var markmiðið og að spila vel. Held ég náði því ágætlega.“ Alexander Rafn komst í annað gott færi í upphafi síðari hálfleiks en skot hans fór fram hjá. „Mig langaði í annað. Ég fattaði ekki alveg hvað ég var mikið fyrir miðju og síðan sá ég Jóa [Jóhannes Kristinn], sá dálítið eftir þessu skoti.“ Alexander Rafni líður vel í liði KR þrátt fyrir að vera mjög ungur, aðeins 15 ára. „Það er bara geðveikt. Þetta er mjög skemmtilegt lið og hópur og allir mjög góðir vinir og þeir eru mjög góðir við mig.“ Alexander Rafn segir skilaboð Óskars Hrafns, þjálfara KR, til sín vera einföld. „Bara að vera óhræddur, gera mitt og ég reyndi það allavegana í dag og fannst það ganga ágætlega.“ Alexander Rafn er spenntur fyrir framhaldinu í sumar og ætlar að berjast um sæti í byrjunarliði KR. „Ég ætla bara að berjast fyrir sæti í liðinu, þannig að ég ætla bara að halda áfram.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
„Hún er bara mjög góð, ég er bara mjög glaður,“ sagði Alexander Rafn aðspurður út í sínar tilfinningar eftir leik. Mark Alexanders Rafns var fallegt og kom strax á 8. mínútu. Hann þrumaði boltanum á lofti eftir að hafa lagt hann fyrir sig eftir misheppnaða hreinsun hjá varnarmönnum ÍBV. „Ég hugsaði fyrir þennan leik að mig langaði ekkert eðlilega mikið að skora, það var markmiðið og að spila vel. Held ég náði því ágætlega.“ Alexander Rafn komst í annað gott færi í upphafi síðari hálfleiks en skot hans fór fram hjá. „Mig langaði í annað. Ég fattaði ekki alveg hvað ég var mikið fyrir miðju og síðan sá ég Jóa [Jóhannes Kristinn], sá dálítið eftir þessu skoti.“ Alexander Rafni líður vel í liði KR þrátt fyrir að vera mjög ungur, aðeins 15 ára. „Það er bara geðveikt. Þetta er mjög skemmtilegt lið og hópur og allir mjög góðir vinir og þeir eru mjög góðir við mig.“ Alexander Rafn segir skilaboð Óskars Hrafns, þjálfara KR, til sín vera einföld. „Bara að vera óhræddur, gera mitt og ég reyndi það allavegana í dag og fannst það ganga ágætlega.“ Alexander Rafn er spenntur fyrir framhaldinu í sumar og ætlar að berjast um sæti í byrjunarliði KR. „Ég ætla bara að berjast fyrir sæti í liðinu, þannig að ég ætla bara að halda áfram.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira