Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2025 07:01 Stjarnan hafði ekki miklu að fagna gegn ÍBV. Vísir/Diego Albert Brynjar Ingason, einn af sérfræðingum Stúkunnar, var allt annað en ánægður með hvernig Stjarnan kom inn í leik sinn gegn ÍBV í 3. umferð Bestu deildar karla. Farið var yfir óvænt tap heimamanna í síðasta þætti Stúkunnar. „Stjarnan að tapa á heimavelli gegn Eyjamönnum, það er ekki eitthvað sem við áttum von á fyrir viku síðan,“ sagði Gummi Ben, þáttastjórnandi Stúkunnar, áður en Albert Brynjar hóf einræðu sína. „Samt, þegar maður horfir á þessa leiki hjá Stjörnunni. Þeir eru heppnir að hafa farið áfram í bikarnum, voru tæpir þar. Sigurinn á FH gat dottið báðum megin, við töluðum um að leikurinn á móti Skaganum hefði getað dottið báðum megin og þeir gerðu lítið á móti Blikum.“ „Þeir hafa ekki verið sannfærandi. Eins og Láki (Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV) sagði þá komu menn inn með tempó. Af hverju eru þessir menn á bekknum? Jökull (Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar) talaði um í vetur að vera með 20 byrjunarliðsmenn, nei þú ert ekki með 20 byrjunarliðsmenn.“ „Það eru bara ellefu,“ skaut Gummi kíminn inn í. Klippa: Stúkan um Stjörnuna: „Nei þú ert ekki með tuttugu byrjunarliðsmenn“ „Þegar Jökull var að setja liðið saman fyrir þennan ÍBV leik Hvað er líklegt að ÍBV muni gera? Þeir sitja töluvert til baka, var Stjarnan með marga leikmenn sem geta tekið mann á einn á einn?“ „Að byrja með Samúel Kára Friðjónsson, Andra Rúnar Bjarnason og Benedikt Warén, þessa stóru kalla sem þeir voru að fá, á bekknu er algjört kjaftæði. ÍBV voru miklu, miklu betri.“ Ræðu Alberts Brynjars má sjá í spilaranum ofar í fréttinni. Fótbolti Íslenski boltinn Stúkan Besta deild karla Stjarnan Tengdar fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Bjarki Björn Gunnarsson var maður leiksins þegar ÍBV lagði Stjörnuna að velli í Bestu deildinni. Bjarki Björn skoraði frábært mark og sagði fólk vera farið að átta sig á að Eyjaliðið væri hörkulið. 28. apríl 2025 20:14 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
„Stjarnan að tapa á heimavelli gegn Eyjamönnum, það er ekki eitthvað sem við áttum von á fyrir viku síðan,“ sagði Gummi Ben, þáttastjórnandi Stúkunnar, áður en Albert Brynjar hóf einræðu sína. „Samt, þegar maður horfir á þessa leiki hjá Stjörnunni. Þeir eru heppnir að hafa farið áfram í bikarnum, voru tæpir þar. Sigurinn á FH gat dottið báðum megin, við töluðum um að leikurinn á móti Skaganum hefði getað dottið báðum megin og þeir gerðu lítið á móti Blikum.“ „Þeir hafa ekki verið sannfærandi. Eins og Láki (Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV) sagði þá komu menn inn með tempó. Af hverju eru þessir menn á bekknum? Jökull (Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar) talaði um í vetur að vera með 20 byrjunarliðsmenn, nei þú ert ekki með 20 byrjunarliðsmenn.“ „Það eru bara ellefu,“ skaut Gummi kíminn inn í. Klippa: Stúkan um Stjörnuna: „Nei þú ert ekki með tuttugu byrjunarliðsmenn“ „Þegar Jökull var að setja liðið saman fyrir þennan ÍBV leik Hvað er líklegt að ÍBV muni gera? Þeir sitja töluvert til baka, var Stjarnan með marga leikmenn sem geta tekið mann á einn á einn?“ „Að byrja með Samúel Kára Friðjónsson, Andra Rúnar Bjarnason og Benedikt Warén, þessa stóru kalla sem þeir voru að fá, á bekknu er algjört kjaftæði. ÍBV voru miklu, miklu betri.“ Ræðu Alberts Brynjars má sjá í spilaranum ofar í fréttinni.
Fótbolti Íslenski boltinn Stúkan Besta deild karla Stjarnan Tengdar fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Bjarki Björn Gunnarsson var maður leiksins þegar ÍBV lagði Stjörnuna að velli í Bestu deildinni. Bjarki Björn skoraði frábært mark og sagði fólk vera farið að átta sig á að Eyjaliðið væri hörkulið. 28. apríl 2025 20:14 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
„Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Bjarki Björn Gunnarsson var maður leiksins þegar ÍBV lagði Stjörnuna að velli í Bestu deildinni. Bjarki Björn skoraði frábært mark og sagði fólk vera farið að átta sig á að Eyjaliðið væri hörkulið. 28. apríl 2025 20:14