Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2025 09:31 Saumavélin sem sér til þess að grasvöllurinn á Laugardalsvelli verður blendingur, blanda af náttúrulegu grasi og gervigrasi. @laugardalsvollur Það styttist í endurkomu Laugardalsvallar í íslenska fótboltann og sumardagurinn fyrsti var tímamótadagur fyrir þjóðarleikvanginn. Starfsmenn Laugardalsvallar segja frá því á miðlum sínum að byrjað var að sauma gervigrasið í völlinn í gær. Þar mátti einnig sjá myndir af verkháttum og af vélinni sem sér um saumaskapinn. Það var sáð í völlinn á dögunum og hann hefur fengið mikið af sól á síðustu dögum sem er hið besta mál. Völlurinn er upphitaður og hitastigið er því ekki eins mikilvægt og sólargeislarnir. Eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan þá var byrjað að sauma í kringum leikvöllinn og svo haldið áfram með restina af vellinum eftir það. Knattspyrnusamband Íslands hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að fyrsti leikurinn á vellinum fari fram fjörutíu dögum eftir að saumaskapurinn byrjaði. Íslenska kvennalandsliðið mætir Þýskalandi í Þjóðadeildinni 3. júní næstkomandi, vonandi á nýsaumuðum Laugardalsvelli. View this post on Instagram A post shared by Laugardalsvöllur (@laugardalsvollur) Laugardalsvöllur KSÍ Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Starfsmenn Laugardalsvallar segja frá því á miðlum sínum að byrjað var að sauma gervigrasið í völlinn í gær. Þar mátti einnig sjá myndir af verkháttum og af vélinni sem sér um saumaskapinn. Það var sáð í völlinn á dögunum og hann hefur fengið mikið af sól á síðustu dögum sem er hið besta mál. Völlurinn er upphitaður og hitastigið er því ekki eins mikilvægt og sólargeislarnir. Eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan þá var byrjað að sauma í kringum leikvöllinn og svo haldið áfram með restina af vellinum eftir það. Knattspyrnusamband Íslands hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að fyrsti leikurinn á vellinum fari fram fjörutíu dögum eftir að saumaskapurinn byrjaði. Íslenska kvennalandsliðið mætir Þýskalandi í Þjóðadeildinni 3. júní næstkomandi, vonandi á nýsaumuðum Laugardalsvelli. View this post on Instagram A post shared by Laugardalsvöllur (@laugardalsvollur)
Laugardalsvöllur KSÍ Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira