Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2025 22:32 Spreytir sig sem þjálfari út tímabilið. Marc Atkins/Getty Images Cardiff City hefur rekið þjálfarann Omer Riza þegar þrír leikir eru eftir af tímabilinu í ensku B-deild karla í knattspyrnu. Hinn meiddi Aaron Ramsey mun stýra liðinu í leikjunum sem framundan eru en liðið er í bullandi fallbaráttu. Freyr Alexandersson, þjálfari Brann í dag, var orðaður við Cardiff City þegar hann var þjálfari KV Kortrijk í Belgíu þar sem félögin eru í eigu sama einstaklings. Freyr færði sig ekki um set og var á endanum látinn fara frá Kortrijk. Hvort hann væri enn í starfi hjá Cardiff er ólíklegt þar sem allt hefur gengið á afturfótunum hjá liðinu á leiktíðinni. Félagið rak hinn tyrkneska Erol Bulut eftir skelfilega byrjun í september síðastliðnum. Omer Riza, aðstoðarmaður hans, tók við liðinu og stýrði því þangað til í dag þegar hann var látinn fara eftir slakt gengi undanfarið. Liðið hafði aðeins unnið tvo af síðustu 10 leikjum sínum og er í fallsæti þegar þrjár umferðir eru eftir. Það kemur í hlut hins 34 ára gamla Ramsey – sem lék á sínum tíma með Arsenal og Juventus ásamt því að spila 86 A-landsleiki fyrir Wales – að reyna halda Cardiff City í ensku B-deildinni. Cardiff City FC can confirm that Omer Riza has been relieved of his duties as First Team Manager.Aaron Ramsey will lead the Club for the remaining three games of the Championship season, beginning with Monday’s match at home to Oxford United.#CityAsOne— Cardiff City FC (@CardiffCityFC) April 19, 2025 Ramsey er uppalinn hjá Cardiff og sneri aftur í raðir félagsins árið 2023. Líkt og lungann af hans ferli hafa meiðsli hrjáð hann síðan hann sneri til baka og mun hann ekki spila með liðinu það sem eftir lifir leiktíðar. Hann fær þó tækifæri til að leggja sitt á vogarskálarnar af hliðarlínunni. Cardiff er sem stendur í 23. sæti með 42 stigi, aðeins stigi frá öruggu sæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari Brann í dag, var orðaður við Cardiff City þegar hann var þjálfari KV Kortrijk í Belgíu þar sem félögin eru í eigu sama einstaklings. Freyr færði sig ekki um set og var á endanum látinn fara frá Kortrijk. Hvort hann væri enn í starfi hjá Cardiff er ólíklegt þar sem allt hefur gengið á afturfótunum hjá liðinu á leiktíðinni. Félagið rak hinn tyrkneska Erol Bulut eftir skelfilega byrjun í september síðastliðnum. Omer Riza, aðstoðarmaður hans, tók við liðinu og stýrði því þangað til í dag þegar hann var látinn fara eftir slakt gengi undanfarið. Liðið hafði aðeins unnið tvo af síðustu 10 leikjum sínum og er í fallsæti þegar þrjár umferðir eru eftir. Það kemur í hlut hins 34 ára gamla Ramsey – sem lék á sínum tíma með Arsenal og Juventus ásamt því að spila 86 A-landsleiki fyrir Wales – að reyna halda Cardiff City í ensku B-deildinni. Cardiff City FC can confirm that Omer Riza has been relieved of his duties as First Team Manager.Aaron Ramsey will lead the Club for the remaining three games of the Championship season, beginning with Monday’s match at home to Oxford United.#CityAsOne— Cardiff City FC (@CardiffCityFC) April 19, 2025 Ramsey er uppalinn hjá Cardiff og sneri aftur í raðir félagsins árið 2023. Líkt og lungann af hans ferli hafa meiðsli hrjáð hann síðan hann sneri til baka og mun hann ekki spila með liðinu það sem eftir lifir leiktíðar. Hann fær þó tækifæri til að leggja sitt á vogarskálarnar af hliðarlínunni. Cardiff er sem stendur í 23. sæti með 42 stigi, aðeins stigi frá öruggu sæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Sjá meira