Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 17. apríl 2025 15:42 Donald Trump er forseti Bandaríkjanna. AP Ríkisstjórn Repúblikana í Bandaríkjunum hefur hótað að banna Harvard háskólanum að taka við erlendum nemendum í nám skólans þar sem stjórn skólans neitaði að fara eftir skilyrðum stjórnarinnar. Meðal skilyrða er að tilkynna nemendur til alríkisyfirvalda sem eru andsnúnir „bandarískum gildum.“ Mikið hefur gengið á á milli Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, og stjórnar Harvard háskólans í Bandaríkjunum. Í lok mars sagðist forsetinn vera endurskoða níu milljarða dollara ríkisstyrki til Harvard, og annarra skóla, vegna gyðingaandúð á skólalóðum þeirra. Ásakanir um gyðingaandúð eru vegna mótmæla nemenda skólanna við stríð á milli Ísrael og Hamas. Trump vildi setja skólanum ákveðin skilyrði, til að mynda áttu þau að hætta taka inn nemendur með aðferðum byggðum á jöfnuði og tilkynna alla nemendur sem væri andsnúnir „bandarískum gildum.“ Einnig átti að ráða einhvern sem alríkisstjórninni þætti þóknanlegur til þess að fara yfir námsskrár og deildir sem „kynda mest undir áreitni í garð gyðinga.“ Stjórnendur skólans neituðu að fara að skilyrðunum og því frysti ríkisstjórn repúblikana í Bandaríkjunum ríkisstyrk skólans. Hann samsvarar rúmri einni billjón íslenskra króna. Nú hefur ríkisstjórn Trumps hótað að banna Harvard háskólanum að taka inn nemendur af erlendu bergi brotnu. Um 27 prósent nemenda skólans eru ekki frá Bandaríkjunum. Trump hefur einnig hótað því að svipta skólann skattfrelsi sínu frá alríkisskatti. „Háskólinn mun ekki gefa upp sjálfstæði sitt eða stjórnarskrárvarin réttindi hans,“ segir Alan Garber í skilaboðum til nemenda samkvæmt umfjöllun breska ríkisútvarpsins. Fréttastofa hefur sett sig í samband við nokkra íslenska háskólanemendur í Bandaríkjunum sem ekki treysta sér til að tjá sig opinberlega um málið í ljósi stöðunnar. Háskólar Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Erlent Fleiri fréttir Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Sjá meira
Mikið hefur gengið á á milli Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, og stjórnar Harvard háskólans í Bandaríkjunum. Í lok mars sagðist forsetinn vera endurskoða níu milljarða dollara ríkisstyrki til Harvard, og annarra skóla, vegna gyðingaandúð á skólalóðum þeirra. Ásakanir um gyðingaandúð eru vegna mótmæla nemenda skólanna við stríð á milli Ísrael og Hamas. Trump vildi setja skólanum ákveðin skilyrði, til að mynda áttu þau að hætta taka inn nemendur með aðferðum byggðum á jöfnuði og tilkynna alla nemendur sem væri andsnúnir „bandarískum gildum.“ Einnig átti að ráða einhvern sem alríkisstjórninni þætti þóknanlegur til þess að fara yfir námsskrár og deildir sem „kynda mest undir áreitni í garð gyðinga.“ Stjórnendur skólans neituðu að fara að skilyrðunum og því frysti ríkisstjórn repúblikana í Bandaríkjunum ríkisstyrk skólans. Hann samsvarar rúmri einni billjón íslenskra króna. Nú hefur ríkisstjórn Trumps hótað að banna Harvard háskólanum að taka inn nemendur af erlendu bergi brotnu. Um 27 prósent nemenda skólans eru ekki frá Bandaríkjunum. Trump hefur einnig hótað því að svipta skólann skattfrelsi sínu frá alríkisskatti. „Háskólinn mun ekki gefa upp sjálfstæði sitt eða stjórnarskrárvarin réttindi hans,“ segir Alan Garber í skilaboðum til nemenda samkvæmt umfjöllun breska ríkisútvarpsins. Fréttastofa hefur sett sig í samband við nokkra íslenska háskólanemendur í Bandaríkjunum sem ekki treysta sér til að tjá sig opinberlega um málið í ljósi stöðunnar.
Háskólar Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Erlent Fleiri fréttir Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Sjá meira