Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Kristján Már Unnarsson skrifar 15. apríl 2025 22:22 María Karlsdóttir Huesmann fyrir miðri mynd. Laufey Ármannsdóttir til vinstri og Helga Adolfsdóttir hægra megin. Egill Aðalsteinsson Íslendinganýlendan í Lúxemborg missti dýrmæt tengsl við heimalandið þegar beinu flugi var hætt á milli landanna. Mjög hefur dregið úr starfsemi Íslendingafélagsins í landinu og virðist íslenska samfélagið þar smámsaman vera að renna inn í það lúxemborgíska. Í fréttum Stöðvar 2 var rifjuð upp sú ákvörðun Flugleiða árið 1998 að hætta beinu flugi til Lúxemborgar. Þetta er ákvörðun sem reyndist íslenska samfélaginu þar talsvert áfall en fjallað er um flugnýlenduna í þættinum Flugþjóðin. „Það var það erfiðasta,“ segir Helga Adolfsdóttir, sem á þeim tíma var formaður Íslendingafélagsins í Lúxemborg. Konurnar sem ræddu við Stöð 2 hafa flestar búið í Lúxemborg í yfir hálfa öld og allar gegnt forystustörfum í Íslendingafélaginu.Egill Aðalsteinsson „Ég held að ég hafi bara þurft áfallahjálp,“ segir María Karlsdóttir Huesmann, fyrrverandi flugfreyja hjá Loftleiðum, en hún flutti til Lúxemborgar árið 1967. „Það breytti ansi miklu. Áður gat maður farið niður á ramp og inn í flugvélarnar og náð sér í Moggann og svona. En það var ekkert svoleiðis eftir það og ekki svona að hoppa upp í vél hér og fljúga til Íslands,“ segir Sigurður Lárusson, fyrrverandi deildarstjóri tækjadeildar Cargolux. Cargolux-karlar í kaffispjalli. Einar Kristjánsson flugstjóri, Sigurður Lárusson, fyrrverandi deildarstjóri tækjadeildar Cargolux, Guðlaugur Guðfinnsson, fyrrverandi flugvirki, Arnar Bjarnason, fyrrverandi flugvélstjóri, og Jóhannes Kristinsson, fyrrverandi flugstjóri. Fjær hægra megin sér í Ólaf Gunnlaugsson og Björn Finnbjörnsson, sem báðir störfuðu sem flugstjórar.Egill Aðalsteinsson „Það náttúrlega birtist þannig að Ísland varð allt í einu svo langt í burtu. Þú ert í tólf klukkutíma, að minnsta kosti, að fara núna til Íslands,“ segir María. „Það dálítið slitnaði líka í sambandi við aldraða foreldra og fleira, fólk hætti að treysta sér,“ segir Þorbjörg Jónsdóttir. Hvernig íslenska samfélagið í Lúxemborg er í dag og hvort enn sé kraftur í Íslendingafélaginu má heyra um hér í frétt Stöðvar 2: Seinni þáttur af tveimur um íslensku flugnýlenduna í Lúxemborg var sýndur á Stöð 2 í kvöld. Fyrri þátturinn um Lúxemborgarnýlenduna var sýndur síðastliðið þriðjudagskvöld. Hér má sjá tíu mínútna kafla úr fyrri þættinum um upphaf Cargolux: Áskrifendur Stöðvar 2 og Stöðvar 2+ geta séð þættina um Flugþjóðina í streymisveitu Stöðvar 2 hvar og hvenær sem er. Hér er kynningarstikla þáttanna: Flugþjóðin Lúxemborg Fréttir af flugi Icelandair Íslendingar erlendis Samgöngur Tengdar fréttir Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Ungir íslenskir flugmenn sem misstu vinnuna hjá Loftleiðum upp úr 1970 færðu sig flestir yfir til hins nýstofnaða félags Cargolux. Þar biðu þeirra meiri ævintýri en þeir höfðu áður kynnst en einnig miklar áskoranir. 13. apríl 2025 07:47 Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Upphaf Cargolux má rekja til þess að Alfreð Elíasson, forstjóri Loftleiða, fól einum framkvæmdastjóra sinna, Jóhannesi Einarssyni, að selja eða leigja verðlitlar Rolls Royce-vélarnar, eða Monsana. 10. apríl 2025 14:22 Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Hátt í fimmhundruð Íslendingar eru núna búsettir í Lúxemborg og er Cargolux enn í dag meðal stærstu vinnustaða Íslendinga í fluginu. 8. apríl 2025 22:44 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 var rifjuð upp sú ákvörðun Flugleiða árið 1998 að hætta beinu flugi til Lúxemborgar. Þetta er ákvörðun sem reyndist íslenska samfélaginu þar talsvert áfall en fjallað er um flugnýlenduna í þættinum Flugþjóðin. „Það var það erfiðasta,“ segir Helga Adolfsdóttir, sem á þeim tíma var formaður Íslendingafélagsins í Lúxemborg. Konurnar sem ræddu við Stöð 2 hafa flestar búið í Lúxemborg í yfir hálfa öld og allar gegnt forystustörfum í Íslendingafélaginu.Egill Aðalsteinsson „Ég held að ég hafi bara þurft áfallahjálp,“ segir María Karlsdóttir Huesmann, fyrrverandi flugfreyja hjá Loftleiðum, en hún flutti til Lúxemborgar árið 1967. „Það breytti ansi miklu. Áður gat maður farið niður á ramp og inn í flugvélarnar og náð sér í Moggann og svona. En það var ekkert svoleiðis eftir það og ekki svona að hoppa upp í vél hér og fljúga til Íslands,“ segir Sigurður Lárusson, fyrrverandi deildarstjóri tækjadeildar Cargolux. Cargolux-karlar í kaffispjalli. Einar Kristjánsson flugstjóri, Sigurður Lárusson, fyrrverandi deildarstjóri tækjadeildar Cargolux, Guðlaugur Guðfinnsson, fyrrverandi flugvirki, Arnar Bjarnason, fyrrverandi flugvélstjóri, og Jóhannes Kristinsson, fyrrverandi flugstjóri. Fjær hægra megin sér í Ólaf Gunnlaugsson og Björn Finnbjörnsson, sem báðir störfuðu sem flugstjórar.Egill Aðalsteinsson „Það náttúrlega birtist þannig að Ísland varð allt í einu svo langt í burtu. Þú ert í tólf klukkutíma, að minnsta kosti, að fara núna til Íslands,“ segir María. „Það dálítið slitnaði líka í sambandi við aldraða foreldra og fleira, fólk hætti að treysta sér,“ segir Þorbjörg Jónsdóttir. Hvernig íslenska samfélagið í Lúxemborg er í dag og hvort enn sé kraftur í Íslendingafélaginu má heyra um hér í frétt Stöðvar 2: Seinni þáttur af tveimur um íslensku flugnýlenduna í Lúxemborg var sýndur á Stöð 2 í kvöld. Fyrri þátturinn um Lúxemborgarnýlenduna var sýndur síðastliðið þriðjudagskvöld. Hér má sjá tíu mínútna kafla úr fyrri þættinum um upphaf Cargolux: Áskrifendur Stöðvar 2 og Stöðvar 2+ geta séð þættina um Flugþjóðina í streymisveitu Stöðvar 2 hvar og hvenær sem er. Hér er kynningarstikla þáttanna:
Flugþjóðin Lúxemborg Fréttir af flugi Icelandair Íslendingar erlendis Samgöngur Tengdar fréttir Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Ungir íslenskir flugmenn sem misstu vinnuna hjá Loftleiðum upp úr 1970 færðu sig flestir yfir til hins nýstofnaða félags Cargolux. Þar biðu þeirra meiri ævintýri en þeir höfðu áður kynnst en einnig miklar áskoranir. 13. apríl 2025 07:47 Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Upphaf Cargolux má rekja til þess að Alfreð Elíasson, forstjóri Loftleiða, fól einum framkvæmdastjóra sinna, Jóhannesi Einarssyni, að selja eða leigja verðlitlar Rolls Royce-vélarnar, eða Monsana. 10. apríl 2025 14:22 Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Hátt í fimmhundruð Íslendingar eru núna búsettir í Lúxemborg og er Cargolux enn í dag meðal stærstu vinnustaða Íslendinga í fluginu. 8. apríl 2025 22:44 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður Sjá meira
Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Ungir íslenskir flugmenn sem misstu vinnuna hjá Loftleiðum upp úr 1970 færðu sig flestir yfir til hins nýstofnaða félags Cargolux. Þar biðu þeirra meiri ævintýri en þeir höfðu áður kynnst en einnig miklar áskoranir. 13. apríl 2025 07:47
Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Upphaf Cargolux má rekja til þess að Alfreð Elíasson, forstjóri Loftleiða, fól einum framkvæmdastjóra sinna, Jóhannesi Einarssyni, að selja eða leigja verðlitlar Rolls Royce-vélarnar, eða Monsana. 10. apríl 2025 14:22
Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Hátt í fimmhundruð Íslendingar eru núna búsettir í Lúxemborg og er Cargolux enn í dag meðal stærstu vinnustaða Íslendinga í fluginu. 8. apríl 2025 22:44