Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Kristján Már Unnarsson skrifar 15. apríl 2025 22:22 María Karlsdóttir Huesmann fyrir miðri mynd. Laufey Ármannsdóttir til vinstri og Helga Adolfsdóttir hægra megin. Egill Aðalsteinsson Íslendinganýlendan í Lúxemborg missti dýrmæt tengsl við heimalandið þegar beinu flugi var hætt á milli landanna. Mjög hefur dregið úr starfsemi Íslendingafélagsins í landinu og virðist íslenska samfélagið þar smámsaman vera að renna inn í það lúxemborgíska. Í fréttum Stöðvar 2 var rifjuð upp sú ákvörðun Flugleiða árið 1998 að hætta beinu flugi til Lúxemborgar. Þetta er ákvörðun sem reyndist íslenska samfélaginu þar talsvert áfall en fjallað er um flugnýlenduna í þættinum Flugþjóðin. „Það var það erfiðasta,“ segir Helga Adolfsdóttir, sem á þeim tíma var formaður Íslendingafélagsins í Lúxemborg. Konurnar sem ræddu við Stöð 2 hafa flestar búið í Lúxemborg í yfir hálfa öld og allar gegnt forystustörfum í Íslendingafélaginu.Egill Aðalsteinsson „Ég held að ég hafi bara þurft áfallahjálp,“ segir María Karlsdóttir Huesmann, fyrrverandi flugfreyja hjá Loftleiðum, en hún flutti til Lúxemborgar árið 1967. „Það breytti ansi miklu. Áður gat maður farið niður á ramp og inn í flugvélarnar og náð sér í Moggann og svona. En það var ekkert svoleiðis eftir það og ekki svona að hoppa upp í vél hér og fljúga til Íslands,“ segir Sigurður Lárusson, fyrrverandi deildarstjóri tækjadeildar Cargolux. Cargolux-karlar í kaffispjalli. Einar Kristjánsson flugstjóri, Sigurður Lárusson, fyrrverandi deildarstjóri tækjadeildar Cargolux, Guðlaugur Guðfinnsson, fyrrverandi flugvirki, Arnar Bjarnason, fyrrverandi flugvélstjóri, og Jóhannes Kristinsson, fyrrverandi flugstjóri. Fjær hægra megin sér í Ólaf Gunnlaugsson og Björn Finnbjörnsson, sem báðir störfuðu sem flugstjórar.Egill Aðalsteinsson „Það náttúrlega birtist þannig að Ísland varð allt í einu svo langt í burtu. Þú ert í tólf klukkutíma, að minnsta kosti, að fara núna til Íslands,“ segir María. „Það dálítið slitnaði líka í sambandi við aldraða foreldra og fleira, fólk hætti að treysta sér,“ segir Þorbjörg Jónsdóttir. Hvernig íslenska samfélagið í Lúxemborg er í dag og hvort enn sé kraftur í Íslendingafélaginu má heyra um hér í frétt Stöðvar 2: Seinni þáttur af tveimur um íslensku flugnýlenduna í Lúxemborg var sýndur á Stöð 2 í kvöld. Fyrri þátturinn um Lúxemborgarnýlenduna var sýndur síðastliðið þriðjudagskvöld. Hér má sjá tíu mínútna kafla úr fyrri þættinum um upphaf Cargolux: Áskrifendur Stöðvar 2 og Stöðvar 2+ geta séð þættina um Flugþjóðina í streymisveitu Stöðvar 2 hvar og hvenær sem er. Hér er kynningarstikla þáttanna: Flugþjóðin Lúxemborg Fréttir af flugi Icelandair Íslendingar erlendis Samgöngur Tengdar fréttir Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Ungir íslenskir flugmenn sem misstu vinnuna hjá Loftleiðum upp úr 1970 færðu sig flestir yfir til hins nýstofnaða félags Cargolux. Þar biðu þeirra meiri ævintýri en þeir höfðu áður kynnst en einnig miklar áskoranir. 13. apríl 2025 07:47 Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Upphaf Cargolux má rekja til þess að Alfreð Elíasson, forstjóri Loftleiða, fól einum framkvæmdastjóra sinna, Jóhannesi Einarssyni, að selja eða leigja verðlitlar Rolls Royce-vélarnar, eða Monsana. 10. apríl 2025 14:22 Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Hátt í fimmhundruð Íslendingar eru núna búsettir í Lúxemborg og er Cargolux enn í dag meðal stærstu vinnustaða Íslendinga í fluginu. 8. apríl 2025 22:44 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Fleiri fréttir Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 var rifjuð upp sú ákvörðun Flugleiða árið 1998 að hætta beinu flugi til Lúxemborgar. Þetta er ákvörðun sem reyndist íslenska samfélaginu þar talsvert áfall en fjallað er um flugnýlenduna í þættinum Flugþjóðin. „Það var það erfiðasta,“ segir Helga Adolfsdóttir, sem á þeim tíma var formaður Íslendingafélagsins í Lúxemborg. Konurnar sem ræddu við Stöð 2 hafa flestar búið í Lúxemborg í yfir hálfa öld og allar gegnt forystustörfum í Íslendingafélaginu.Egill Aðalsteinsson „Ég held að ég hafi bara þurft áfallahjálp,“ segir María Karlsdóttir Huesmann, fyrrverandi flugfreyja hjá Loftleiðum, en hún flutti til Lúxemborgar árið 1967. „Það breytti ansi miklu. Áður gat maður farið niður á ramp og inn í flugvélarnar og náð sér í Moggann og svona. En það var ekkert svoleiðis eftir það og ekki svona að hoppa upp í vél hér og fljúga til Íslands,“ segir Sigurður Lárusson, fyrrverandi deildarstjóri tækjadeildar Cargolux. Cargolux-karlar í kaffispjalli. Einar Kristjánsson flugstjóri, Sigurður Lárusson, fyrrverandi deildarstjóri tækjadeildar Cargolux, Guðlaugur Guðfinnsson, fyrrverandi flugvirki, Arnar Bjarnason, fyrrverandi flugvélstjóri, og Jóhannes Kristinsson, fyrrverandi flugstjóri. Fjær hægra megin sér í Ólaf Gunnlaugsson og Björn Finnbjörnsson, sem báðir störfuðu sem flugstjórar.Egill Aðalsteinsson „Það náttúrlega birtist þannig að Ísland varð allt í einu svo langt í burtu. Þú ert í tólf klukkutíma, að minnsta kosti, að fara núna til Íslands,“ segir María. „Það dálítið slitnaði líka í sambandi við aldraða foreldra og fleira, fólk hætti að treysta sér,“ segir Þorbjörg Jónsdóttir. Hvernig íslenska samfélagið í Lúxemborg er í dag og hvort enn sé kraftur í Íslendingafélaginu má heyra um hér í frétt Stöðvar 2: Seinni þáttur af tveimur um íslensku flugnýlenduna í Lúxemborg var sýndur á Stöð 2 í kvöld. Fyrri þátturinn um Lúxemborgarnýlenduna var sýndur síðastliðið þriðjudagskvöld. Hér má sjá tíu mínútna kafla úr fyrri þættinum um upphaf Cargolux: Áskrifendur Stöðvar 2 og Stöðvar 2+ geta séð þættina um Flugþjóðina í streymisveitu Stöðvar 2 hvar og hvenær sem er. Hér er kynningarstikla þáttanna:
Flugþjóðin Lúxemborg Fréttir af flugi Icelandair Íslendingar erlendis Samgöngur Tengdar fréttir Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Ungir íslenskir flugmenn sem misstu vinnuna hjá Loftleiðum upp úr 1970 færðu sig flestir yfir til hins nýstofnaða félags Cargolux. Þar biðu þeirra meiri ævintýri en þeir höfðu áður kynnst en einnig miklar áskoranir. 13. apríl 2025 07:47 Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Upphaf Cargolux má rekja til þess að Alfreð Elíasson, forstjóri Loftleiða, fól einum framkvæmdastjóra sinna, Jóhannesi Einarssyni, að selja eða leigja verðlitlar Rolls Royce-vélarnar, eða Monsana. 10. apríl 2025 14:22 Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Hátt í fimmhundruð Íslendingar eru núna búsettir í Lúxemborg og er Cargolux enn í dag meðal stærstu vinnustaða Íslendinga í fluginu. 8. apríl 2025 22:44 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Fleiri fréttir Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Sjá meira
Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Ungir íslenskir flugmenn sem misstu vinnuna hjá Loftleiðum upp úr 1970 færðu sig flestir yfir til hins nýstofnaða félags Cargolux. Þar biðu þeirra meiri ævintýri en þeir höfðu áður kynnst en einnig miklar áskoranir. 13. apríl 2025 07:47
Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Upphaf Cargolux má rekja til þess að Alfreð Elíasson, forstjóri Loftleiða, fól einum framkvæmdastjóra sinna, Jóhannesi Einarssyni, að selja eða leigja verðlitlar Rolls Royce-vélarnar, eða Monsana. 10. apríl 2025 14:22
Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Hátt í fimmhundruð Íslendingar eru núna búsettir í Lúxemborg og er Cargolux enn í dag meðal stærstu vinnustaða Íslendinga í fluginu. 8. apríl 2025 22:44