Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2025 09:02 Jadon Sancho fagnar marki fyrir Chelsea en það hefur kostað sitt að setja saman núverandi leikmannahóp og það sést vel á greiðslum til umboðsmanna. Getty/Harry Murphy Chelsea og Manchester City eyddu langmestu í umboðsmenn af liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Nýjar tölur frá enska knattspyrnusambandinu sýna að ensku úrvalsdeildarliðin eyddu alls fjögur hundruð milljónum punda í gjöld til umboðsmanna en það gera meira en 67,5 milljarðar íslenskra króna. Hér er átt við öll viðskipti ensku félaganna frá 2. febrúar 2024 til 3. febrúar 2025 eða bæði sumarglugginn 2024 og janúarglugginn 2025. Chelsea er á toppnum einu sinni sem oftar. Leikmannaviðskipti Chelsea þýddu að umboðsmenn fengu 60,4 milljónir punda frá þeim eða meira en tíu milljarða. Chelsea keypti hvern leikmanninn á fætur öðrum á þessum tíma og vakti athygli fyrir að gera mjög langa samninga við þá til að geta dreift kaupverðinu á mörg ár. Allt til þess að vera innan marka hvað varðar fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester City er í öðru sæti en umboðsmenn fengu 52,1 milljón frá City eða tæpa 8,8 milljarða. Þessi lið skera sig nokkuð úr en í þriðja sæti er Manchester United með 33 milljónir punda í umboðsmenn. Arsenal er i sjötta sæti og Liverpool er í sjöunda sæti. Hér fyrir neðan má sjá allan listann. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) Enski boltinn Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Burnley - Chelsea | Vinna gestirnir þriðja í röð? Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Sjá meira
Nýjar tölur frá enska knattspyrnusambandinu sýna að ensku úrvalsdeildarliðin eyddu alls fjögur hundruð milljónum punda í gjöld til umboðsmanna en það gera meira en 67,5 milljarðar íslenskra króna. Hér er átt við öll viðskipti ensku félaganna frá 2. febrúar 2024 til 3. febrúar 2025 eða bæði sumarglugginn 2024 og janúarglugginn 2025. Chelsea er á toppnum einu sinni sem oftar. Leikmannaviðskipti Chelsea þýddu að umboðsmenn fengu 60,4 milljónir punda frá þeim eða meira en tíu milljarða. Chelsea keypti hvern leikmanninn á fætur öðrum á þessum tíma og vakti athygli fyrir að gera mjög langa samninga við þá til að geta dreift kaupverðinu á mörg ár. Allt til þess að vera innan marka hvað varðar fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester City er í öðru sæti en umboðsmenn fengu 52,1 milljón frá City eða tæpa 8,8 milljarða. Þessi lið skera sig nokkuð úr en í þriðja sæti er Manchester United með 33 milljónir punda í umboðsmenn. Arsenal er i sjötta sæti og Liverpool er í sjöunda sæti. Hér fyrir neðan má sjá allan listann. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc)
Enski boltinn Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Burnley - Chelsea | Vinna gestirnir þriðja í röð? Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Sjá meira