Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2025 09:02 Jadon Sancho fagnar marki fyrir Chelsea en það hefur kostað sitt að setja saman núverandi leikmannahóp og það sést vel á greiðslum til umboðsmanna. Getty/Harry Murphy Chelsea og Manchester City eyddu langmestu í umboðsmenn af liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Nýjar tölur frá enska knattspyrnusambandinu sýna að ensku úrvalsdeildarliðin eyddu alls fjögur hundruð milljónum punda í gjöld til umboðsmanna en það gera meira en 67,5 milljarðar íslenskra króna. Hér er átt við öll viðskipti ensku félaganna frá 2. febrúar 2024 til 3. febrúar 2025 eða bæði sumarglugginn 2024 og janúarglugginn 2025. Chelsea er á toppnum einu sinni sem oftar. Leikmannaviðskipti Chelsea þýddu að umboðsmenn fengu 60,4 milljónir punda frá þeim eða meira en tíu milljarða. Chelsea keypti hvern leikmanninn á fætur öðrum á þessum tíma og vakti athygli fyrir að gera mjög langa samninga við þá til að geta dreift kaupverðinu á mörg ár. Allt til þess að vera innan marka hvað varðar fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester City er í öðru sæti en umboðsmenn fengu 52,1 milljón frá City eða tæpa 8,8 milljarða. Þessi lið skera sig nokkuð úr en í þriðja sæti er Manchester United með 33 milljónir punda í umboðsmenn. Arsenal er i sjötta sæti og Liverpool er í sjöunda sæti. Hér fyrir neðan má sjá allan listann. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Nýjar tölur frá enska knattspyrnusambandinu sýna að ensku úrvalsdeildarliðin eyddu alls fjögur hundruð milljónum punda í gjöld til umboðsmanna en það gera meira en 67,5 milljarðar íslenskra króna. Hér er átt við öll viðskipti ensku félaganna frá 2. febrúar 2024 til 3. febrúar 2025 eða bæði sumarglugginn 2024 og janúarglugginn 2025. Chelsea er á toppnum einu sinni sem oftar. Leikmannaviðskipti Chelsea þýddu að umboðsmenn fengu 60,4 milljónir punda frá þeim eða meira en tíu milljarða. Chelsea keypti hvern leikmanninn á fætur öðrum á þessum tíma og vakti athygli fyrir að gera mjög langa samninga við þá til að geta dreift kaupverðinu á mörg ár. Allt til þess að vera innan marka hvað varðar fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester City er í öðru sæti en umboðsmenn fengu 52,1 milljón frá City eða tæpa 8,8 milljarða. Þessi lið skera sig nokkuð úr en í þriðja sæti er Manchester United með 33 milljónir punda í umboðsmenn. Arsenal er i sjötta sæti og Liverpool er í sjöunda sæti. Hér fyrir neðan má sjá allan listann. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc)
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira