Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 12. apríl 2025 22:14 Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísrael. EPA Varnarmálaráðherra Ísrael tilkynnti að ísraelski herinn stefnir á „öfluga“ yfirtöku allrar Gasastrandarinnar. Herinn hefur einnig fyrirskipað brottflutning íbúa á svæðinu. Ísraelski herinn hefur fyrirskipað íbúum í nágrenni Khan Younis borgarinnar að yfirgefa heimili sín. Herinn er að undirbúa árásir þar sem svar við skotflaugum sendar frá Gasa sem Hamas-samtökin hafa tekið ábyrgð á. Ísraelar stöðvuðu þrjú flugskeyti og var enginn særður eftir árásina. Vopnahlé var í gildi milli Hamas og Ísrael í byrjun árs og stóð í sex vikur. Samningaviðræður um annan fasa vopnahlésins hafa ekki gengið og hófu Ísraelar aftur sókn sína þann 18. mars síðastliðinn. Síðan þá hefur herinn lagt undir sig stór svæði og hrakið þúsundir íbúa á brott. Embættismenn í Ísrael segja áframhaldandi árásir vera til að setja þrýsting á Hamas um að frelsa 59 gísla sem eru í þeirra haldi en einungis 24 eru taldir vera á lífi. Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísrael, varaði við að framundan væru auknar aðgerðir hersins og ítrekaði að fólk ætti að flýja til að „rýma bardagasvæðin“. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Klukkan eitt á staðartíma í dag greindi heilbrigðisráðuneyti Hamas frá því að 21 hefðu látist á síðasta sólarhring og 64 verið særðir. Meira en fimmtíu þúsund manns hafa þá verið drepin á Gasa síðan stríðið hófst þann 7. október 2023. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Þrír handteknir eftir að myndskeið fór í dreifingu Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Sjá meira
Ísraelski herinn hefur fyrirskipað íbúum í nágrenni Khan Younis borgarinnar að yfirgefa heimili sín. Herinn er að undirbúa árásir þar sem svar við skotflaugum sendar frá Gasa sem Hamas-samtökin hafa tekið ábyrgð á. Ísraelar stöðvuðu þrjú flugskeyti og var enginn særður eftir árásina. Vopnahlé var í gildi milli Hamas og Ísrael í byrjun árs og stóð í sex vikur. Samningaviðræður um annan fasa vopnahlésins hafa ekki gengið og hófu Ísraelar aftur sókn sína þann 18. mars síðastliðinn. Síðan þá hefur herinn lagt undir sig stór svæði og hrakið þúsundir íbúa á brott. Embættismenn í Ísrael segja áframhaldandi árásir vera til að setja þrýsting á Hamas um að frelsa 59 gísla sem eru í þeirra haldi en einungis 24 eru taldir vera á lífi. Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísrael, varaði við að framundan væru auknar aðgerðir hersins og ítrekaði að fólk ætti að flýja til að „rýma bardagasvæðin“. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Klukkan eitt á staðartíma í dag greindi heilbrigðisráðuneyti Hamas frá því að 21 hefðu látist á síðasta sólarhring og 64 verið særðir. Meira en fimmtíu þúsund manns hafa þá verið drepin á Gasa síðan stríðið hófst þann 7. október 2023.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Þrír handteknir eftir að myndskeið fór í dreifingu Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Sjá meira