Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Samúel Karl Ólason skrifar 31. mars 2025 11:51 Morðum fækkaði mikið í Svíþjóð í fyrra, borið saman við árin þar áður. Þetta ár fór þó ekki vel af stað en tíu manns voru skotin til bana í skóla þar í landi í febrúar. EPA/CHRISTINE OLSSON Manndrápum fækkaði mjög í Svíþjóð í fyrra og hefur morðtíðni þar í landi ekki verið lægri í áratug. Í heildina var 92 banað í Svíþjóð í fyrra en árið 2023 var 121 myrtur. Heilt yfir hefur ofbeldisglæpum fækkað töluvert milli ára. Þetta kemur fram í opinberum gögnum sem birt voru af yfirvöldum í Svíþjóð í dag. Færri menn, færri konur og færri börn voru myrt í Svíþjóð í fyrra en sérfræðingar vonast til að þetta marki vatnaskil í Svíþjóð. Lækkunin hefur að hluta til verið rakin til átaks hjá lögreglunni og aukins eftirlits, með fjölgun öryggismyndavéla, hertra laga og aukins valds lögreglu. Í frétt SVT um málið er tekið fram að morðum fjölgaði nokkuð árið 2023 en þá voru ofbeldisverk milli glæpamanna, eins og skotárásir, nokkuð tíð. Það ár voru einnig fleiri konur og börn myrt en á árunum þar áður. Flestir voru myrtir með skotvopnum, eins og á undanförnum árum, en tilfelli þar sem einhver var myrtur með byssu í Svíþjóð í fyrra voru 2,5 sinnum algengari í Svíþjóð en annarsstaðar í Evrópusambandinu, samkvæmt frétt Reuters. Árið 2023 var 121 myrtur en þar áður voru þeir 116 og árið 2021 voru þeir 113 og hafa morðin verið á svipuðum slóðum síðasta áratuginn. Árið 2014 voru 87 myrtir í Svíþjóð og var fjöldinn sá sami árið 2013. Morðin 92 í Svíþjóð í fyrra samsvara um 8,8 morðum á hverja milljón íbúa. Hér á Íslandi var staðan þveröfug í fyrra. Þá var átta manns banað og samsvarar það um 20,6 morðum á hverja milljón íbúa. Svíþjóð Erlend sakamál Tengdar fréttir Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Lögreglan í Svíþjóð segir líklegt að Rickard Andersson, sem skaut tíu til bana í Örebro í síðustu viku, hafi valið skotmörk sín af handahófi. Nokkur fórnarlambanna voru af erlendu bergi brotin en lögreglan segir ekkert benda til þess að Andersson hafi reynt sérstaklega að myrða útlendinga. 12. febrúar 2025 13:30 Mest lesið Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Fleiri fréttir Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Sjá meira
Þetta kemur fram í opinberum gögnum sem birt voru af yfirvöldum í Svíþjóð í dag. Færri menn, færri konur og færri börn voru myrt í Svíþjóð í fyrra en sérfræðingar vonast til að þetta marki vatnaskil í Svíþjóð. Lækkunin hefur að hluta til verið rakin til átaks hjá lögreglunni og aukins eftirlits, með fjölgun öryggismyndavéla, hertra laga og aukins valds lögreglu. Í frétt SVT um málið er tekið fram að morðum fjölgaði nokkuð árið 2023 en þá voru ofbeldisverk milli glæpamanna, eins og skotárásir, nokkuð tíð. Það ár voru einnig fleiri konur og börn myrt en á árunum þar áður. Flestir voru myrtir með skotvopnum, eins og á undanförnum árum, en tilfelli þar sem einhver var myrtur með byssu í Svíþjóð í fyrra voru 2,5 sinnum algengari í Svíþjóð en annarsstaðar í Evrópusambandinu, samkvæmt frétt Reuters. Árið 2023 var 121 myrtur en þar áður voru þeir 116 og árið 2021 voru þeir 113 og hafa morðin verið á svipuðum slóðum síðasta áratuginn. Árið 2014 voru 87 myrtir í Svíþjóð og var fjöldinn sá sami árið 2013. Morðin 92 í Svíþjóð í fyrra samsvara um 8,8 morðum á hverja milljón íbúa. Hér á Íslandi var staðan þveröfug í fyrra. Þá var átta manns banað og samsvarar það um 20,6 morðum á hverja milljón íbúa.
Svíþjóð Erlend sakamál Tengdar fréttir Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Lögreglan í Svíþjóð segir líklegt að Rickard Andersson, sem skaut tíu til bana í Örebro í síðustu viku, hafi valið skotmörk sín af handahófi. Nokkur fórnarlambanna voru af erlendu bergi brotin en lögreglan segir ekkert benda til þess að Andersson hafi reynt sérstaklega að myrða útlendinga. 12. febrúar 2025 13:30 Mest lesið Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Fleiri fréttir Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Sjá meira
Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Lögreglan í Svíþjóð segir líklegt að Rickard Andersson, sem skaut tíu til bana í Örebro í síðustu viku, hafi valið skotmörk sín af handahófi. Nokkur fórnarlambanna voru af erlendu bergi brotin en lögreglan segir ekkert benda til þess að Andersson hafi reynt sérstaklega að myrða útlendinga. 12. febrúar 2025 13:30