Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Atli Ísleifsson skrifar 24. mars 2025 07:59 Han Duck-soo er forsætisráðherra Suður-Kóreu og nú starfandi forseti. AP Stjórnlagadómstóll Suður-Kóreu hefur vísað frá ákærum til embættismissis á hendur forsætisráðherranum Han Duck-soo. Hann tekur því aftur við stöðunni sem starfandi forseti landsins. Han tók við skyldum forseta í desember síðastliðinn þegar forsetanum Yoon Suk Yeol var bolað úr embætti eftir að hann gerði tilraun til að koma á herlögum í landinu. Han entist þó bara í tvær vikur sem starfandi forseti áður en suður-kóreska þingið ákvað að ákæra hann sömuleiðis til embættismissis. Aðstoðarforsætisráðherrann Choi Sang-mok hefur sinnt skyldum forseta síðan. Ringulreið hefur einkennst suðurkóresk stjórnmál allt frá því að Yoon ákvað að koma á herlögum í landinu í desember. Í frétt BBC segir að fljótlega eftir að hafa tekið við skyldum forseta hafi Han stöðvað skipun nýrra dómara við stjórnlagadómstól landsins. Stjórnarandstaðan í landinu hafði vonast til að skipan dómaranna myndu auka líkurnar á að Yoon yrði ákærður til embættismissis. Þingið ákvað þá að ákæra Han til embættismissis. Ákvörðunar stjórnarlagadómstólsins, um hvort að Yoon verði ákærður, er enn beðið. Þingið ákærði hann um miðjan desember, en ákæran mun einungis ná fram að ganga hljóti hún blessunar stjórnlagadómstólsins. Ákveði stjórnlagadómstóllinn að vísa ákærunni frá mun Yoon taka við skyldum forseta á ný. Suður-Kórea Tengdar fréttir Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Yoon Suk Yeol, forseti Suður-Kóreu sem var handtekinn í lok janúar, var leystur úr haldi í dag. Forsetinn var settur af og ákærður eftir að hann reyndi að koma á herlögum í landinu í desember. Hann á þó enn dómsmál yfir höfði sér en ákvörðun um varðhald yfir honum var felld úr gildi á lagatæknilegum grundvelli. 8. mars 2025 19:18 Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Forseti Suður-Kóreu var handtekinn í nótt, eftir að lögregla hafði setið um hann í marga þar sem hann naut verndar öryggisvarða sinna. 15. janúar 2025 07:24 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fleiri fréttir Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Sjá meira
Han tók við skyldum forseta í desember síðastliðinn þegar forsetanum Yoon Suk Yeol var bolað úr embætti eftir að hann gerði tilraun til að koma á herlögum í landinu. Han entist þó bara í tvær vikur sem starfandi forseti áður en suður-kóreska þingið ákvað að ákæra hann sömuleiðis til embættismissis. Aðstoðarforsætisráðherrann Choi Sang-mok hefur sinnt skyldum forseta síðan. Ringulreið hefur einkennst suðurkóresk stjórnmál allt frá því að Yoon ákvað að koma á herlögum í landinu í desember. Í frétt BBC segir að fljótlega eftir að hafa tekið við skyldum forseta hafi Han stöðvað skipun nýrra dómara við stjórnlagadómstól landsins. Stjórnarandstaðan í landinu hafði vonast til að skipan dómaranna myndu auka líkurnar á að Yoon yrði ákærður til embættismissis. Þingið ákvað þá að ákæra Han til embættismissis. Ákvörðunar stjórnarlagadómstólsins, um hvort að Yoon verði ákærður, er enn beðið. Þingið ákærði hann um miðjan desember, en ákæran mun einungis ná fram að ganga hljóti hún blessunar stjórnlagadómstólsins. Ákveði stjórnlagadómstóllinn að vísa ákærunni frá mun Yoon taka við skyldum forseta á ný.
Suður-Kórea Tengdar fréttir Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Yoon Suk Yeol, forseti Suður-Kóreu sem var handtekinn í lok janúar, var leystur úr haldi í dag. Forsetinn var settur af og ákærður eftir að hann reyndi að koma á herlögum í landinu í desember. Hann á þó enn dómsmál yfir höfði sér en ákvörðun um varðhald yfir honum var felld úr gildi á lagatæknilegum grundvelli. 8. mars 2025 19:18 Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Forseti Suður-Kóreu var handtekinn í nótt, eftir að lögregla hafði setið um hann í marga þar sem hann naut verndar öryggisvarða sinna. 15. janúar 2025 07:24 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Fleiri fréttir Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Sjá meira
Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Yoon Suk Yeol, forseti Suður-Kóreu sem var handtekinn í lok janúar, var leystur úr haldi í dag. Forsetinn var settur af og ákærður eftir að hann reyndi að koma á herlögum í landinu í desember. Hann á þó enn dómsmál yfir höfði sér en ákvörðun um varðhald yfir honum var felld úr gildi á lagatæknilegum grundvelli. 8. mars 2025 19:18
Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Forseti Suður-Kóreu var handtekinn í nótt, eftir að lögregla hafði setið um hann í marga þar sem hann naut verndar öryggisvarða sinna. 15. janúar 2025 07:24