Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Samúel Karl Ólason skrifar 13. mars 2025 15:39 Að minnsta kosti þrír eru sagðir hafa særst í árásinni. AP/Omar Sanadiki Ísraelskir flugmenn vörpuðu í dag sprengjum á fjölbýlishús í úthverfi Damaskus, höfuðborg Sýrlands. Talsmenn ísraelska hersins segja bygginguna hafa verið notaða sem stjórnstöð hryðjuverkasamtakanna Íslamskt jíhad. Ziad al-Nakhale, leiðtogi PIJ, er sagður hafa átt húsið en meðlimur samtakanna sagði blaðamanni AP fréttaveitunnar að al-Nakhale hefði ekki búið í húsinu um árabil. Hann sagði húsið hafa verið tómt Viðbragðsaðilar segja þrjá hafa særst í árásinni. Herinn birti myndband af árásinni í dag og því fylgja skilaboð um að ísraelski herinn muni ekki leyfa hryðjuverkasamtökum að festa rætur í Sýrlandi en Ísraelar hafa gert fjölmargar loftárásir í Sýrlandi í gegnum árin. ⭕️The IAF conducted an intelligence-based strike on a terrorist command center belonging to the Palestinian Islamic Jihad terror organization in Damascus. The command center was used to plan and direct terrorist activities by the Palestinian Islamic Jihad against the State of… pic.twitter.com/KLDq7ZYk1A— Israel Defense Forces (@IDF) March 13, 2025 Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísrael, staðfesti árásina í dag og sagði hann að markmiðið væri að koma í veg fyrir hryðjuverkaárásir í Ísrael. Samkvæmt Times of Israel beindi Katz einnig orðum sínum til Ahmed al-Sharaa, forseta Sýrlands, og sagði að hann gæti búist við ísraelskum flugvélum yfir Sýrlandi, alls staðar þar sem hryðjuverkastarfsemi væri að finna. „Íslömsk hryðjuverkastarfsemi mun ekki vera ónæm í Damaskus, né nokkursstaðar annars staðar,“ sagði Katz. Ísrael Sýrland Hernaður Hryðjuverkastarfsemi Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Ziad al-Nakhale, leiðtogi PIJ, er sagður hafa átt húsið en meðlimur samtakanna sagði blaðamanni AP fréttaveitunnar að al-Nakhale hefði ekki búið í húsinu um árabil. Hann sagði húsið hafa verið tómt Viðbragðsaðilar segja þrjá hafa særst í árásinni. Herinn birti myndband af árásinni í dag og því fylgja skilaboð um að ísraelski herinn muni ekki leyfa hryðjuverkasamtökum að festa rætur í Sýrlandi en Ísraelar hafa gert fjölmargar loftárásir í Sýrlandi í gegnum árin. ⭕️The IAF conducted an intelligence-based strike on a terrorist command center belonging to the Palestinian Islamic Jihad terror organization in Damascus. The command center was used to plan and direct terrorist activities by the Palestinian Islamic Jihad against the State of… pic.twitter.com/KLDq7ZYk1A— Israel Defense Forces (@IDF) March 13, 2025 Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísrael, staðfesti árásina í dag og sagði hann að markmiðið væri að koma í veg fyrir hryðjuverkaárásir í Ísrael. Samkvæmt Times of Israel beindi Katz einnig orðum sínum til Ahmed al-Sharaa, forseta Sýrlands, og sagði að hann gæti búist við ísraelskum flugvélum yfir Sýrlandi, alls staðar þar sem hryðjuverkastarfsemi væri að finna. „Íslömsk hryðjuverkastarfsemi mun ekki vera ónæm í Damaskus, né nokkursstaðar annars staðar,“ sagði Katz.
Ísrael Sýrland Hernaður Hryðjuverkastarfsemi Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira