Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. mars 2025 20:59 Leit stendur enn yfir að einum áhafnarmeðlimi annars skipsins. AP/Denys Mezentsev Fraktskipið portúgalska Solong sem rakst á efna- og olíuflutningaskipið Stena Immaculate í Norðursjó var með 15 gáma af natríumblásýrusalti um borð. Bæði skip urðu fyrir talsverðu tjóni við áreksturinn og eins áhafnarmeðlims Solong er enn leitað. Björgunarstarf hefur staðið yfir úti fyrir Hull á Englandi síðan um klukkan tíu í morgun. Áreksturinn átti sér stað um sextán kílómetra undan ströndum Austur-Jórvíkurskíris. Portúgalska flutningaskipið Solong sigldi á bandaríska efna- og olíuflutningaskipið MV Stena Immaculate sem lá við akkeri en breska veðurstofan hafði varað við mikilli þoku og erfiðum siglingaskilyrðum í morgun. Natríumblásýrusalt er baneitrað duft sem er meðal annars notað við vinnslu málmblendis og við gerð litarefnis. Prófessor í sjávarlíffræði sem breska ríkisútvarpið ræddi við segir natríumblásýrusalt leysast auðveldlega upp í vatni og að það geti banvænt sjávardýrum. Eins og fram kom fyrr í dag kom gat á tank með þotueldsneyti og við það kviknað eldur um borðþ Nokkrar sprengingar hafa orðið og það þotueldsneyti sem ekki er fuðrað upp lekur út í Norðursjó. Því er ljóst að mikið umhverfisslys er í uppsiglingu. Öllum áhafnarmönnum Stena hefur verið bjargað og hlúð er nú að þeim á föstu landi en enn er eins fjórtán áhafnarmanna Solong leitað. Breska ríkisútvarpið ræddi við eiganda skipsins, Ernst Russ. „Þrettán fjórtán áhafnarmeðlima hefur verið komið óhultum á fast land. Leit að þeim sem enn er týndur stendur yfir,“ er haft eftir honum. Skipaflutningar Bretland Hafið Bensín og olía Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira
Björgunarstarf hefur staðið yfir úti fyrir Hull á Englandi síðan um klukkan tíu í morgun. Áreksturinn átti sér stað um sextán kílómetra undan ströndum Austur-Jórvíkurskíris. Portúgalska flutningaskipið Solong sigldi á bandaríska efna- og olíuflutningaskipið MV Stena Immaculate sem lá við akkeri en breska veðurstofan hafði varað við mikilli þoku og erfiðum siglingaskilyrðum í morgun. Natríumblásýrusalt er baneitrað duft sem er meðal annars notað við vinnslu málmblendis og við gerð litarefnis. Prófessor í sjávarlíffræði sem breska ríkisútvarpið ræddi við segir natríumblásýrusalt leysast auðveldlega upp í vatni og að það geti banvænt sjávardýrum. Eins og fram kom fyrr í dag kom gat á tank með þotueldsneyti og við það kviknað eldur um borðþ Nokkrar sprengingar hafa orðið og það þotueldsneyti sem ekki er fuðrað upp lekur út í Norðursjó. Því er ljóst að mikið umhverfisslys er í uppsiglingu. Öllum áhafnarmönnum Stena hefur verið bjargað og hlúð er nú að þeim á föstu landi en enn er eins fjórtán áhafnarmanna Solong leitað. Breska ríkisútvarpið ræddi við eiganda skipsins, Ernst Russ. „Þrettán fjórtán áhafnarmeðlima hefur verið komið óhultum á fast land. Leit að þeim sem enn er týndur stendur yfir,“ er haft eftir honum.
Skipaflutningar Bretland Hafið Bensín og olía Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira